Dagblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1981. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1981. 15 Iþróttir Hörkugott meistaramót ífrjálsum íþróttum: Tveir reyndu við nýtt íslandsmet í hástökki — Stefán Friðleifsson og Unnar Vilhjáimsson stukku báðir 2.06 metra. íslandsmet Oddnýjar Árnadóttur í200 m hlaupi. Fjölmörg meistaramótsmet sett „Þeir hafa rofifl múrinn, þessir strákar, eftir að hafa verið um tima að fást við tvo metrana. Og annað sem er meira vert. Þeir voru ekki hræddir við methæðina. íslandsmet er innan seil- ingar hjá þeim báðum,” sagði Jón Þ. Ólafsson, ísiandsmethafinn i hástökki, 2,10 m 1963, eftir að Austfirðingarnir Stefán Friðleifsson og Unnar Vilhjálms- son höfðu reynl að bæta íslandsmet hans á meistaramótinu i gær á Fögru- völlum. Báðir stukku 2,06 m og siðan var hækkað i 2,11 m. Báðir áttu góðar tilraunir vlð methæðina, einkum þó Stefán. Hann varð íslandsmeistari, fór yfir 2,04 og 2,06 i fyrstu tilraun. Notaði færri tilraunir, en Unnar setti nýtt unglingamet. Eldra metið, 2,04 m átti Guðm. Rúnar Guðmundsson, FH. Bezta hástökkskeppni, sem háð hefur verið á Laugardalsvelli og árangur pilt- Holaíhöggi KLP í 5. sinn Kjartan L. Pálsson blaðamaður og landsliðseinvaldur i golfinu lék holu i höggi á Nesvellinum i gærkvöld. Það var á sjöttu braut og i fimmta skipti sem KLP leikur holu i höggi. Fyrst fyrir fjórum árum og hefur nú leikið þennan ótrúlega leik oftar en nokkur annar íslendingur. Tvivegis á Nesvelli, tvi- vegis í Hafnarfirði og einu sinni á golf- velli i Dublin á íriandi. -hsím. anna mjög góður i kuldanum um tiu- leytið i gærkvöld. Maður var gegn- kaldur i frakka og með treflli „Ég meiddist i körfubolta fyrir nokkrum árum og það taföi fyrir árangri mínum í hástökkinu en þrátt fyrir það hef ég alls ekki lagt körfubolt- ann á hilluna. Ég átti bezt áður tvo metra og bætti mig þvi um sex senti- metra, svo hér er um verulega framför að ræða. Vonast til að ég geti bætt þennan árangur fljótt,” sagði Stefán eftir keppnina. Hann er 23ja ára Aust- firðingur en starfar nú i Reykjavik. „Jú, það er rétt, ég dreg aðeins fót- inn í uppstökkinu en vonast til að mér takist að laga það fljótlega,” sagði Unnar eftir að hann hafði bætt unglingametið íslenzka f 2,06 m. Hann er að verða tvítugur og átti bezt áður 2,03 metra. Bætti sig því um þrjá senti- metra. Báðir eru piltarnir að verða stórgóðir hástökkvarar eins og bezt kom I ljós í gær, þegar þeir reyndu við methæðina. Þar munaði ekki miklu. Þeir eiga ekki langt að sækja hæfileik- ana í iþróttum. Feður þeirra, Vilhjálm- ur Einarsson, skólameistari, og Frið- leifur Stefánsson, tannlæknir, voru landsliðsmenn saman i þrístökki fyrir um 25 árum. Árangur Stefáns og Unnars er jafn meistaramótsmeti Jóns Þ. Ölafssonar frá 1966. Hörkugott mót Meistaramót íslands i frjálsum íþróttum, sem hófst í gærkvöld á Fögruvöllum, var hörkugott - mót. Bezta frjáisiþróttamót hér í háa herrans tíð og keppni víða skemmtileg. Þar kom vel í ljós sú mikla grózka, sem nú er i frjálsum fþróttum á íslandi eins og reyndar hefur vel komið fram í skrifum hér í blaðinu i sumar. Greinilegt ef vel er haldið á málum, að það stefnir í nýja gullöld hér á landi í frjálsum íþróttum. Fleiri og fleiri afreksmenn bætast stöð- ugt í hópinn. Veður var gott, þegar keppni hófst i gær en kólnaði mjög með kvöldinu. íþróttafólkið lét það ekki hafa áhrif á sig. Það var eins og íslandsmet Einars Vilhjálmssonar strax í byrjun hrifi aðra til dáða. Fleiri fslandsmet voru sett og meistaramótsmetin féllu í fjölmörgum greinum. Oddný Árnadóttir, ÍR, setti íslandsmet í 200 m hlaupi. „Ég fór ekki að taka hlaupin svo mjög alvar- lega fyrr en ég fluttist til Reykjavíkur fyrir rúmum tveimur árum úr Norður- Þingeyjarsýslunni. Bættur árangur var hvati til að gera enn betur,” sagði Oddný eftir methlaupið, ákaflega geð- þekk ung kona, 23 ára að aldri. Hún vakti athygli í fyrrasumar og sigraði örugglega í 200 m hlaupinu í gær. Var langsterkust á lokasprettinum í skemmtilegasta 200 m hlaupi kvenna, sem háð hefur verið hér á landi. Strax i undanrás náði Oddný betri tíma en íslandsmetið, hljóp á 24,78 sek. Meðvindur var þá of mikill. í úrslitahlaupinu var meðvindurinn löglegur, 1,5 sekúndumetrar, og enn BÓK í BLAÐFORMI É)' VERÐ 24,00 KR. HEFTI mmm Bremsulaus í Bröttubrekku Bls. 25 Skop............................ 2 Vandamál drykkjukvenna .... 3 Mesti fjármálamarkaður heims . 8 Djarfur myndasmiður............ 14 Kapp er best með forsjá...... 21 Bremsulaus í Bröttubrekku ... 25 Sumarið hennar Llsu frænku c. . 31 Völundarhúsið ................. 38 Varðkötturinn.................. 39 Unglingar og krefjandi íþróttir..................... 46 Hugsuníorðum .................. 52 Ég sé greinilega! ............. 53 Með morgunkaffinu ............. 58 Dauði, elduroglíf.............. 60 Börn og foreldraerjur.......... 67 Úrvalsljóð..................... 72 Ég er óður x eyjar............. 78 Ungverski hringurinn rofinn . . 83 Með fingur á kjarnorkugikknum 100 Dýrmætar minjar um rauðskinna 108 Hin hlið raunheimsins......... 115 Þú verður gleðikona eða...... 124 Vandamál drykkjukvenna Bls. 3 Hin hlið raunheimsins Bls. 115 Bókin: Ungverski hringurinn rofinn Bls. 83 bætti Oddný árangur sinn. Hljóp á 24.63 sek. en eldra íslandsmetið átti Helga Halldórsdóttir, KR, 24,96 sek. Sett í fyrra. Með handtímatöku er íslandsmet Ingunnar Einarsdóttur, ÍR, frá 1976, 24,6 sek. Ef um slfka tíma- töku hefði verið að ræða í gær hefði Oddný bætt það met verulega. Auð- vitað á að strika þau íslandsmet út. Láta rafmagnstímatökuna eina ráða gildandi íslandsmetum. Úrslit í hlaup- inu. 1. OddnýÁrnad., ÍR, 24,63 2. Valdís Hallgrímsd., KA, 24,78 3. Helga Halldórsd., KR, 24,79 4. SigriðurKjartansd., KA, 25,01 5. SigurborgGuðmundsd., Á, 25,19 „Tek þessu rólega" ,,Ég ætla að taka þetta mót heldur rólega. Er ekki alveg búinn að jafna mig eftir tognunina og stefni á að ná góðum árangri á Reykjavíkurleikunum í næstu viku,” sagði Oddur Sigurðs- son, KR, fyrir 200 m hlaupið. Hann sigraði þar þó fyrirhafnarlftið en keppnin um næstu sæti minnti mann á 200 m hlaupin á Melavellinum gamla fyrir góðum 30 árum. Tími Odds var 21.64 sek. — meðvindur aðeins of mik- ill. Sigurður Sigurðsson, Á, varð annar á 22,03 sek. Egill Eiðsson, UÍA, var harðari en íslandsmethafinn Vilmund- ur Vilhjálmsson, KR, á lokametrunum og stórbætti árangur sinn. Hljóp á 22,13 sek. sem er ágætt hjá pilti vel innan við tvítugt. Vilmundur varð svo fjórði á 22,19 sek. íslandsmet hans er 21,23 sek. en meiðsli hafa mjög sett strik i reikninginn hjá Vilmundi síðustu árin. En hann er að koma aftur. 800 m hiaupið var lika skemmtilegt með tiu keppendum. Gunnar Páll Jóakimsson, lR, sigraði örugglega á 1:54,19 min. Magnús Haraldsson, FH, varð annar á 1:56,13 mín. og bætir sig nú mjög i hverju hlaupi. Nýtt ungiinga- met hafnfirzks hlaupara. Guðmundur Sigurðsson, bráðefnilegur Eyfirðingur, varð þriðji á 1:56,57 min. Hefur léttan og skemmtilegan hlaupastíl og er lík- legur til mikilla afreka. Sigurður P. Sigmundsson, FH, sem er að vinna upp hraða fyrir lengri hlaupin og heldur fljótlega utan til keppni í þeim á Eng- landi, varð fjórði á 1:59,98 min. Erling Aðalsteinsson, KR, sem hélt uppi hrað- anum fyrri hringinn, fimmti á 2:01,31 sek. Bráðefnilegur, ungur hlaupari. Stefán Hallgrímsson, KR, hljóp vel i 400 m grindahlaupi á 52,87 sek. Meistaramótsmet hjá Stefáni. Aðal- steinn Bernharðsson, UMSE, annar á 54,36 sek. Þórdfs Gisladóttir, ÍR, setti mótsmet í hástökki, 1,78 m. Var í sér- flokki. í 110 m grindahlaupi sigraði Helga Halldórsdóttir, KR, á 14,72 sek. Jón Oddsson, KR, i langstökki með 6,94 m. Kári Jónsson, HSK, annar, 6,78 m, og Friðrik Þor Óskarsson, ÍR, þriðji. Stökk 6,76 m. Ágúst Ásgeirs- son, iR, varð íslandsmeistari i 5000 m hlaupi á 15:25,8 mln. í sérflokki. Hrönn Guömundsdóttir ( 800 m hlaupi á 2:14,96 mín. Sveit KR í 4x100 m boðhlaupi karla á 42,70 sek. Mótsmet og sveit KA i 4x 100 m boðhlaupi kvenna 49,70 sek. Akureyrarmet. Mótið heldur áfram í kvöld kl. 19.00 og þá verður keppt i mörgum skemmti- legum greinum. -hsím. Fjórir keppa Fjórir íslendingar verða meðal kepp- enda á Evrópumeistaramóti ungllnga i frjálsum fþróttum i Utreckt i Hollandi 20.—24. ágúst næstkomandi. tris Grönfeldt, UMSB, keppir i spjótkasti, Helga Halldórsdóttir, KR, f 100 m grindahlaupi — átti sjötta bezta árangur á vegalengdinni i fyrrasumar i Evrópu meðal ungllnga — og 200 m hlaupi, Ragnheiður Ólafsdóttir, FH, f 1500 m hlaupi. Allt íslandsmethafar. Þá keppir Austflrðingurinn EgUI Eiðs- son i 400 m hlaupi. Sveinn Sigmunds- son gjaldkeri FRÍ og Ólafur Unn- steinsson Uðsstjórl verða keppendum Íslands tU halds og trausts á mótinu. 1 ....................................... " 1 Einar Vilhjálmsson horfir á eftir spjótinu i metkastinu. DB-mynd Einar Ólason. Islandsmetið íspjótkasti stórbætt: EINAR K0MINN í HEIMSKLASSANN! — Kastaði 81,23 metra á meistaramótinu „Ég veit ekki hverju ég á að þakka þessa miklu framför. Ég hef æft skynsamlega uppi i Reykholti þar sem ég stundaði kennslu f vetur og hef fengið punkta frá góðum mönnum. En ég hef þó að mestu þurft að stóla á sjálfan mig og haga mér eftir þeim aðstæðum sem hafa verið fyrir hendi. Ég hef fengið styrk til háskólanáms i læknisfræði i Bandarfkjunum næsta vetur. Stefni að þvi að ná góðum árangri i spjótkastinu á bandariska há- skólamótinu næsta sumar,” sagði Einar VU- hjálmsson, Ungmennaf. Borgfirðinga, eftir að hann hafði stórbætt íslandsmetið f spjótkasti á meistaramótinu f gærkvöld. Kastaði 81,23 m en eldra metið, sem hann áttl sjálfur og sett var i fyrrasumar, var 76,76 metrar. Á nokkrum árum hefur hið kunna íslandsmet Jóels Sigurðssonar, ÍR, sem stóð vist f ein 25 ár, 66,99 m, verið bætt á fimmtánda metra. Með þessu afreki sínu, 81,23 m, er Einar Vil- hjálmsson kominn i „heimsklassann” í spjótkast- inu. Þar eru oft meiri sveiflur en í öðrum greinum frjálsra íþrótta. Og þetta er aðeins áfangi hjá Einari. Ef að líkum lætur á þessi piltur, sem nýlega varð 21 árs — stúdent 1980 — eftir að stórbæta árangur sinn. Hann hefur aUa burði til þess, kast- krafturinn og snerpan hjá þessum örvhenta spjót- kastara hreint með ólíkindum. Ákaflega geð- þekkur íþróttamaður og vel gefinn, sonur Vil- hjálms Einarssonar skólameistara, þess mikla af- reksmanns i íþróttum. „Ég er alveg hættur í handknattleiknum, meidd- ist þar fyrir klaufaskap sl. vetur, og þau meiðsli háðu mér verulega framan af keppnistimabilinu. Þess vegna kemur þessi góði árangur mér talsvert á óvart nú,” sagði Einar ennfremur. Hann átti tvö köst betri en gamla íslandsmetið. Byrjaði á þvi að kasta 75,30 m. Gerði ógilt í 2. tilraun. Þá 81,23 m, siöan ógilt. Fimmta tilraun 77,15 og sú sjötta og siðasta 74,82 m. Greinilegt að við höfum eignazt nýjan afreksmann i frjálsum iþróttum, afreks- mann sem liklegur er tU mikilla afreka í framtið- inni. Kornungur maður og kastarar eru venjulega beztir 25 ára og reyndar langt fram yfir þritugt. Hreinn við 20 metra Árangur i öðrum kastgreinum á meistaramótinu 1 gærkvöld var nokkuð góður. Hreinn Halldórs- son, KR, varð íslandsmeistari áttunda árið i röð. Varpaði 19,84 m. Guðni Halldórsson, KR, varð annar með 17,21 m og Helgi Þ. Helgason úr Húna- vatnssýslu þriðji með 15,36 m. f kúluvarpi kvenna setti Guðrún Ingólfsdóttir, KR, nýtt meistaramóts- met. Varpaði 13,49 m. fris Grönfeldt, UMSB, varð önnur með 11,55 m, sem er nýtt Borgar- fjaröarmet. Dýrfinna Torfadóttir, ÍR, þriðja með 10,91 m. í spjótkasti kvenna sigraði fris. Kastaðj 45,09 m og bætti meistaramótsmetið um tvo og hálfan metra. Dýrfinna varð önnur með 44,14 m og.Bryndis Hólm, ÍR, þriðja með41,09 m. Aðrir keppendur í spjótkastinu hjá körlum féllu í skuggann vegna stórárangurs Einars Vilhjálms- sonar. Öskar Thorarensen, KR, varð annar með 58,89 m og Unnar Garðarsson, HSK, þriðji með 56,32 m. Ungir kastarar sem stórbætt hafa árangur sinn í sumar. Norðmaðurinn Harald Lorentsen keppti sem gestur og kastaði 64,15 m. Hann var hér á árum áður einn bezti spjótkastari Norðurlanda og hreifst mjög af árangri Einars 1 gær. - hsim. Þróttur og ÍBV leika íkvöld Þróttarar mæta Eyjamönnum i undanúrslitum bikarsins kl. 19 i kvöld en ekki kl. 20 eins og áður hefur veriö sagt frá. Þessi tvö lið berjast um sæti i úrslitunum gegn Fram sem ielkur sinn þriðja úr- sUtaleik i blkarnum á þremur árum en úrsUtin verða 30. ágúst á LaugardalsveUinum. Eyjamenn eru öUu sigurstranglegri i leiknum f kvöld en ekld má gleyma þvi að Fylkismenn stóðu vel og lengi i Frömurum áður en þelr urðu að láta i minni pokann. VaUargestir, athugið hins vegar að leikurinn hefst kl. 19 i kvöld. Fimm leikmenn dæmdir í leikbann: NJÁLL EIÐSS0N í 2JA LEIKJA BANN Tveir leikmenn úr 1. deUd, Viðar Halldórsson, FH, og NjáU Eiðsson, Val, voru dæmdir i keppnisbann á fundi aganefndar KSÍ á þriðjudag. Viðar var kominn með tiu refsistig og fékk eins leiks bann. Leikur þvi ekld með FH I Vestmannaeyjum á laugar- dag. íþróttir Njáll var kominn með 15 refsistlg. Fékk þvi tveggja leikja bann og það gengur i gildi á laugardag. Njáll getur þvi ieikið með Val á Akureyri, gegn KA, á föstudag en missir leiki Vals vlð Vestmannaeyinga 16. ágúst og Breiða- blik 20. ágúst. Þá voru tveir leikmenn úr 2. aldurs- flokld dæmdlr i eins leiks bann, Karl Hjálmarsson, Val, og Birgir Guðjóns- son, Val. Karl fyrir brottrekstur og þeir yngstu sluppu ekki heldur. Heimir Guðjónsson, KR, sem leikur i 5. aldursflokki, var dæmdur i eins leiks bann vegna brottrekstrar af velli. - hsim. Lárus Guðmundsson oglékíBelgíu Ungi miðherjinn i Vfkingsliðinu, Lárus Guðmundsson, dvaldi i fimm daga í boði belgiska félagsins Hasselt i Belgfu við æfingar og keppni. Fór utan sl. föstudag, 31. júlf, og kom heim á þriðjudagskvöld aftur. Forráðamenn Hasselt, sem er skammt frá Brússel, báru hann beinlfnis á höndum sér. Lárus æfði með leikmönnum félagsins og tók þátt i einum æfingaleik við lið úr 1. deild. Hasselt sigraði 6—1 i leiknum. Lárus skoraði ekki i leiknum en lagði upp nokkur markanna og Belgfumenn- irnir hrifust mjög af ieikni hans og hafa hug á þvf að fá Lárus til sfn þó siðar verði. Lárus hyggur þó ekki á atvinnumennsku í knatt- spyrnu strax. Hann á eftir nokkra mánuði í stúdents- próf, verður stúdent um áramótin. Hefur enn ekki ákveðið framhaldsnám. Þá má geta þess, að þýzki umboðsmaðurinn Reinke, sem kom Atla Eðvalds- syni og Magnúsi Bergs til Dortmund, hefur haft samband viö Lárus. -hsím. HlOlreidamaður er illa varinn ef eitthvert óhapp hendir. Því er nauösynlegt að reiðhjóliö sé gott og öruggt en ekki skröltandi járnahrúga. — Bls. 8. ÍllÉ 14.00: Ómar hringi'" í Davíð. 15.00: Ómar hring.r Davíð 16.30: Ómar hrinc r enn Davíð — en það e** eks nema brotabrot a- þv sem Ómar gerði þennan daginn! Sjá bls. 20. Margir eru ánægðir með myndir ef þeir geta bent á einhvern díl og sagt: Þetta er Siggi og þetta er Gunna. En meira þarf til að gera Ijósmynd góða. Ljósmyndaskóli Vikunnai kennir myndbyggingu á bls. 12. Það sem þykir topptíska i dag missir gildi sitt á morgun og kannski grænt sé litur morgun- dagsins ? Bls. 2S * . * * % * *#■ l*ir- 8Í1Í20 Fæddur að Hrakhólum í Öldudal 16. september og Hitler hætti samstundis við að ráðast inn í England — segir Finni frík á bls. 31 og hann er líka í miðri Viku. —W* f >- & Á V.**’! IM M I * - módelið sem við kynnum á bls. 6. Það þykir sæta furðu ef maður með engin teljandi drykkjuvandamál neitar víni í boði. Þá verður hann að bera fram viður- kennda skýringu á því hvers vegna hann neitar. Meira um það á ‘s

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.