Dagblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1981. M£DS SKÓLAVÚRÐUSTÍG 41 - SÍMI2023S. VeðriÖ Qert er réð fyrir suðvestlœgri og síðan suðtssgri átt um allt land. Skýjað og súld á Suðvesturiandl. Agaatls veður á Norður- og Norð- austuriandl. BJart yflr. Kl. 8 var haagvlöri, súld og 9 sdg í Reykjavflc, haagvlðri, skýjað og 10 stlg á Gufuskálum, hægvlðri, skýjað og 6 stig á Galtarvita, haagvlðri, látt- skýjað og 6 stig á Akureyri, haagvlðri, skýjað og 8 stlg á Raufarhöfn, haag- viðri, skýjað og 9 stlg á Dalatanga, haagvlðrl, skýjað og 9 stlg á Hðfn, haagvlðri, skýjað og 8 stlg á 8tór- hðfða. ( Þórshðfn var skýjað og 10 stig, í Kaupmannahðfn þokumóða og 17 stlg, í OskJ þokumóða og 18 stig, í Stokkhólml þokumóða og 18 stig, ( London þoka og 16 stig, f Hamborg þokumóða og 18 stig, í Paris helðskírt og 19 stig, í Madrtd heiðekfrt og 17 stig, í Lissabon þoka og 16 stig, íNew Þoratelnn G. Ingólfsson Þórufelli 14, fæddist 16. april 1961. Hann starfaöi sem dagmaður 1 vél á m/s Lagarfossi. Foreldrar hans eru Ingólfur Jónsson og Elín Þorsteinsdóttir. Þorsteinn lézt 30. júni 1981. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. ágúst kl. 16.30. fæddist 25. febrúar 1919 á Stokkseyri, sonur hjónanna Kjartans Ólafssonar frá Hafnarfirði og konu hans, Sigrúnar Guömundsdóttur. Magnús ólst upp i Hafnarfirði á heimili foreldra sinna. Hann varð stúdent frá Menntaskólan- um í Reykjavík 1938 og stundaði siðan háskólanám i Kaupmannahöfn og síðar í Lundi og Stokkhólmi. Hann varð rit- stjóri Þjóðviljans 1947. Magnús sat í menntamálaráði í mörg ár. Magnús varð snemma einn af aðalleiðtogum Sósíalistaflokksins og síðar Alþýðu- bandalagsins. Hann sat á þingi frá 1967 til 1978. Hann varð heilbrigðis- og iðn- aðarráðherra í vinstristjórninni 1971 til 1974. Magnús var mikilvirkur rithöf- undur og einnig kom út fyrir tveimur árum safn ritgerða eftir hann. Magnús kvæntist 1944 eftirlifandi konu sinni Kristrúnu Ágústsdóttur og áttu þau eina dóttur. Ástriður Guðrún Eggertsdóttir fæddist 24. nóvember 1894, lézt 29. júlí 1981. Ingvar Þorvarðarson múrarameistari lézt að Hrafnistu 5. ágúst. Maria Salómonsdóttir lézt 2. ágúst. Sveinbjörn Kristjánsson andaðist 31. júlí. Útförin fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudag 7. ágúst kl. 10.30. Hallgrimur Sigurðsson, Dvergabakka 8, lézt í Borgarspítalanum 1. ágúst. Hann verður jarðsunginn frá Skaga- strandarkirkju 8. ágúst kl. 14. Helga Káradóttir, Kaplaskjólsvegi 27, £. Jónsson & Co. h.f. Höfum til afgreiðslu nú þegar nokkra uppgerða STILL lyftara. Greiðslu- kjör. Upplýsingar á skrifstofunni, Hverfisgötu 72. Sími 12452 og 26455. Guðný Guðmundsdóttir sem fæddist 29. apríl 1890 lézt 30. júli. Guðný var fædd i Glóru á Kjalarnesi. Maður hennar var Benedikt Eyvindsson slökkviliðsmaður. Hann dó úr lungna- bólgu. Fósturdóttur sína, Rögnu, missti Guðný er Ragna dó frá eigin- manni og börnum. Guðnýju var margt til lista lagt, hún saumaði, bjó margt listrænna munn, einnig orti hún vísur. Hún var stofnfélagi í Kvenfélagi Nes- kirkju 1941. Siöii'-tu árin bjó Guðný að Norðurbrún 1. Hún verður jarðsungin frá Neskirkju 6. ágúst kl. 13.30. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr. 14 - S. 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Andlát Ibúð ÓSKAST Áburðarverksmiðja ríkisins óskar að taka á leigu 3—4 her- bergja íbúð frá 1. september nk. Tilboð ásamt viðeigandi upplýsingum leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 11. ágúst. Áburðarverksmiðja ríkisins. Tlzkan getur tekið á sig hinar margbreytilegustu myndir. Það fengum við að heyra í óvenjugóðum; vettvangsþætti I útvarpinu i gær-, kvöldi, þar sem Ásta R. Jóhannes- dóttir ræddi við Gerði Pálmadóttur í Flónni og Mörtu Bjarnadóttur i Evu. Að vísu gerðu stjórnendur þáttarins þau mikstök að hafa viðtalið við Gerði á undan spjallinu viö Mörtu þegar sniðugra hefði verið að ræða fyrst við Mörtu. Henni varð tíðrætt um þá liti sem einkenna myndu tízbuna í haust, hvað lítið yrði um breytingar nema þá að öll efni yrðu vandaðri og dýr- ari. Gerður var hins vegar á önd- verðum meiði við Mörtu og er hún var spurð um hver hennar tízka yrði í haust, svaraði hún því til að það yrði engin ráðandi tízka heldur myndi hver og einn velja föt við sitt hæfi. Og sfðan útlistaði Gerður hvernig föt hún seldi og hvernig viðskiptavinir hennar kiæddu sig. Andstæðurnar voru gífurlegar miðaðar við Evu og eflaust fengi einhver tizkudrósin slag ef hún ætti að klæðast alltof stórum kjól og væri skipað að klippa neðan af honum til að hann passaði. Sumarvaka er efni sem ég á ekki Andstæðir pólar í hausttízkunni von á að yngra fólk hlusti mikið á en hitt veit ég að þáttur þessi er vinsæll meðal eldra fólks. Þó fannst mér Sumarvakan óvenju litlaus i gær- kvöldi, hverju sem um var að kenna. En lestur Brynjóifs Jóhannessonar á Manni og konu er skemmtun hin bezta. Ekki er eingöngu að Brynj- ólfur sé prýðis upplesari, heldur er sagan einnig skrifuð á vönduðu máli. Að visu er hún full formleg á köflum en allar setningar eru hnitmiðaðar og orðaval miklum mun betra en tíðkast ídag. Að loknum kórsöng, veðurfréttum og fréttum var Hemmi Gunn kominn með hljóðnemann út á nýju tartan- brautina f Laugardalnum og lýsti þar meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum. Skemmtileg dagskrá, eink- anlega hlaupin. öllu erfiðara er að gæða atriði á borð við hástökk og kúluvarp lífi, en Hermanni tókst eigi að síður vel upp í gærkvöldi. Og Bítiarnir ráku endahnútinn á alveg þokkalegt útvarpskvöld. Þor- geir sagði frá brestum sem komnir voru ( hljómsveitina sumarið 1968 og spilaði lög af hvíta albúminu. Næsti þáttur er sá síðasti, eftir því sem þulur sagði 1 gærkvöldi og er það synd mikil þvf Bítlaþættirnir hafa verið vinsælir bæði nú og í fyrra þegar þeir voru frumfluttir. Mætti útvarpið bregðast hart við og reyna að fá einhvern til að taka saman nokkra þætti um aðra merkilega hljómsveit, Rolling Stones. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. ágúst kl. 15. Jónfna Kristfn Jóhannsdóttlr, Króka- túni 1 Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju 8. ágúst kl. 13.30. Helgi Marís Sigurðsson, Stigahiið 34, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 6. ágúst, kl. 15. Krístin Björnsdóttir, Mávahlíð 44, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni 7. ágúst kl. 13.30. Rannveig E. Hermannsdóttir verður jarðsungin frá ísafjarðarkirkju 7. ágúst kl. 14. Siguröur Hjálmarsson, Langagerði 66, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 7. ágúst kl. 13.30. Fimmtudagur 6. ágúst EGILSSTAÐAVÖLLUR Höttur—Sindri 3. fl. E kl. 18 NESKAUPSTAÐARVÖLLUR Þróttur— Einherji 3. fl. E kl. 18 Skemmtfsiaóir Rokkað á f immtudögum f Glœsibœ Diskótekiö Rocky mun næstu fimmtudaga verða hrókur alls fagnaðar á rokkdansleikjum í Glæsibæ. Dansleikirnir verða haldnir í minni sal skemmti- staðarins, þeim sem kallaður er Diskó 74. Aldurs- takmark er átján ár. Fyrir hálfum mánuöi lék Rocky á stór-rokkdansleik í Glæsibæ. Hann þótti takast svo vel að ákveðið var að halda áfram að kynda undir rokktónlist af öllu tagi. — Þaö er hinn víð- kunni Grétar Laufdal sem sér um aö velja tónlistina og kynna hana. Stálu afturdekki undan mótorhjóli — Sonur minn var búinn að eiga vélhjólið í þrjár vikur og hafði lagt allt sumarkaupið sitt i hjólið, en Þau fara ekki langt á þeuo mótorhjóll systkinin i Bakkaseli 10. DB-mynd: Einar Ólason. nú er hann stopp og getur ekki notað það, sagöi Anton Kæmested er hann og Gísli örn sonur hans litu við á ritstjórn DB. Nótt eina fyrir skömmu var nefnilega ailt hreinsað undan mótorhjólinu, þar sem það stóð viö Bakkasel 10. Einhverjir bíræfnir þjófar stálu aftur- dekkinu, slöngunni, gjörðinni og drifinu og skildu hjóliö „lamað” eftir. Vélhjólið er af nýrri gerð, Suzuki TS 50, en frekar fá vélhjól af þessari gerð hafa verið seld á lslandi. Að sögn þeirra feðga eru engir varahlutir til I vélhjólið sakir þess að það er ný tegund og stendur því hjóliö ónothæft þar til stolnu hlutirnir hafa komiö í leitirnar. J (M. J. M* mt !<«>»'« um uUhiu u, kiatlft, V*rí» k>. J2.00 _ Áfangar Út er komið 3. tölublað 1981 af timaritinu Áfangar. Hefur það að geyma fallegar litmyndir frá hinum ýmsum stöðum landsins, ásamt miklum fróðleik um landsbyggðina og feröalög. Eintakið kostar 32. kr. — Áfangar er gefið út af útgáfufyrirtækinu Um allt land Veltusundi 3 Ð. Kynningarherferð Samhygðar í framhaldi af kynningarherferð Samhygðar um landið í júlí sl. stendur nú yfir kynningarherferð í Reykjavík og nágrenni. Þegar hafa fundir veriö haldnir í ÁrbæjarhverFi og Breiðholti I. II og III. Á næstu viku verða kynningarfundir á þriðjudögum og miðvikudögum á eftirtöldum stöðum: 11. ágúst Fossvogur-Smáíbúðahverfi í Hvassaleitis- skóla. 12. ágúst Háaleiti-Hlíöar-Holt í Skipholti 70 (fund- arsal Sambands byggingarmanna). 18. ágúst Kópavogur í Félagsheimilinu 19. ágúst Norðurmýri aö Skólavörðuholti að Freyjugötu 27 (Fundarsal Sóknar) 25. ágúst Vesturbær-Seltjarnarnes, í Hagaskóla. 26. ágúst Þingholt-Miðbær, i Austurbæjar- skólanum. Fundirnir hefjast allir kl. 21.00. Samhygð Féiag sem vinnur að jafnvægi og þróun mannsins. Heimiii og skóli Tvö kennarasambönd standa að útgáfu blaðsins. Meðal efnis þess er framhaldsskólafrumvarpið, grein um Myndlista- og handiðaskólann og fleira sem á einkum erindi til foreldra, kennara og unglinga. Ferðafálag (slands Helgarferðir 7.-9. ágúst kl. 20 1. Langavatnsdalur — Gist í tjöldum. 2. Hveravellir — grasaferð — gist i húsi. 3. Þórsmörk — Gistíhúsi. 4. Landmannalaugar-Eldgjá. Gist í húsi. 5. Álftavatn — á Fjallabaksleið syðri. Gist 1 húsi. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Útivistarferðir Föstudag 7. ágúst kl. 20. Þórsmörk, helgarferð. Sunnudag 9. ágúst kl. 8.00 Þórsmörk, einsdagsferö. Kl. 13. Selatangar-Grindavík. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofu Lækjargötu 6a, sími 14606. 7. ágúst 3ja daga ferð i Þórsmörk og Veiðivötn. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjar- götu 6 A.. sími 14606. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Feröamanna Nr. 145 — 5. ágúst 1981 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 7,673 7,693 8,352 1 Steriingspund 13,702 13,738 16,112 1 Kanadadollar 8,094 8,110 8,721 1 Dönskkróna 0,9600 0,9626 1,0588 1 Norskkróna 1,2200 U232 1,3455 1 Sœnsk króna 1,4288 1,4306 1,5737 1 Finnskt mark 1,6363 1,8407 1,8048 1 Franskur franki 1,2677 1,2710 U981 1 Belg. franki 0,1844 0,1849 0,2034 1 Svissn. franki 3,4764 3,4846 3,8331 1 Hollenzk florina 2,7224 2,7296 3,0026 1 V.-þýzktmark 3,0226 3,0305 3,3334 1 ftölikllra 0,00610 0,00612 0,00673 1 Austurr. Sch. 0,4304 0,4315 0,4747 1 Portug. Escudo 0,1140 0,1143 0,1267 1 Spánskur peseti 0,0767 0,0759 0,0835 1 Japanskt yen 0,03142 0,03151 0,03466 1 frskt Dund 11,030 11,059 12,166 SDR (sórstök dráttarróttindi) 8/1 8,4498 8,4721 Simsvari vegna gengisskróningar 22190. n

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.