Dagblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1981. 13 auka hlut Islensks sýningarefnis. 1 upphafi var sjónvarpinu ætlaö að styðja islenska kvikmyndagerð — nú er kominn tími til að hefja þá fram- kvæmd. Það eru margir aðilar sem eiga hagsmuna að gæta gagnvart ásókn eftirlitslausu . sjónvarpsstöðvanna. Þeir helstu eru: — Kvikmyndahús. Rekstrar- grundvöllur þeirra versnar stórlega ef ólögleg eintök (á myndsnældum) af myndum sem þau hafa fest kaup á eru sýnd i blokkarkerfunum. — Kvikmyndagerðarmenn. Hver veit hvenær íslenskri mynd verður stolið og komið í umferð i videó- frumskóginum? Einnig ættu íslenskir kvikmyndagerðarmenn að sjá hag sinn i þvf að styðja erlenda kollega sína sem hafa gert þær myndir sem stolið er til sýninga hér. — Myndsnælduleigur sem stunda vilja heiðarleg viðskipti. Ólöglega efnið kippir fótunum undan slikum rekstri. — Ríkisútvarpið. Sjónvarpið á i samkeppni við aðila sem nú starfa fyrir utan lögogrétt. — Félag áhugamanna um frjálsan útvarpsrekstur. Ástandiö sem nú rikir stefnir þvert á þau markmið sem félagið hefur sett sér og voru kynnt Kjallarinn Hjálmtýr Heiðdal islenskt sjónvarp sem flytur mest megnis Islenskt efni. En hver er þá staðan þegar meirihluti efnisins í íslenska sjónvarpinu er erlendur og við bætist að stór hluti þjóðarinnar horfir á 100% erlent efni af mynd- segulböndunum? Hvernig fer fyrir unglingum sem fá slika skammta úr sterkasta fjölmiðl- inum auk alls annars sem á þeim 0 „Ástæðurnar fyrir ásókninni í „vídeóið” eru margvíslegar. Þar kemur til tíska, forvitni, þrýstingur frá börnum og óánægja með íslenska sjónvarpið.” með komu Edwins Riddel, enska gestsins frá IBA. Væri ekki ráð að ofangreindir aðiiar kæmu saman nefnd tii að fjalla um málin? Oft hefur verið skotið saman nefndum af minna til- efni. Hœttulegt fslenskri menningu? Hið nýja „Keflavlkursjónvarp” breiðist hratt út. Við upphaf sjón- varps á íslandi ritaði Benedikt Gröndal fyrrv. form. Alþýðuflokks- ins eftirfarandi: „Rík ástæðaer til að ætla, að sjónvarp verði ekki íslenskri menningu hættulegt, heldur geti reynst henni lyftistöng á margvísleg- an hátt.” (Eimreiðin nr. III 1963). Hér talar hann auðvitað um dynur. Hafa skólar landsins tök á að búa ungt fólk undir holskefluna, þannig aö þau verði fær um að tjá sig á sæmilegri íslensku eftir scm áður? íslenskur kvikmyndaiðnaður er nú loks að komast á Iegg, en nær hann að slfta barnsskónum þegar „vldeóið” hefur gengið af flestum kvikmyndahúsum dauðum. Aðal tekjulind islensks kvikmyndaiðnaðar eru sýningar f kvikmyndahúsum. Það yrði menningarlegt reiðarslag fyrir íslendinga ef íslensk kvikmyndalist nær ekki fótfestu vegna hins striða straums af erlendu efni af misjöfnum gæöaflokkum. íslensk menning er því alls ekki óhult fyrir sjónvarpi á íslandi eins og þeim málum er háttað í dag! Hjálmtýr Heiðdal kvtkmyndagerðarmaður „Blokkarvfdeóið” tilheyrir svokölluðu home video kerfi og er alls ekki ætlað til útsendinga eins og hér tfðkast, segir Hjálmtýr Heiðdai kvikmyndagerðarmaður meðal annars. Kjallarinn Geir Andersen keypt B-747 vél og hefði breiðþota af þeirri gerð f eigu Flugleiöa getað átt inni hjá Cargolux vegna viðhalds. Ennfremur hafa Fluglelðlr fengið ómælda gagnrýni I Lúxemborg fyrir framkomu vlð starfsfólk félagsins þar en þar eins og annars staðar fékk það uppsagnir „sem komu skyndi- lega og án skýringa sem tilheyra mannlegum samsklptum”, eins og einn starfsmanna þar í landi komst að orði. Ummæli samgönguráðherra Luxemborgar, „Atlantshafsflugið getur ekkl haldlð áfram elns og það hefur verið rekið,” verða vart mis- skilin, fremur en þau er hann við- hafði síðar og voru þessi, orðrétt: „Þetta er ekki aðeins spurning um stjórnendur reksturs á Atlantshafs- fluginu, heldur einnig um flugvéla- tegundlr og fyrirkomulag flugsins.” Ráðamenn í Luxemborg virðast, þegar á allt er litið, alls ekki meta nú- verandi stjórnendur hæfa tU stjóm- unar á þessu flugi. Því er hins vegar haldið fram af stjórnendum Flugleiða að efnahags- erfiðleikar í Luxemborg valdi tregðu ráðamanna þar til þess aö styðja áframhald Atlantshafsflugs- ins. — Jafnvel tina þeir til komandi sveitarstjórnarkosningar þar f Iandi. Samgönguráðherra Luxemborgar hefur einnig gefið nánari skilgrein- ingu á tregðu ráðamanna í Luxem- borg fyrir frekari stuðningi. Hann heldur því fram að rútan til Luxem- borg til USA hafi verið hornreka hjá Flugleiðum, allt síðan 1978, og reksturinn farið síversnandi. Léleg- um flugvélakosti hafi verið beitt á leiðinni, m.a. leiguflugvélum, meðan aðrar betri vélar hafi verið við önnur verkefni sem buðust. — Seinkanir hafi verið tlðar og heildar- stjórnin á leiðinni hafi verið léleg og útundan hjá félaginu. Sá liflur, sem lagður var tll grund- vallar á samþykkt Luxemborgar- manna á 3 milljóna dollara styrk tll reksturs Atlantshafsflugsins afl ný stjóm tæki við rekstrlnum, er ofur skiljanlegur, þegar á allt er litið. t samþykktum rikisstjórnar Lúxemborgar, t.d. frá 27. júní 1980, var ákveðlfl að vinna að stofnun nýs flugfélags sem sæi um tengsl Luxem- borgar við Ameríku. í samræmi vifl þetta var ákvefllð afl Atlantshafsflugið væri innan sér- staks ramma og aflsklllns I rekstrl Flugleifla. Síðan var ákveðið að ríkisstjórn Luxemborgar héldi áfram könnun á málinu og bæri niður- stöður sinar saman við niðurstöður íslendinga. Niðurstöður íslendinga urðu hins vegar ekki haldbetri en svo að þær komu, svo að segja, frá Flugleiðum sjálfum! — Hið erlenda fyrirtæki, sem tók að sér að gera könnunina var í raun hið sama og gerði skipurit Flugleiða um það hvernig félaginu skyldi stjórnað. Þar var að verki M. Dixon Speas. En Flugleiðir vilja fremur halda á lofti nafninu Aviation Consultingl Það sem hér hefur verið sagt innan framangreindrar millifyrirsagnar er á engan hátt hægt að flokka undir hrakspár eða órökstuddar fullyrðing- ar. En slík flokkun er töm í munni stjórnar og forstjóra Flugleiða, þegar allt um þrýtur. Þversagnir og þverhnfpi „Timamir eru breyttir, ævintýrið er liðlð, þafl kemur ekkl aftur, þvi verflum vifl að leita annarra leiða, og þær munum við finna, ” leyfir Sveinn Sæmundsson starfsmaður Flugleiða sér að hafa eftir flugmálastjóra í lok greinar sinnar í Dagblaðinu hinn 27. f.m. Fyrr í greininni heldur Sveinn því hins vegar fram að flutningar séu góflir á N-Atlatnshafinu um þessar mundir sem og öflrum áætlunar- leifluml Fargjöld séu hlns vegar of lág miðað við kostnað! „Við treystum þvi, að islenzka rikisstjórnin og rikisstjórn Luxem- borgar sjál sér fært að velta Flug- leiðum sambærilega aðstoð fyrir timabllifl 1. nóv. 1981 til 1. nóv. 1982”! Ef þetta eru ekki þversagnir, ann- ars vegar tilvitnun í flugmálastjóra, og hins vegar sú „fróma” ósk um, að Flugleiðir fái áframhaldandi aðstoð til að „halda ævintýrinu áfram”, — þá hvað! Þversögnum Sveins Sæmunds- sonar, sem vitnar annars vegar til „loka ævintýrislns” og hins vegar til óskadraumsins um „áframhaidandi aflstoð við Atlantshafsflugið”, svarar forstjóri Flugleiða með þess- um orðum: „Við erum að meta stöðuna nú, en ég sé ekld neinn möguieika, sem gæti komið í stað flugs til LUxemborgar, t.d. kemur flug til Amsterdam ekki þar til greina, vegna mikillar samkeppni á þeirrileið”! í útvarpsþætti með þessum sama forstjóra lét hann hins vegar þau orð falla, afl bjartsýni hans stæfli helzt i sambandi vifl hlna auknu samkeppni á Atlantshafsieiðinni! — Sennilega ber samkeppni þeirra Flugleiðafor- sprakka hæst í Innbyrðis samkeppni um þversagnir! Og varðandi síðasta svar frá Luxemborg um neitun um beina aðstoð til Flugleiða má minna á. að forstjóri Flugleiða sagði í blaðavið- tölum hér, að hann ættl ekki von á þvi að niðurstaða þeirra Luxem- borgarmanna yrðl neikvæfl. „Ég á von á þvi, að rikisstjórn Luxem- borgar takist afl finna ieifl til þess afl veita okkur áframhaldandi aðstofl, þvi flugrekstur okkar sldptir svo miklu máli fyrir þá, bæði efnahags- lega og af öðrum ástæflum.” Hinn 1. ágúst er svo komið annað hljóð í forstjóra Flugleiða. „Tilboð Luxemborgar kom ekki á óvart,” — „við gerflum okkur greln fyrir þeim aflstæflum, sem eru hjá þelm”! Ihn- anfélagsmet hjá Flugleiðum í þver- sögnum! Ríkisstjórninni væri hins vegár hollt að hafa „bjartsýni” Flugleiða í huga þegar hún tekur ákvörðun um hvort ríkissjóður eigi að axla allt tapið. Stjórn Flugleiða er nú komin fram á það þverhnípi sem hún hingað til hefur ekki þorað að horfast í augu við. Vitað er, að forstjóri og ákveðnir aðilar innan stjórnarinnar hafa róið að því öllum árum að leggja niður Atlantshafsflug félagsins og eru því til vitnis fjölmörg ummæli, bæði stjórnarformanns og forstjóra á hlut- hafa- og aðalfundum félagsins. Þversagnir forstjóra undanfarið bera þvi þó glöggt vitni að hann er hræddur við að opinbera slfka fyrir- ætlan við núverandi aðstæður. Ber þar tvennt til. Annars vegar vandi við að finna uppsögnum Flugleiða við- eigandi sess. Þeir eru allir fyrrverandi Loftleiðaflugliðar og ekki þykir hag- stætt að höggva af alefli í þann kné- runnennáný. Hins vegar er llfseig vonin um áframhaldandi styrk frá rikinu, þótt Atlantshafsleiðinni sé lokað, enda er vandi Atlantshafsflugsins smámunir einir borið saman við heildarvanda félagsins. Bersýnilega er þó allt gert. til þess að flýta fyrir húskveðju þessarar lif- æðar Islenzkra flugsamgangna. — Lokun söluskrifstofa á markaðs- svæði þessu, sala á tækjum og út- búnaði hvers konar eru óræk vitni um það. Það má hver og einn getum að þvl leiða, þegar hafðar eru I huga þver- sagnir forstjóra og þess aðila sem gegnir „tilkynningaskyldu” Flug- leiða , hvort ekkieigi að stinga litillega með rauðu í stil þess siðarncfnda áður en þær birtast hluthöfum og al- menningi til aflestrar. Geir R. Andersen. „Þessi núverandi starfsmaöur, Sveinn Sæmundsson, foröaðist þó sem mest hann mátti að fjaila um staðreyndir, sem ekki verður fram hjá gengið, þegar rætt er um tildrög þess sjúkdóms, sem núhrjáirsam- samsteypumistökin Flugleiðir hf.” I

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.