Dagblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1981. Nýtt videó-stríð í uppsiglingu: MILUONAKROFUR A HENDUR E1GENDUM VIDEÓKLÚB6ANNA —Jón Ragnarsson eigandi Regnbogans kærir myndsegulbandaleigurnar til Rannsóknarlögreglunnar — Það er ljóst að hér er um glæpsamlegt athæfi að ræða og tjón okkar kvikmyndahúsaeigenda gífurlegt, sagði Jón Ragnarsson eig- andi Regnbogans i samtali við DB, en Jón hefur nú kært eigendur mynd- segulbandaleiga til Rannsóknarlög- reglu ríkisins fyrir ólöglega dreifingu á kvikmyndum, sem hann hefur keypt sýningarréttinn á. Fer Jón fram á að efni myndsegulbandaleiganna verði gert upptækt, þeim lokað og gert að greiða skaðabætur vegna hinnar ólöglegu notkunar og tekjumissis kvik- myndahússins. Munu aðrir kvik- myndahúsaeigendur sem keypt hafa sýningarrétti á kvikmyndum ihuga að fara sömu leið. Jón sagði að kæra hans ætti við um nær allar þær myndsegulbandaleigur sem honum væri kunnugt að nú störf- uðu, eöa um 20 Ieigur alls. Það væri ijóst að þessar leigur verzluðu með ann- arra eign, þar á meðal kvikmyndir, sem hann væri búinn að borga stórfé fyrir sýningarréttinn á. — Það er öruggt að ég mun ekkert gefa eftir 1 þessu máli og lögmenn mínir hafa farið fram á það við Rannsóknarlögreglu rikisins að rannsókn málsins verði hraðað, sagði Jón. AUs munu myndsegulbanda- leigurnar verzla með 15—20 myndir sem Jón hefur keypt sýningarréttinn á. Eru þá ótaldar allar þær myndir, sem aðrir kvikmyndahúsaeigendur hafa keypt sýningarréttinn á. Sagði Jón að ekki væri ósennilegt að skaðabóta- kröfurnar vegna hverrar myndar væru u.þ.b. 100 þúsund nýkrónur, væri því um stórkostlegar fjárhæðir að ræða þegar allt væri talið. — Þegar myndir er keyptar inn þá verður maður að gera áætlanir um hve margir áhorfendur komi á myndirnar. Það er þvi ljóst að margir af þeim samningum sem gerðir hafa verið. hefðu aldrei verið gerðir ef mann hefði órað fyrir þvi að mörg þúsund manns væru búnir að sjá myndirnar þegar þær kæmu til landsins, sagði Jón. Meðal þeirra mynda sem Jón á sýningarréttinn á og sýndar hafa verið í myndsegulbandskerfum viðs vegar um landið að undanförnu, eru The Deer Hunter, Convoy og loks The Mirror Crak’d, sem Regnboginn hefur nýhafið sýningar á. -ESE. | yi<I«4tizu Tommi oj Jcimi Myndbújluiu fynr VfJS t ícrfl v*deot*Lj til lciiu t WlllWUlMlXw ‘■WfanlllU 14-lg M*'Mr*erar. vhs-beta SONVSLO.kr.,^ «"*. snertirofu ri*a í staðnum. BRA LTTARHOLT 2, MYNDIR OG ÞÆTTIR — ~.!nE0 - VIDEO «| Til yftar aínota I « * Sffiawr iæh ,1 tsm. syningarvelar. kvilt. y.tUr- 5’ningartjtld ----fkira Pin .._... sjðnvórp. 8mm I ?°NVS h.ft, „jn.l SONVS ----og I6mm | PANASl ‘kmyndatöku-l OllmcO, d °K margt I tctdriv* j«ji_»,tt.i.,d.iiBtj _________ Kvikmyndamarkafturiaal vT*o.alaagljtir. ^kólavirftutlig i* I Mikið ilrval af myndum ------------------- I segulbOod Onið fri k! 15 •u*|ý*ir: I daga 10-ITVideoklilN. Niwn emn, ut mynd-l------------------ andatcki. Opift 12-m I ~--------- d»g 10-13. Vldeóklubb|j£"íP4<" *“****• •1. Hverfisgata 49, slmil *ð Holu*0 kl*u‘n |k7*,fyr'BeUo* VHSke, | ''-2I. laugardaga frl I fr‘ kl M-17. \ I «f. Hoitvgo u l.ilmi 16969. sSVIDEOS iSrSft1 MiosTöÐ/ni uuna 7J52Ú • Videamtftatiftla -- Laugavegi 17. ilml 1441SÍ - láu-ican. Orginal VHS og BETAMJ myndir. Videotnki og sjónvftrp Mdefti lai eu L'rval, 1o,U kerfift • SÍMI27IJJ. Videoklúbburinn VIGGA Orval mynda fyrir VHS kerfift Uppl. I sima 4143*. Vldfftklúbburlnn enim meft mikift Orval af mynð- efm fyrir VHS kerfift. n«g bfla- st«fti Opift alla virka daga kl. 14- 1130, laugardaga 12-M Videftklúbburinn Borgartúm 33. tlmi 35450 _______________ íéla-ogk’m—1 , ltJ /id,o6ankinnUugt.etllM. nyndasýnmgartÞr 0* Jnnurmi uwú«*u' m>ndavíkim- L*'u"’ ',nn,f T" srÆSSSSs L^'ÍpW kUO'1’ Sinn2.MT I Tilyðarafnot °* Bctamas sjðnvflrp. 8 m, Hfifum flutt f nýtt hOsnefii aft Bo rgartilni 33. n«g bllasUefti. Er- um meft myndaþjflnustu fyrir Beta og VHS kerfi Einnig leigj- um vift Ut Video-tBkiT- Optft frt kl.14-19 alla virfca daga Myndtegulbsndtklúbburinn „Kimm stjðrnur" Mikift Orval kvikmynda. Allt frumupptftkur torginal). VHS kerfi. Leigjum Ot mvndsegulbandstcki I sama Bílasalan Skerfan Símar84848-35035 Til sýnis og sölu einn glæsilegasti ferðabíll landsins. Sjón er sögu ríkari. Ótrúlegt úrval af myndsegulbandsspólum cr á markaðnum, enda mörg fyrirtæki um hituna eins og gefur að líta á meðfylgjandi úrklippumynd. Þess má geta að kvik- myndin Just a Gigalo, sem gefur að líta á spólunni lengst til vinstri var sýnd tvisvar á vegum Video-son hf. i einu innanhússsjónvarpskerfi í Breiðholti sl. þriðjudag, en myndin hefur verið á „videómarkaðnum” i rúmlega ár. Myndin hefur cnn ekki verið tekin til sýninga i kvikmyndahúsunum. Myndsegulbandaleigur spretta upp eins og gorkúlur á haug 24 kvikmyndir í innanhússjónvarpinu á mánuði fyrir 50-70 krónur I kjölfar „myndsegulbandabylting- arinnar” hér á landi hafa mynd- segulbandaleigurnar sprottið upp eins og gorkúlur á haug. Er ekki fráleitt að ætla að dreifendur myndsegulbanda með áteknu efni séu einhveis staðar á bilinu 20—30 vfðsvegar um land. Eru segulbönd og myndsegulbandsspólur. í Dagbiaðinu og Visi i gær auglýstu alls 12 myndsegulbandaklúbbar og -leigur spólur með áteknu efni. Er greinilegt að mörg þessara fyrirtækja hafa verið stofnuð á sföustu vikum. Nöfn eins og Video- og kvikmynda- Videoval, Videospólan sf., Videobankinn, VideoklúbburinnVigga, Myndsegulbandsklúbburinn, Kvik- myndamarkaðurinn, Videomiðstöðin og Videomarkaðurinn, hljóma lfklega ekki kunnuglega í eyrum lesenda. Auk þessara klúbba er vitað um stórar myndsegulbandaleigur í Keflavík og ef grannt er skoðað þá eru þær vfsast til á mörgum fleiri stöðum. Þess má geta að til eru fyrirtæki sem taka að sér aö sjá um uppsetningu á myndsegulbandskerfum fyrir fjölbýlishús eða önnur íbúðahús. Kostnaður við þetta á mánuði hverjum er 50—70 krónur á hverja íbúð. Eitt þessara fyrirtækja heitir Video-son hf., en það hefur staðið fyrir uppsetningum á kerfum víðs vegar um Breiðholts- hverfið f Reykjavík og reyndar víðar. Þetta fyrirtæki á sjálft allan búnað og borgar umsjónarmönnum kaup fyrir að sjá um tækin. I dreifibréfi sem sent var í hús m.a. f Fellahverfi f Breiðholti er fólki bent á að i kerfum Video-son hf. sjái það aldrei undir 24 kvik- myndum á mánuði, allt fyrir svipaða upphæð og það kostar fyiir fjölskyldu að fara einu sinni i kvikmyndahús. í dreifibréfinu segir ennfremur að það sé staðreynd að unglinganir tolli mikið betur heima ef „videósins” njóti við. -ESE. þá ekki meðtaldar þær fjölmörgu leigan, Videoklúbburinn, Skjásýn sf., sjónvarpsbúðir sem selja mynd- Videoleigan Tommi og Jenni, LADA1600 GANADA Með sérstökum samning- um við LADA-verksmiðj- urnarhefur tekist að fá af- greidda til islands Lada 1600 sem sérstaklega hefur verið framleiddur fyrir Canada markað. Lada 1600 Canada er að auki búinn nýja ,/OZON" blöndungn- um sem sparar bensín- notkun um 15% án nokkurs orkutaps. Verð til öryrkja ca. kr. 47.000 Munið! Varah/utaþjónusta okkar er i sérf/okki. Það var staðfest i könnun Verð/agsstofnunnar. Verð ca kr. 73.800 Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. j|'*)íujÍ?"S> Sudurlandsbraul 14 - lleykjatik - Simi ntMUMI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.