Dagblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. AGUST 1981. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Citroén GS árgerð ’78 til sölu, nýlegt lakk, grjóthlíf, ekinn 45.000 km. Uppl. í síma 73007 eftir kl. 17. Datsun dísil árgerð ’76 til sölu, þungaskattsmælir, ekinn 34.000 km á vél, einnig lítið sófasett ásamt borði, vel útlítandi. Uppl. í síma 73007 eftirki. 17. Til sölu Lada Topas ’77 í toppstandi, nýyfirfarinn og sprautaður, útvarp og góð dekk. Mjög góð kjör eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 75668 eftir kl. 18. Citroen GS Pallas ’79. Til sölu Citroén GS Pallas með C-matic skiptingu. Fallegur bill í góöu ástandi. Ekinn 30 þús. km. Skipti koma til greina á ódýrari bíl gegn peningamilligjöf. Uppl. á bilasölunni Bilatorg i síma 19514 og 13630. Kvöldsími 83857. Escort 1300 L árg. ’74. Til sölu Ford Escort 1300 L árg. ’74. Uppl. ísíma 31455. Til sölu tvær góðar Toyotur Corolla 71 og Mark II 70. Verð ca. 18—20 þús. Ýmis skipti möguleg gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 35632 eftirkl. 21. Til sölu Citroen GS árg. ’74, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 41579 eftir kl. 18. Saab 96 árg. ’71 til sölu í þokkalegu ástandi. Uppl. i síma 78959, eftir kl. 18. Hunter ’74 de luxe 1750, í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 75120. Escort ’69—’75, 4ra dyra óskast til niðurrifs. Má vera ákeyrður. Uppl. ísíma 31426 eftirkl. 19. Citroén Amy eða Dyane. Óska eftir að kaupa mótor í Citroen Amy eða Dyane. Einnig gæti komið til greina að kaupa bíl til niðurrifs. Til sölu á sama stað tannstangarpowerstýri í evrópskan bíl. Uppl. í síma 78146 eftir kl. 18. Ungur hjúkrunarfræðingur óskar ' eftir að kaupa góðan lítinn bíl sem hann og sjúklingarnir hans geta treyst á. Út- borgun 8000 og litlar en öruggar mán- aðargreiðslur. Hringið í síma 75726. Gamall Willys jeppi, helzt árg. ’46-’47 óskast I skiptum fyrir Plymouth Valiant, árg. ’68 og Plymouth Satellite árg. 72. Uppl. í síma 53619 á kvöldin. Óska eftir að kaupa VW árg. 70—72, helzt með 1200 vél, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. 1 síma 24886. Góður bill óskast árg. 70—73, helzt Taunus eða Opel. Aðeins vel með farinn bíll kemur til greina. Uppl. I sima 45195 eftir kl. 18. Húsnæði í boði 9 Tveggja herbergja ibúð (50 fermetra) 1 nágrenni Borgarspítalans til leigu nú þegar. Leigutimi 1 ár eða skemur. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg, tilboð með nákvæmum uppl. um fjöl- skyldustærð og greiðslugetu sendist DB fyrir 10. ágúst, merkt „361”. Til leigu 4ra herb. ibúð í Breiðholti. Laus 1. október. Uppl. I síma 77314 eftirkl. 19. 3ja herb. íbúð til leigu í eitt ár. lbúðin er á efstu hæð í lyftuhúsi I vesturbænum. Gott útsýni. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist augldeild DB fyrir 8. ágúst merkt: „Leiga 204”. Hæð og ris, alls 5 herbergi til leigu. Tilboð sendist auglýsingadeild DB fyrir 12. ágúst merkt „Miðtún 200”. Til leigu 2ja herb. fbúð í Breiðholti. Tilboð með upplýsingum um fyrirframgreiðslu og greiðslugetu sendist auglýsingadeild DB fyrir 8. ágúst nk. merkt „íbúð 245”. Akureyri-Reykjavfk. Rúmgóð 3ja herb. íbúð með eða án húsgagna í Vesturbæ til leigu frá 1. sept. Skipti á íbúð á Akureyri möguleg. Tilboð sendist DB fyrir 8. ágúst merkt „Akureyri-Reykjavík 019”. Til leigu 4ra herb. Ibúð á Sauðárkróki, gegn 2—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 95-5503 eða 95- 5553. Til leigu. 3 herbergi og eldhús til leigu í Keflavík. Leigist með húsgögnum. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „Keflavík 103”. C Atvinnuhúsnæði 9 Iðnaðarhúsnæði 175 fermetrar til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í simá 51371 og 26088. c Húsnæði óskast 9 Tværl9árastúlkur frá Akureyri óska eftir íbúð frá 1. sept til maíloka, strax. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 32947. Barnlaust par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð I Reykjavík. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i síma 97-7165 milli kl. 13 og 18 og í síma 97-2273 milli kl. 19 og 21. Nýir umboðsmenn Dagblaðsins hf. BOLUNGARVIK Sjöfli Þóröardóttir\ Heiöarbrún 3, sími 94-7341. EYARARBAKKI Hugborg Siguröardóttir, Háeyrarvöllum 8, sími 99-3358. miAÐIÐ A.T.H. Ungt par með 1 barn óskar eftir að taka á leigu rúmgóða 2-3ja herb. íbúð strax, til lengri tíma. Erum á götunni. Höfum mjög góöa fyrirframgreiðslu. Uppl. I síma 45565. Guðfræðinemni með konu og bam á leiðinni, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu sem næst Há skólanum. Uppl. I síma 10829 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Vill ekki einhver góðhjörtuð manneskja leigja einni ágætri stúlku með tvö indælis börn á skólaaldri, 2—3 herb. íbúð sem allra fyrst. Er á götunni. Ef hún fyrirfinnst er hún vinsamlegast beðin að hringja I síma 76093. Ungan reglusaman námsmann frá Siglufirði bráðvantar herbergi í Reykjavík með eldunaraðstöðu 1 vetur. Lítil ibúð kemur líka til greina. Uppl. 1 síma 77185. 22ja ára stúlka óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð til leigu strax. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. I sima 37133 eftirkl. 19. Óska eftir einbýlishúsi eða raðhúsi á leigu. Æskileg staðsetning i Kópavogi eða nágrenni. Uppl. gefur Kristján í sima 77100 og 82237. Herbergi óskast frá 1/9 til 22/12 ’81. Helzt sem næst Tækniskóla Islands. Uppl. i sima 93- 1371. Tvær reglusamar stúlkur um tvítugt óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband við Sigrúnu Halldórs i síma 66147 eða 66140. Ung, reglusöm og áreiðanleg kona óskar eftir að taka ibúð á leigu, einhver fyrirframgreiðsla. Skilvisum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 73674 eftir kl. 20. Systkini utan af landi óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í vetur, eru bæði við nám. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 71279. Hæ, hæ. Kona utan af landi óskar eftir 2-3ja herb. ibúð sem fyrst. Einnig vantar ungt par með barn 3—4ra herb. íbúð sem fyrst. Leigist til lengri tíma. Uppl. I síma 20816 eftir kl. 17. Kennari utan af landi óskar eftir 3—4ra herb. íbúð til lengri tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 72920. Mæðgur óska eftir 2ja-3ja herb. fbúð. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 45748. Við erum tvö róleg og reglusöm i fastri atvinnu, okkur vantar litla íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. 1 sima 26784. Fjögurra manan fjölskylda óskar eftir 3—4 herb. íbúð I eitt ár frá 1. sept., helzt 1 Seljahverfi. Góð fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 72326. Ung, barnlaus hjón, nýkomin úr námi erlendis frá, óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Sími 36019 eftir kl. 16. Reglusamur 21 árs námsmaður utan af landi óskar eftir herbergi með snyrti- og eldunaraðstöðu. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—311. 23 ára nemi utan af landi óskar eftir herbergi, einstaklingsíbúðeða 2ja herb. íbúð, helst 1 nágrenni H.l. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hef tök á fyrirframgreiðslu. Húsnæðið má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 74800. Tvítugan nemanda vantar íbúð eða herbergi í Keflavík, Y- Njarðvík, Sandgerði eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 92-7431 eöa 91-41323. Erum að byggja. Fjölskylda með þrjú börn óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð I 3 til 4 mánuði. Uppl. í síma 75641 og/eða 39810. Herbergi eða einstaklingsibúð óskast sem fyrst. Uppl. eftir kl. 18 í sima 15761. Einstæða móður með eitt barn bráðvantar íbúð strax. Uppl. í síma 10932. Ungt , barnlaust par utan af landi, óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 94-3446 eða 74554 eftir kl. 19. Ungan mann vantar herbergi með aðgang að eldhúsi. Reglusemi, fyrirframgreiðsla möguleg. Er á götunni., Uppl. í slma 35965 eftir kl. 18. Rólegur og reglusamur námsmaður óskar að taka á leigu íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 96- 24316. Fertugur reglusamur karlmaður óskar eftir góðu herbergi á leigu strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—076. Hjón um þritugt óska eftir að taka á leigu til nokkurra ára 4ra herb. ibúð I Reykjavík, ekki 1 Árbæjarhverfi eða 1 Breiðholti. Vesturbærinn æskilegur. íbúðin mætti þarfnast lagfæringa. Reglusemi, góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 20872. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast í Reykjavík sem allra fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Beztu meðmæli. Uppl. í síma 41042 eftir kl. 201 kvöld og næstu kvöld. Einhleypa konu vantar 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. september. Fyrirframgreiðsla. Nánari uppl. í síma 78128 á kvöldin og um helg- ar. Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir lítilli íbúð frá 1. sept., helzt 1 austurbæ. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i síma 97-5215 eftir kl. 19. Reykjavik-Suðurnes-Akranes. Hjón með 9 ára dreng óska eftir íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Erum á götunni. Uppl. í síma 51188 milli kl. 19 og 21 næstu daga. 2 rólegar stúlkur sem ljúka eru námi við Háskóla lslands, vantar húsnæði sem fyrst. Uppl. í síma 24651 eftir kl. 5. Atvinna í boði 9 Stúlka óskast til starfa á veitingastað við miðbæinn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—203. Stúlka óskast til fjölbreyttra starfa hjá innflutnings- fyrirtæki. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Lifandi starf við fyrirtæki í örum vexti. Tilboð sendist DB með eigin rithendi, merkt 1. sept. fyrir 11. ágúst. Saumastúlkur óskast. Nokkrar röskar stúlkur óskast til sauma- starfa. H. Guðjónsson, Skeifan 9, sími 86966. Menn vanir múrverki eða trésmíði óskast. Einnig laghentir menn. Uppl. í síma 78605 eftir kl. 19. Trésmiðir og verkamenn óskast við uppsteypu Þjóðarbókhlöðu við Birkimel. Einnig meiraprófs vörubílstjóri. Uppl. á staðnum hjá byggingarstjóra. Karlmannafatasaumur. Stúlkur óskast til starfa nú þegar. Ultima, Kjörgarði, Laugavegi 59, sími 22209. Viljum ráða rafvélavirkja strax. Uppl. i síma 23621 til kl. 18 I dag og næstu daga. Vantar laghentan mann viöléttan iðnað. Uppl. I síma 31788. Matráðskona óskast til afleysinga í litlu mötuneyti. Uppl. í síma 33020. Kjötver , Dugguvogi. Stúlka óskast til afleysinga I mötuneyti í 1 1/2 til 2 mánuði. Uppl. í síma 12176 milli kl. 17 og 19. - Ungur maður, 20—30 ára óskast til léttra iðnaðar- starfa, (gler). Þarf að geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—252. Húsasmiðir. Óska eftir að ráða einn til tvo smiði í uppmælingu. Uppl. í síma 81540 eftir kl. 19. Stúlka óskast til starfa við fatapressun. Vinnutími eftir hádegi. Uppl. á staðnum, ekki I síma. Holtshrað- hreinsun, Langholtsvegi 89. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vanan vörubílstjóra með meirapróf á stóran vörubíl. Uppl. í síma 54016 og 52688. Óskum eftir járnsmiðum, rafsuðumönnum og aðstoðarmönnum, einnig mönnum I sandblástur og málmhúðun. Uppl. á daginn i síma 83444 og eftir kl. 5 í símum 24936 eða 27468. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun. Uppl. í síma 11751 eftir kl. 20. Viðgerðir. Menn vanir viðgerðum á þunga- vinnuvélum óskast. Einnig menn sem geta unnið hlutastarf, t.d. vakta- vinnumenn. Svar óskast sem trúnaðar- mál í Pósthólf 266, Hafnarfjörður. Matsveinn eða kjötiðnaðarmaður óskast í matvælaiðnað I Hafnarfirði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H— 025. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast bæði I afgreiðslu og uppfyllingu, aldurslágmark 18 ára. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Kosta- kaup, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Vantar starfsmenn til húsgagnaframleiðslu, helzt vana. Uppl. í síma 74666. Duglegur starfskraftur óskast í matvöruverzlun bæði heilsdags- og hálfsdagsvinna koma til greina. Tilboð sendist augld. DB fyrir 10. þ.m. merkt: „Vesturbær 059”. Óskum eftir vönu fólki við saumaskap nú þegar. Uppl. í síma 29620. Fatagerðin Bót. Óskum eftir að ráöa starfsmenn á húsgagnaverkstæði okkar að Auðbrekku 55, Kópavogi. Uppl. í Tréborg, sími 40377. Gröfumaður. Vanan gröfumann vantar á traktors- gröfu. Uppl. ísíma 81441. Atvinna ðskast D Óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Er 18 ára. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—248. Húsgagnabólstrari með mikla starfsreynslu óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 32646. Vanursjómaður óskar eftir plássi á góðan netabát sem fer á síldarnót. Uppl. i sima 27421. Óska eftir vinnu allan daginn (9—5). Er vön símavörslu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 31919.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.