Dagblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1981. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Til sölu borðstofuborð, og sex stólar (gæti notast i eldhús). Uppl. ísíma 73741. Borðstofuborð og sex stólar, sófaborð, kommóða með 4 skúffum og eins manns svefnsófi. Uppl. í síma 44354. Lítið sófasett með nýju áklæði til sölu. Einnig gluggatjöld á sama stað. Uppl. ísíma 52545. Til sölu sófasett, 3,2,1 1, hillusamstæða, þrjár einingar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 75898 eftir kl. 18. Borð og stólar. Til sölu dökkbæsað borð og 4 pinna- stólar. Uppl. í síma 76522. Skrifborð til sölu. Uppl. ísíma31726eftirkl. 18. Hjónarúm. Til sölu vandað eikarrúm með lausum náttborðum og nýjum dýnum, verð kr. 2000. Uppl. í síma 75893. Leðursófasett. Til sölu sem nýtt Amigo leðursófasettt (þriggja sæta, tveggja sæta og borð). Verð 9000—10.000. Greiðslukjör. Uppl. í sima 75791. Til sölu dökkt aflangt, borðstofuborð, sex stólar, renndir með; tágasetu. Verð 2500. Uppl. í sima 40019! eftir kl. 19. Mjög skemmtilegar sænskar mublur i unglingaherbergi í hvitum lit, til sölu: Sófi, stóll, kommóða, skrifborð, skápur undir stereótæki. Einnig ný Miele ryksuga til sölu á sama staö. Uppl. í síma 43263. Sófi óskast. Gamall þykkur bólstraður sófi óskast keyptur. Uppl. í síma 30457. Mjög fallegt tekk hjónarúm með hillum og áföstum náttborðum til sölu meðdýnum. Verðkr. 3700. Uppl. í síma 78302 eftirkl. 18. Til sölu sófasett og tvösófaborð. Uppl. í síma 78644. Notuð teppi til sölu, 20 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 19385. 1 Heimilistæki 8 Velmeðfarinn tauþurrkari, til sölu. Uppl. isíma 31747 milli kl. 18 og 20. Gamall Westinghouse ísskápur til sölu á kr. 500. Dunhaga 19 3. h. frákl. 18 í kvöld. Sími 17527. Til sölu JVC segulbandstæki. Uppl. ísíma 19764. Til sölu Marantz magnari 2x50 vött, Maranzt plötuspilari, 2 AR hátalarar, 120 vött. Uppl. í síma 51767. Til sölu nýlegur 60 vatta Zoom gítarmagnari. Uppl. í sima 78278 eftirkl. 19.30. Til sölu vel með farin hljómflutningstæki. Sansui magnari AU-9500 , Sansui Tuner TU-9500, JVC hátalarar SK—1000, JVC plötuspilari QL—A2, Pioneer plötuspilari PL—61, m/Olrtofon VMS 20E pickup. Pioneer CT-2121 kassettutæki. Uppl. I síma 78139 eftir kl. 18.00. Til sö'u Aria SB 700 bassi, fyrsta flokks og einnig sex rása Yamaha söngkerfi. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 74353 i dag og næstu daga. Til sölu Teac A-3300 SX, EPl hátalarar, 75 v, Marants magnari 2 x 60 v. Uppl. milli kl. 8 og 18 í síma 31340 og 18—22 í síma 23251. I Hljóðfæri Vil kaupa gott, notað klarfnett. Uppl. í síma 85490 á kvöldin. R I Sjónvörp 8 Til sölu svarthvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 72850 eftir kl. 19. Video 8 Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka daga kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, sími 35450, Borgartúni 33, Rvk. Videotæki-spólur-heimakstur.Viðleigj- um út myndsegulbandstæki og mynd- efni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og þú færð tæki sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf. Videoval auglýsir. Mikið úrval af myndum, spólum fyrir VHS kerfið. Leigjum einnig út mynd- segulbönd. Opið frá kl. 12 til 18, laugar- daga 10—13. Videoklúbburinn Video- val, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videospólan sf. auglýsir. Höfum opnað að Holtsgötu 1, erum með videospólur til leigu í miklu úrvali, bæði fyrir Beta og VHS kerfi. Opið frá kl. 11—21, laugardaga frá kl. 10—18, sunnudaga frá kl. 14—17. Videospólan sf., Holtsgötu l.simi 16969. Videóland auglýsir. Leigjum út VHS myndsegulbönd og myndefni. Opið frá kl. 18—21, laugar- daga 13—17, Vídeóklúbburinn Videó- land, Skaptahlíð 31, sími 31771. M yndsegulbandstæki Margar gerðir. VHS — BETA. Kerfin sem ráða á markaðinum. SONY SLC5,kr. 16.500,- SONY SL C7, kr. 19.900.- PANASONIC, kr. 19.900,- öll með myndleitara, snertirofum og dir- ect drive. Myndleiga á staðnum. JAPIS BRAUTARHOLT 2, SÍMI27133. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar og videotæki, úrval kvikmynda, kjörið 1 barnaafmæli. Höfum mikið úr- val af nýjum videospólum með fjöl- breyttu efni. Uppl. í síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik myndasýningavélar og kvikmyndir Önnumst upptökur mcð videokvik myndavélum. Færum einnig ljósmyndn yfir á videokassettur. Kaupunt vel með farnar videomyndir. Seljum videokass cttur, Ijósmyndafilmur, öl, sælgæti. tó bak og margt fleira. Opið virka daga frá 10—12 og 13—18, föstudaga .til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Simi 23479. Videoleigan Tommi og Jenni. Myndþjónusta fyrir VHS og Betamax kerfi. Videotæki til leigu. Uppl. i síma 71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og laqgardaga frá kl. 14—18. Video! — Video! Til yðar afnota i geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn. Skólavörðustíg 19, simi 15480. Ljósmyndun Til sölu Olympus OM—10 ásamt flassi og Zoom linsu 80—200 mm. Uppl. 1 síma 20489 eftir kl. 17. Til sölu litió notuó Canon Canodate E myndavél með daga- tali og flassi. Verð 1300 kr. Sími 76522. Konica Autoreflex TC til sölu, ásamt Konica Hexanon AR 50 mm Fl,7, Konica Hexanon AR 135 mm F 3,5 og Sigma XQ 28 mm F 2,8 linsum. Uppl. ísíma 53996. Einstætt tækifæri. Til sölu er 1/2 árs gömul, 85—300 mm F/5 Soligor Zoom + Macro-linsa fyrir Canon. Frábær linsa. Uppl. í síma 75533. Til sölu Bolex H—16 Reflex kvikmyndavél, ný upptekin hjá Bolex. Einnig Zoom linsa 17—85 mm. Uppl. frá kl. 8—18 í síma 31340 og frá kl. 18—22 í síma 23251. 1 Byssur Til sölu Sako riffill 22 magnum. Uppl. í sima 78093. 8 í D Fyrir veiðimenn Skozkir laxamaðkar, til sölu. Uppl. í síma 22427. Úrvals laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 15924. Stórir laxamaðkar tilsöluákr.2.50stk. Uppl. ísíma53141. Miðborgin. Til sölu stórfallegir lax- og silungs- maðkar á góðu verði. Uppl. í síma 17706. Hesthús til sölu á félagssvæði Gusts í Kópavogi. Uppl. 1 sima 41320. Fuglabúr til sölu. Stórt fuglabúr, svokallað flugbúr, til sölu. Uppl. 1 síma 30417, eftir hádegi. Tveir fallegir, kettlingar óska eftir góðum heimilum. Uppl. i sima 13723. Viljum gefa lftinn, fallegan hvolp og kettling. Uppl. í síma 50684. Hestar til sölu. Af sérstökum ástæðum eru tveir vel ættaðir folar fimm og sex vetra (reið- færir) til sölu. Verð fyrir báða og hnakkur kr. 14.000. Uppl. í síma 82362. Gæðingur til söiu. 7 vetra rauðstjörnóttur klárhestur með tölti, viljugur og hágengur. Uppl. í síma 19211. Til sölu stór og myndarlegur rauðstjörnóttur hestur og rauðblesótt þæg hryssa. Uppl. í síma 66957. Úrvals hey til sölu, vélbundið. Verð 2 kr. kg komið að hlöðu á Reykjavikursvæðinu. Uppl. í síma 44752 og 42167. Fyrir gæludýrin: Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flest annað sem þarf til gæludýrahalds. Vantar upplýsingar? Littu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum 1 póstkröfu. Amazon sf. Laugavegi 30, Reykjavík, sími 91- 16611. I Til bygginga 8 Tökum að okkur að fylla sökkla, jafna og valta og einnig alla jarðvinnu. Uppl. 1 síma 52688 og 54016. Notað mótað mótatimbur, uppistöður. Óska eftir uppistöðum 1 1/2x4” eða 2 x 4”. Uppl. í síma 92-2228. Sökklatimbur til sölu, ca 400 m af 1 x 6 og 1 x 5 og ca 100 m af 2 x 5 og 2 x 4. Uppl. í síma 44398. Tilsölu eru 1 1/2X4 uppistöður, ásamt Breiðfjörðstengjum. Uppl. ísíma 34154. Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og fri- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla,'prjónmerki (barmmerki) iog margt konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, iSimi 21170. Til sölu motocross hjól, Montesa Cappra 414 VE. Lítið notaðog vel með farið hjól. Ljósamagneta fylgir, ásamt öðrum varahlutum. Uppl. í síma 51296 millikl. 19og22. Til sölu Suzuki PS 400, árg. ’78, lítur mjög vel út, ekið aðeins 10.000 km, gott hjól. Uppl. í síma 42436. Til sölu gott kraftmikið, Honda MB 50 árg. ’81, gegn stað- greiðslu á kr. 11.000, vegna fjárhags- örðugleika. Uppl. í síma 93-2203 milli kl. 12og 13ádaginn. Svo til nýtt 10 gira kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 12096 eftirkl. 18._______________________ Til sölu Suzuki TS 50, árg. ’80. Uppl. í síma 92-1882. Honda XR 500 ’80 módel til sölu. Uppl. í síma 33046 eftir kl. 17. Til sölu nýttlOgira hjól. Uppl.ísíma 31726 eftirkl. 18. Af sérstökum ástæðum er til sölu Yamaha YZ 400 árg. ’79 á sér- stökum kjörum. Fyrst notað haustið ’80, ókeyrt. Uppl. 1 síma 96-41322. Tvær Hondur SS 50 Z K3 árg. ’79 og 72, seljast saman, önnur 1 varahluti. Verð kr. 5000. Nánari uppl. í síma 34869. Honda SS 50, árg. 79 til sölu. Er 1 ágætu ásig- komulagi. Uppl. ísíma 12721. Kraftmikið Yamaha RD 77 til sölu. Uppl. i sima 42015. Til sölu Honda CB 50 cc árg. 76. Vel meðfarið hjól í góðu standi. Uppl. í sima 84352 eftir kl. 18. Til sölu Kawasaki Turbo 831 cc. Mótor seldur sér eða hjólið allt. Uppl. 1 síma 21078 á daginn og 35897 á kvöldin. Nýtt Kalkhoff tvihjól með hjálpardekkjum fyrir 3ja-5 ára og 3ja gíra nýlegt hjól fyrir 8-12 ára til sölu. Uppl. i síma 76365. Til sölu Honda 125 árg. 78. Uppl. í síma 99-4417 eftir kl. 20. Jawa-CZ. Jawa CZ 250 CC mótorhjólin nýkomin, verð aðeins kr. 13800. Vélin, Suðurlandsbraut 20, sími 85128. Til sölu Suzuki GT 185, fimm gíra dekurhjól, nýinnflutt frá Þýzkalandi, árg. 77. Á sama stað Vaux- hall Vivá árg. 71, skoðuð ’81, á góðu verði. Uppl. í síma 52337. Bátar 8 Til sölu 2 1/2 tonns bátur frá Skel. Uppl. í síma 93-1074, eftir kl. 19. Til sölu 2,5 tonna handfæratrilla, tvær 24 vatta rúllur, talstöð og dýptar- mælir. Uppl. í sima 94-7369. Norskur siglari, sérpantaður frá Kristiansand Mek. Værksted, af tegundinni Witting er til sýnis og sölu af sérstökum ástæðum hjá BARCO, báta- og vélasölu, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. Báturinn er 15 fet með fellikili og sérstökum flothólfum, pantaður með sviptivinda í huga (t.d. Þingvallavatn). Utanborðsmótor. Óska eftir að kaupa utanborðmótor í góðu lagi, 10—20 ha. Uppl. hjá auglþj. DB1 síma 27022 eftir kl. 12. H—275. Sumarbústaðir 8 Sumarbústaðalönd-sumarhús. Til sölu á einum fegursta stað, miðsvæðis 1 Borgarfirði, nokkur lönd undir sumarhús. Landið er skipulagt og útmælt. Einnig bjóðum við sumarhús, ýmsar gerðir. Trésmiðja Sigurjóns og Þorbergs hf., Þjóðvegi 13, Akranesi. Sími 93-2722. Til sölu Cavalier 74 hjólhýsi kr. 25 þús. og Skoda 74 kr. 1500. Einnig til sölu fólksbílakerra. Uppl. í síma 26973 eftir kl. 19. Vantarnýlegan góðan bílkrana. Uppl. í síma 96-41487. Á.G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbila, jeppa og sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523,78029. Bilaleiga — Rent a Car. Hef til leigu: Honda Accord, Mazda 929 station, Mazda 323, Daihatsu Charmant, Ford Escort, Austin Allegro ásamt fleiri gerðum. Bílaleiga Gunnlaugs Bjarnarsonar, Höfðatúni 10, símar 11740 og 39220. SH Bflaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- sími 43179. Sendum bílinn heim. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant. Mazda 323, Mazda 818. stationbíla, GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn. Sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. 2 stk. Sonic Maxima 60 dekk til sölu, 13 tommu, 7 tommu, breið á breikkuðum Cortinu felgum, passa undir Pinto, Capri, Escort og fleira. Uppl. í síma 25347 eftir kl. 18. Úrvals varahlutir í flestar gerðir bíla t.d. í Cortinu 70 og 71 VW 1300 72, Fiat 127 74, Fiat 125 og 850 71, Taunus 17 M ’68, Citroen BS ’69, Chrysler 180 71, Volvo Amason og Opel Rekord ’69, Saab 96 72, Volga 73 og Renault 16 ’69. Kaup- um og fjarlægjum allar gerðir bíla. Bíla- partasala Suðurnesja, Junkaragerði, Höfnum, s. 92-6912. Opið frá kl. 9—19 alla daga nema sunnudaga. Bilapartasalan Höfðatúni 10, símar 11397 og 11740. Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. Peugeot 504 71, V W 1302 74, Peugeot 404 ’69, Volga 72, Peugeot 204 71, Citroen GS 72, Cortina 1300 ’66,72, Ford LDT 79, Austin Mini 74, Fiat 124, M. Benz 280 SE 3,5L72, Fiat 125, Skoda 110 L 73, Fiat 127, Skoda Pardus 73, Fiat 128, Benz 220D 70, Fiat 132. Höfum einnig úrval af kerruefnum. Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað- greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15. Opið í hádeginu. Sendum um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397 og 11740.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.