Dagblaðið - 30.07.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 30.07.1981, Blaðsíða 26
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. JÚLt 1981. 26 lírTJMÖP Dagblað án ríkisstyrks BIABIB frfálst, úháð daghlað AIISTurbcjarRiÍ, Föstudagur 13. (Friday th« 13th) Æsispennandi og hrollvekj* andi ný bandarísk, kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Betsy Palmer, Adrienne King, Harry Crosby. Þessi mynd var sýnd við geysi- mikla aðsókn víða um heim sl. ár. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. McVicar Ný, hörkuspennandi mynd sem byggð er á raunveruleg- um atburðum um frægasta afbrotamann Breta, John McVicar. Tónlistin i mynd- inni er samin og flutt af The Who.Myndin er sýnd í Dolby stereo. Leikstjóri: Tom Glegg. Aðalhlutverk: Roger Daltrey, Adam Faith. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Kariar f krapinu ADVENTURES! Ný sprenghlægUeg og fjönig gamanmynd frá ,,viUu vestr- inu”. AðaUilutverkin leika skopleikararnir vinsælu Tlm Coaway og Don Knotts. íslenzkur texti. Sýndkl. 5, 7 og 9. Barnsránið INIghtof th« JumM Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Upprisa Kraftmikil ný bandarisk kvik- mynd um konu sem ,,deyr” á skurðboröinu eftir bílslys, en snýr aftur eftir aö hafa séð inn i heim hinna látnu. Þessi reynsln gjörbreytti öUu Ufi hennai. Kvikmynd fyrirþá sem áhuga hafa á efni sem mikið hefur verið tU umræðu undanfarið, skiUn miUi lifs og dauöa. Aöalhlutverk: Ellen Burstyn og Sam Shepard. Sýnd kl. 5,7 og9. ÍÆJARBlé* r " " Siini 50184 Fiflið Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd, ein af bezt sóttu myndum I Banda- ríkjunum á siðasta ári. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Steve Martin Bernadetta Peters Sýnd kl. 9. Hörkuspennandi og við- buröarik mynd sem fjallar um' barnsrán og baráttu föðurins við mannræningja. Aðalhlutverk: James Brolin Cliff Gorman Gauragangur ÍGaggó. (The Pom Pom girla) Sýnd kl. 5. ■u§fRlí s.m,j?o;s Djöfulgangur (Ruckua) ---uhjr D- PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Endursýnd vegna fjölda áskorana Id. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Spennandi, djörf og sérstæð ný bandarísk litmynd, um all- furðulegan pianóleikara. Harvey Keitel, Tlsa Farrow. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 31182 Apocatypae IMow (Oómsdagur nú) Ný bandarlsk mynd er fjallar um komu manns til smábæjar I Alabama. Hann þakUar hemum fyrir að getaö banað manni á 6 sekúndum meö berum höndum, og hann gæti þurft þess með. Aðalhlutverk: Dick Benedict. (Vigstymið) Llnda Blair. (The Exorcist) íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,9og 11. Bönnuð innan 12ára. Darraðardans Sýnd kl. 7. Spennandi og viðburöarik ný ensk-amerísk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Crutsing Spennandi og ógnvek jandi litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05,5,05 7,05, 9,05 og 11,05. aalur \ LMMartaan Blaðaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 Slunginn bílasali (Used Cars) íslenzkur textl. Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk gaman- mynd i litum með hinum óborganlega Burt Russell ásamt Jack Wardon, Gerrit Graham. Sýnd kl. 5,9og 11. Bjarnarey Sýnd kl. 7. Af fingrum fram „. . . Islendingum hefur ekld veriö boöiö upp á jafnstór- kostlegan hljómburö hér- lendis.. . . Hinar óhugnan- legu bardagasenur, tónsmið- arnar, hljóðsctningin og meistaralcg kvikmyndataka og lýsing Storaros eru hápunktar Apocalypse Now, og það stórkostlega er að myndin á eftir að sitja í minn- ingunni um ókomin ár. Missið ekki af þessu einstæða stórvirki.” S. V. Morgun- blaðið. Leikstjóri: Francis Coppola Aðalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Sýnd kl. 7.20 og 10.15. Ath. Breyttan sýningartima Bönnuð innan 16 ára. Myndin er lekin upp i Dolby. Sýnd i 4 rása starscope stereo. Hækkað verð. Ct Útvarp Útvarp LEIKRIT VIKUNNAR - útvarp kl. 20,25: ÞAÐ GETUR VERIÐ HÆTTULEGT AÐ HREYFA SIG í Þ0KU —alvarlegt en ekki vonlaust Leikritið í kvöld er eftir René Tholy og heitir Alvarlegt en ekki vonlaust. i þýðingu Rögnu Ragnars. Tveir heiðursmenn, John Smith og Ronald Smith, hittast undir óvenju- legum kringumstæðum. Þeir eru þá staddir í miðborg Lundúna og eiga erfitt með að átta sig á hvar þeir eru staddir þvi allt í kringum þá er niða- þoka. Þar sem þeir eru á bakka Thamesár getur það beinlinis verið hættuspil að hreyfa sig mikið. Leikendur eru Róbert Amfinnsson og Rúrik Haraldsson. Tæknimaður er Sigurður Ingólfsson og Þórhallur Sigurðsson er leikstjóri. Flutningur leikritsins tekur 50 minútur. -LKM. Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson eru hetjur leiiriLsins f kvöld. sem fjallar um tvo rammvillta menn á bakka Thamesár i niðaþoku. Mynd Gunnar öm. EINSÖNGUR í ÚTVARPSSAL —útvarpkl. 20,05: s Oratoríur og negrasálmar Swing low og Nobody Knows, útsetta af R. Johnson. Jónas Ingimundarson leikur meðá píanó. -LKM. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur ein- söng I útvarpssal. I kvöld syngur Ragnheiður Guðmundsdóttir einsöng í útvarpssal. Verða þá á dagskránni tvær ariur úr óratoríum eftir Hándel, úr Judas Maccaþeus og Samson. Einnig syngur hún tvo negrasálma, báöa vel þekkta: | Útvarp D Fimmtudagur 30. júlí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- ' kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ut í bláinn. Sigurður Sigurðarson og Örn Petersen stjórna þætti um ferðalög og útilíf innanlands og leika létt lög. 15.10 Miödegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon. Dagný Kristjáns- dóttir ies þýðingu sína (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóniu- hljómsveitin i Chicago leikur „Meistarasöngvarana frá NUrn- berg”, forleik eftir Richard Wagner; Fritz Reiner stj. / Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur „Scheherazade”, sinfóníska svitu op. 35 eftir Rimsky-Korsakoff; Leopold Stokowski stj. 17.20 Litli barnatíminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. Stjórnandi lýkur lestri sögunnar um „Smalahundinn á Læk” eftir Guðbjörgu Ólafs- . dóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. ’ Helgi J. Halidórsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Eínsöngur í útvarpssal. Ragn- heiöur Guðmundsdóttir syngur tvær ariur úr óratoríu eftir Hándel og tvo negrasálma útsetta af R. Johnson. Jónas Ingimundarson leikurmeðápíanó. 20.25 Alvariegt en ekki vonlaust. Leikrit eftir René Tholy. Þýðandi: Ragna Ragnars. Leikstjóri: Þór- hallur Sigurðsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson. 21.15 Gestir í útvarpssal. Douglas Cummings og Philip Jenkins leika saman á selló og píanó Sónötu i C- dúr op. 65 eftir Benjamin Briten. 21.35 Náttúra íslands — 7. þáttur. Vínviöur fyrir vestan — milljón ára jarösaga. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. Fjallað er um fyrri hluta islenskrar jarðsögu, um blá- grýtismyndunina og aðstæður hér á landi fyrir milljónum ára. 22.00 Hljómsveit Pauls Weston leikur lög úr kvikmyndum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 „Miðnæturhraöleslin" eftir Billy Hayes og Wiliiam Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sína(19). 23.00 Næturijóð. Njörður P. Njarðvík kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 31. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Hannes Hafstein talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvðldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Vaidimarsdóttir les þýðingu sina á „Malenu í sumarfrii” eftir Maritu Lindquist (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Barokktónlist. Kammersveit Slóvakíu leiku Concerto grosso nr. 5 op. 6 eftir Arcangelo Corelli; Bohdan Warchal stj./ Johannes- Ernst Köhler og Gewandhaus- hljómsveitin í Leipzig leika Orgel- konsert í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Georg Friedrich Hándel; Kurt Thomasstj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfeiii sér um þáttinn. M.a. þáttur af Pétri hinum sterka Bjarnasyni, iögrétlumanni á-Káifa- strönd við Mývatn, úr sagnaþátt- um Þjóðólfs sem Hannes Þor- steinsson ritstýrði. Lesari með umsjónarmanni: Óttar Einarsson. 11.30 Morguntónleikar. Sinfóniu- hljómsveit Berlinarútvarpsins leikur „Stundadansinn” eftir Amilcare Ponchiclli; Robert Haneil stj. / Hailé-hljómsveitin ieikur „Norska dansa” op. 35 eftir Edvard Grieg; Sir John Barbirolli stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sína (20). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.