Dagblaðið - 30.07.1981, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 30.07.1981, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ1981. lltvarp Utvarp Fyrstu 13 ármilljónirnar var ísland þakið háum trjám og hvers konar gróðri i mildu loftslagi. Sfðan tók fsöldin að læðast yfir iandið fyrir 3 milljón árum. Vfða um tsland getum við samt séð minjaf um tertiertimabilið, áður en fsöldin gekk i garð. NÁTTÚRA ÍSLANDS-útvarp kl. 21,35: VÍNVIÐUR A ÍSLANDI, HINU SKÓGIVAXNA Það er skrýtið að hugsa til þess að ar breytast og veðrið fer að kólna. í lok þáttarins koma fram skýringar röskun gerðist en það var fyrir 3 millj- ísland hafi einu sinni verið skógivaxið, ísöldin tekur við. á ísöldinni, hvers vegna og hvernig sú ónárum. -LKM interRent \ car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr. 14 - S 21 715. 23515 Reykjavik: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis MÁTTUR HF. S.22590 Þaö er kaffi. FILMUR OG VÉLAR S.F. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI2023S. með kastaníutrjám, vínviði, eik, risa- furu og mörgum öðrum trjám og plönt- um. Þá var landið miklu flatara með löngum gíghólaröðum og loftslagið svipað og er nú í mið-austurríkjum Bandaríkjanna. í Náttúru íslands í kvöld ætlar Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur að rifja upp landrekskenninguna og út- skýra myndun Færeyja, Skotlands, Austur-Grænlands og íslands. Álitið er að þessi lönd hafi einu sinni verið ein samfelld heild, staðsett á þvi svæði sem ísland er nú. Sfðan urðu mikil eldsum- brot, landið klofnaði og rak í allar áttir. Lýsir síðan Ari Trausti þessum hluta íslands fyrstu 13 ármilljónirnar, sem kallað er tertíertimabilið. Landslagið var flatara og gróöurinn mikill. Þá segir hann einnig frá því hvar minjar um þennan tima er helzt að finna hér á landi. T.d. 1 Húsavikurkleif í Stein- grímsfirði og Surtarbrandsgili hjá Brjánslæk má finna eina bezt varð- veittu plöntusteingervinga. Einnig talar Ari Trausti um hvað helzt er vitað um dýralíf á þessum tíma en það eru meira ágiskanir en stað- reyndir þvi engar leifar landdýra hafa enn fundizt í blágrýtismynduninni. Er aðalástæðan sú að landið er mjög kalksnautt svo að bein leysast fljótlega upp og hverfa. 1 lok tertiertímabilsins verða miklar breytingar á loftslaginu, sjávarstraum- Trésmiðir óskast strax, mikil vinna. Uppl. í síma 36015 eða 34310 á skrifstofutíma og á kvöldin i síma 23398. Reynirhf., byggingafólag. VIDEO Video — Tæki — Fiimur Leiga — Saia — Skipti Kvikmyndamarkaflurinn — Simi 15480. Skólavörðustíg 19 (Klapparstígsmegin). KVIKMYNDIR Tii sölu tjaktvagn. COMBi CAMP 2000 UPPL í SÍMA 44601 EFTIR KL. 17 2 w GEÐDEILD LAN DSPÍTALANS Tilboð óskast í einangrun, múrverk innanhúss og lagnir fyrir 1., 2. og 3. hæð A-álmu Geðdeildar Landspítalans við Eiríksgötu í Reykjavík. Húsið er að flatarmáli 3 x 75 2. Einangrun útveggja skal lokið 1. növember 1981, en verkinu að fullu lokið 1. maí 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7 í Reykjavík gegn 1.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. ágúst 1981 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.