Dagblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1981. íríáHffiP CHOCK-GYSEREN ÍGNBOGII r 19 ooo MlwrA- Spegilbrot Leyndardómur sandanna (Th« Rlddla of th« 8and«) Ný sprcnghlægilcg og fjörug gamanmynd frá „villta vcstr- inu”. Aöalhlutverkin leika skopleikararnir vinsælu Tim Conway og Don Knotts. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. |UG|RA< Sími3207S Reykur og Bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmti- leg bandarísk gamanmynd, framhald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum við miklar vinsældir. íslenzkur texti. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Jackie Gleason, Jerry Reed, Dom DeLuise og Sally Field. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sýnd kl. 11. Djöfulgangur (Ruckus) Sýndkl. 11. ÁllbTURBÆjÁRHIIi Upprisa Kraftmikil ný bandarisk kvik- mynd um konu sem ,,deyr” á skuröboröinu eftir bílslys, en snýr aftur eftir aö hafa séð inn í heim hinna látnu. Þessi reynsln gjörbreytti öllu llfi hcnnar. Kvikmynd fyrirþá sem , áhuga hafa á efni sem mikið ' hefur verið til umræöu undanfariö, skilin milli lifs og dauöa. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn og Sam Shepard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ekki er allt sem sýnist SÍM I \tu H«Á*KÍO#. Thcy txH/i l*K4 Uutr MTtourtM Hrottaspennandi lögreglu- mynd með Burt Reynolds og Catherine Deneuve. Sýnd kl. 9. ---------salur D PUNKTtra PUNKTUR KOMMA STRIK : Endursýnd vegna fjölda áskorana Id. 3.1S, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Afarspennandi og vioouroa- rik mynd sem gerist við strendur Þýzkalands. Aðalhlutverk: Michael York Jenny Agutter Leikstjóri: Tony Maylam Sýnd kl. 5 og 7. Brennunjáls- saga Sýnd kl. 9. Aðelns þetta eina slnn. • Síipi 50184 Darraðardans Ný, mjög fjörug og skemmti- leg gamanmynd um „hættu- legasta” mann i heimi. Verk- efni: Fletta ofanaf CIA, FBI, KGB ogsjálfumsér. íslenzkurtexti. í aöalhlutverkunum eru úr- valsleikaramir Walther Matthau, Glenda Jackson og Herberg Lom. Sýnd kl. 9. Karlar f krapinu ADVBNTURES! Föstudagur 13. (Frlday th« 13th) Æsispennandi og hrollvekj- andi ný bandarísk, kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Betsy Palmer, Adrienne King, Harry Crosby. Þessi mynd var sýnd við geysi- mikla aðsókn viða um heim sl. ár. Stranglega bönnuð bömum innan 16ára. Íslenzkur textl. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Slunginn bflasali (Used Cars) íslenzkur texti. Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amcrísk gaman- mynd í litum með hinum óborganlega Burt Russell ásamt Jack Wardon, Gerrit Graham. Sýnd kl. 5,9ogll. Hardcore Áhrifamikil og djörf úrvals kvikmynd með hinum frá- bæra George C. Scott. Endursýnd kl. 7. Bönnuð bömum. TÓNABÍÓ Spennandi og viðburðarlk ný ensk-amerisk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Slaughter Simi 31 182 Apocalypse Now (Dómsdagur nú) Margt býr f fjöUunum Afar spennandi og óhugnan- leglitmynd. íslenzkur textl. Susan Lanier Robert Huston Leikstjóri Wes Craven. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hörkuspennandi litmynú. Jim Brown. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Uli Marleen Blaðaummæli: Heldur áhorf-. andanum hugföngnum frá upphafí til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. Sýndkl. 3,6,9 og 11,15 veHð boöið upp á jafnstór- kostlegan hljómburð hér- lendis.. . . Hinar óhugnan- legu bardagasenur, tónsmíð- arnar, hljóðsetningin og meistaraleg kvikmyndataka og lýsing Storaros eru hápunktar Apocalypse Now, og þaö stórkostlega er að myndin á eftir að sitja i minn- ingunni um ókomin ár. Missið ekki af þessu einstæða stórvirki.” S. V. Morgun- blaðið. Leikstjóri: Francis Coppola Aðalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Ath. Breyttan sýningartima Bönnuö innan 16ára. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4 rása starscope stereo. Hækkað verð. Sýnd U. 9. Siðustu sýningar. Meöseki félaginn (The Silent Partner) Sérstaklega spennandi saka- málamynd. Aðalhlutverk: Christopher Plummer Elliot Gould. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð Innan 16 ára. Litli barnatiminn fjallar um vini okkar. fuglana og gefur börnunum innsýn f fuglalffið. UTU BARNATÍMINN - útvarp kl. 17,20: Sjónvarp Útvarp VÆNGJUÐU VINIRNIR Litlir fuglar og lftil börn fylla barnatimann að þessu sinni meðfugla- sögum og söngi. Kristin Þóra Kjartans- dóttir, 10 ára yngismær, hefur þáttinn með lestri fuglasögu eftir Kirsten Langbo og í góðri þýðingu Þorsteins frá Hamri. En sagan fjallar um tvær litlar stúlkur sem reyndu að herma eftir krákunni og hefja sig til flugs. eins og fuglinn frjáls. Eftir lesturinn koma þrjú 10 ára þörn I heimsókn, spjalla um farfuglana og fara með ljóð um vængjuöu vinina. Þá les Dómhildur Sigurðardóttir, sem er umsjónarmaður barnatímans á Fimmtudagur 6. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. ' 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ul 1 hláinn. Sigurður Sigurðar- son og Orn Petersen stjórna þætti um ferðalög og útilíf innanlands og leikalétt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Praxls” eftlr Fay Weldon. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sina (24). 115.40 Tilkynniqgar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Lynn Harrell og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Seilókonsert í h- moll op. 104 eftir Antonin Dvorák; James Levine stj. / Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr op. 25, „Klassísku sinfóni- una”, eftir Sergej Prokofjeff; Vladimir Ashkenazý stj. 17.20 Lllll barnatimlnn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Lífiö er vegasalt. Leikrit eftir ' Nuruddin Farah. Þýðandi: Heba Júliusdóttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Árni Tryggvason og Sigurður Karlsson. 20.45 Pfanóleikur I útvarpssal. Edda Erlendsdóttir leikur. a. Sónata op. 1 eftir Alban Berg. b. Tilbrigði op. 27 eftir Anton Webern. c. Þrír píanóþættir op. 11 eftir Arnold Schönberg. 21.20 Náttúra Islands — 8. þáttur. Jökulskeiö og hlýskelö í íslenskrl jarðsögu. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. Fjailað um ísöld- Akureyri, sögu eftir Guðlaugu Svo tvö lög um vorið og auðvitað, Guðmundsdóttur er heitir „Rjúpan”. fuglana. Kór Barnaskólans á Akureyri syngur -LKM. SJÁUMST MEÐ ENDURSKINI UMFERÐAR RÁÐ ina, orsakir hennar og jarðmynd- anir. 22.00 Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vinarborg leikur vaisa eftir Johann og Josef Strauss: Josef Leo Gruber stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Meistaramót tslands i frjálsum iþróttum á Laugardalsvelli. Her- mann Gunnarsson segir frá. 23.00 Næturljóö. Njörður P. Njarð- vík kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Sigurlaug Bjarnadóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Heiga J. Halldórssonar frá kvöld- inuáður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sína á „Malenu í sumarfrii” eftir Maritu Lindquist (11). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslensk tónlist. Sieglinde Kah- mann' syngur „Söngva úr Ljóða- ljóðunum” eftir Pál Isólfsson með Sinfóníuhljómsveit íslands; Paul Zukovský stj. / Karlakór Reykja- vikur syngur „Svarað í sumár- tungl” eftir Pál P. Pálsspn með Sinfóniuhljómsveit íslands; höfundurinnstj. 11.00 „Ég man þaö enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Magnús Einarsson kennari flytur minningabrot frá bernskudögum sínum. 11.30 Morguntónleikar. Noel Lee leikur á píanó etýður eftir Claude Debussy. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktlnni. Mar- grét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon. Dagný Kristjánsdótt- ir les þýðingu sína (25). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Shmuel Ashkenasi og Sinfóníuhijómsveitin í Vín leika Fiðiukonsert nr. 2 i h- moll eftir Niccolo Paganini; Heri- bert Esser stj. / Fílharmóníusveitin í Berlin leikur Sinfóníu nr. 4 í A- dúr op. 90 eftir Felix Mendelssohn; Herbert von Karajan stj. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 írland fyrr og nú. Söguskýring eftir J.--Meldon D’Arcy. Herdís Tryggvadóttir les þýöingu sina. 20.30 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 21.00 „Hún skildi, hvað lindin 1 lyngi söng”. Dagskrá vegna aldar- afmælis Huldu 6. ágúst, 22.00 Renata Tebaldi syngur itölsk lög. Richard Bonynge leikur með á /píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá rnorgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftir Billy Hayes og William Hoffer. Kristján Viggósson les þýöingu sina (23). 23.00 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.