Dagblaðið - 30.07.1981, Síða 19

Dagblaðið - 30.07.1981, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. JULÍ1981. Bretland sigraði 1 kvennaflokki á Evrópumeistaramótinu 1 Birmingham. Hlaut 204 stig. Bretland hefur langoft- ast sigrað allra þjóða i þessum flokki. Frakkland varð í öðru sæti með 183 — tapaði i síðustu umferð fyrir Dan- mörku 3—17 — Ítalía 1 þriðja sæti með 178 stig. Danska sveitin varð í fjórða sæti með 155 stig. Þá Austurríki með 133 stig og Svlþjóð i sjötta sæti með 131 stig. Konurnar nota ekki síður flókin kerfi en karlmennirnir, keppendur [ bridge verða 'beinlínis að hafa „tölvu- minni” 1 sambandi við öll afbrigðjn. Hér er dæmi frá einum kvennaleiknum í Birmingham. Suður gefur, enginn á hættu. Norður AÁD103 v 103 0 ÁK1092 + ÁK Vestur + 754 V 7642 0 543 + G109 Austur ♦ 862 ^KD85 06 + D6432 SuÐUR + KG9 V ÁG9 0 DG87 + 875 Á öðru borðinu gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur 1T pass 3 H pass 3 G pass 4S pass 5 T pass 5 H pass 5 S pass 5 G pass 6T pass pass pass Fáir skilja þessar sagnir og því rétt að renna aðeins yfir þær. 1 tígull, eðlileg opnun, tigullitur. 3 hjörtu spumar- sögn. 3 grönd suðurs lofar fyrirstöðu í hjarta og einum ás. Fjórir spaðar spurnarsögn. 5 T suðurs segja frá spaðakóng og tiguldrottningu. Enn spurnarsögn hjá norðri, fimm hjörtu. Suður neitar hjartakóng og 5 grönd norðurs fjórða spurnarsögnin. Leitað eftir laufdrottningu og þegar suður neitaði þvi spili varð lokasögnin 6 tiglar. Norður sá að ekki var niðurkast fyrir annað hjartað. Vel sagt og það gaf 11 impa. Farið í sjö tígla á hinu borðinu en það eru ekki nema 12 slagir i spilinu. ■f Skák Jens Ove Fries Nielsen fékk fegurðarverðlaun á skákmótinu í Esbjerg. Hann tefldi í meistaraflokki, ekki úrvalsflokknum. Þessi staða kom upp í skákinni. Nielsen hafði hvitt og átti leik gegn John Curt Hansen. 28. Hacl + — Rc6 29. Hxc6+ — Kb8 30. Bc7 + — Kc8 31. Bxd6 + og svartur gafst upp. Ilmvatn Ég vil ekki að hann verði ör af losta. Ég vil bara að hann kaupi ný föt handa mér. SSökkvllið Reykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkviliA og sjúkrabifrcið simi 11100. Sdtjanisntes: Lðgreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra* hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apéipk Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 24.—30. Júli er i Austurbæjarapóteki, og Lyfja- búfl Breiflholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- baéjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og StJörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sein sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek VestmannaeyJa. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarflstofan: Sími 81200. SJúkrablfreifl: Reykjavík, Kópávogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Er hún að reyna að ná sér i kvef eða mann? Reykjavlk — Kópavogur — Selljarnanies. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri* Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni I sima 22311. Nætur- og hdgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heiisugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. BORGARSPÍTALlNN:.Virka daga frá kl. 18.30—1 19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18. Hellsuverndarstöflin: Kl. 15—16 og 18.30-19.30. Fæöingardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæflingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tímaog kl. 15—16. Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrfli: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og l9—19.30. Bamaspitali Hringsins: KI. 15—16alladaga. SJúkrahúslfl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslfl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19—20. Vifilsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimiliO Vifilsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Hvað segja stjörnurnar Spáin giidir fyrír föstudaginn 31. júlí. Vatnsberínn (21. Jan,—19. feb.): Vinur þinn fer fram á það að‘ þú styðjir hann I einhverri deilu. Þér er fyrir beztu að vera hlut- laus, annars endar með þvi að þér verður kennt um allt. Fiskarhk (20. feb.—20. marz): Þú kemur til með aö hafa ein- hverjar áhyggjur í dag. Þaö mun létta til þegar líður á daginn og þá muntu geta shúið þér að þeim verkefnum sem nauðsynleg eru. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Treystu einungis á eigin dóm- greind. Lcitaöu ekki til annarra um álit þeirra á persónulegum vandamálum. Bjóddu vini þinum hjálp þina. Astamálin eru skemmtileg. Nautifl (21. apríl—21. mai): Þú hlakkar til að geta slappað af í kvöld eftir þreytandi og erfiðan dag. Miklar likur eru á að þú fáir heimsókn. Þeási heimsókn stendur lengur en þér þykir gott. Láttu sem ekkert sé. I Tviburarnir (22. maf—21. Júni): Forðastu aö taka fljótfærnis- legar ákvaröanir, annars kemurðu fjölda fólks i vandræði. Þú færð góð ráö viövikjandi pcningamálunum. Vandaðu þig við . frámkvæmd vandasams verks. Krabblnn (22. júgi—23. júli): Kunningi þinn leitar ráða hjá þér og biður þig um að koma sér i kunningsskap við ákveöna per- sónu. Þér ætti aö verða mikil ánægja að geta hjálpað þvi þú munt fá það rikulega endurgoldiö. LJónlá (24. júlf—23. ágúst): Gættu þín að vekja ekki misskilning með óræðnu orðalagi er þú skrifar vini þinum. Þú ert eitthvað tilfinninganæmur þessa stundina, sérstaklega þó ef þú ert ein- hleypur. Meyjaa (24. ágúst—23. sept.): Framundan er ákaflega skemmti- .legt timabil, það er að segja ef þú reynir ekki að snobba fyrir rlkum vini þinum. Skemmtilegt ferðalag er framundan. Vogfa (24. sept.—23. okt.): Þú kemst að raun um að einhvcr sem þú álítur náinn vin þinn er ekki eins traustur og þú hélzt. Geymdu öll leyndarmál meö sjálfum þér. Þú veröur fyrir óvæntu happi. Sporfldreklnn (24. okt.—22. nóv.): Einhver nákominn þér bendir þér á hvcrnig þú mcgir leysa ákveðið peningavandamál. Láttu það ekki særa þig þótt áslvinur þinn sýni þér einhvern kulda þessa stundina. Þaö liöur hjá. Bogmaflurínn (23. nóv.—20. des.): Einhver nálgast þig með hug- mynd sem mun hafa talsvert mikla vinnu i för meö sér. Athugaðu hvort þú hefur tima til þess. Kvöldið er vel til ástarfunda falliö. Sleingeitin (21. des.—20. jan.): Bregztu ekki trausti vinar þins, [ sama hve hart verður lagt að þér. Það er stormasámt i ástalifinu. Reyndu að iægja öidurnar þar. Afmælisbarn dagsins: Mörg fjölskylduvandamál skjóta upp kollinum þetta árið. Með mikilli samvinnu og skilningi ætti aö vera hægt að leysa úr þcim. Farðu sérstaklega vel með heilsu þina í lok ársins. Þú verður heppinn i ástamálum og gifting framund- an hjá mörgum í þessu merki. Sdfnlri BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugárd. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartlmi aö sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13-19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, •bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, simi 36814. .Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mai—1. sept. BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða |Og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. •Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Ðústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkúm er í garöinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstöktækifæri. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarfli vifl Suflurgötu: Handritasýning opin þriðjudaga,' fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til 15. septembcr. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laygardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá9—18ogsunnudaga frá kl. 13—18. r Bllanlr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarncs. simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjarnarnés, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarncs, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik. simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allí-n sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. M sftningarspjö Id Minningarkort Barna- spftalasjófle Hringsins fást á eftírtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarflrði. Bókaútgáfan IÖunn, Bræöraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. EUingsen, Grandagaröi. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiðholts. . Háaleitisapótek. Garðsapótek. •Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geödeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.