Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 13.08.1981, Qupperneq 2

Dagblaðið - 13.08.1981, Qupperneq 2
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981. 2 Á svipstundu geturöu fengið á þig þennan brúna lit sem allir keppast við að ná í sól- inni. Egyptian Earth er púður sem býður upp á fjölmarga notkunarmögu- leika og það sem meira er — húðin f»r á sig þennan hlýja og náttúru- lega glampa sem aðeins fylgir dvöl í sól. Egyptian Earth — frá forn Egyptum sem kunnu flest um eilífa fegurð. Verð aðeins kr. 123.00 Fæst í snyrti vöru verzlunum. dlk SÖÐURBYGGÐ iq|[7 UMBODS OG HEILDVERSLUN Síllll 51659. tfcyrran ömi™ FACH&BODYCOLOR PLUS,.. HELLISSANDUR Dagblaðið óskar eftir umboðsmanni á Hellissandi. Uppl. ísíma 93-6677eða 91-27022. iBIAÐW Fyrirtæki, útgerðarmenn Erum umboðsmenn fyrir eitt þekktasta véla- og lyftaraþjónustufyrirtæki í Suður-Svíþjóð, getum boðið flestar tegundir af vinnuvélum, lyfturum og varahluti í þau á mjög hagstæðu verði. Sérfræð- ingur verður hjá okkur og svarar fyrirspurnum á skrifstofu okkar á Hverfisgötu 72 og í síma 91- 12452 og 26455 í næstu viku. J^K. JÓNSSON&CO. HF. JJ, Hwerfiflötu 72, sími 12452ofl26456. FASTE IGNAVAL Sími 22911 Sími 19255 Garðastræti 45 Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar gerðir húseigna á skrá. Allt að staðgreiðsla fyrir réttar eignir. ATH. Mikið um makaskipti hjá okkur á vönduðum eignum. Vinsamlegast hafið samband við okkur hið fyrsta. Áratuga reynsla okkar í fasteignaviðskipt- um ætti að tryggja öryggi yðar. Jón Arason lögmaöur, málflutning- og fasteignasala. Heimasími sölustjóra 45809. %is\^ TILRAUNASTÖÐ Á MÖÐRUVÖLLUM HLÖÐUBYGGING Tilboð óskast í að grafa fyrir, byggja og fullgera hlöðu við tilraunafjós á Möðruvöllum. Húsið er að flatarmáli 664 m2 og skal verkinu að fullu lokið 15. júní 1982. Útboðsgögn verða afhent hjá umsjónarmanni verkkaupa á Akureyri gegn 500.-kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudaginn 1. september 1981, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Um mjólkf kartöfíur og Vilmund Gylfason Guðmundur Vlgfússon, Sandgerði, skrlfar: í Dagblaðinu 1. ágúst sl. er ein af furðulegri greinum, sem ég hef séð á prenti, þar sem Agnar Guðnason segir: „Einhverja daga í júll henti það óhapp að mjólk með skert geymsluþol var sett á markað óvart”. Það vita allir, nema þessi maður, að mjólk og kartöflur eru meira og minna skemmd vara frá byrjun júlí og til september ár hvert. Það er táknr'ænt fyrir lítilmótleg skrif Agnars að sama dag er í Mbl. greinargerð frá „Starfshóp um mjólkurmái”. Ég vil eindregið benda Agnari á það, sem sá ágæti starfshópur hefur frá sér sent, svo að hann verði sér ekki eins til skammar við næstu skrif sín. tarfshópur um mjólkurmál: Slæmur búnaður f jósa skortur á þriíum eru með- al orsaka gæðarýrnunar 3AMSTARFSHÓPUR um að gera þurfi er að fella úr gild njólkurmál hefur skilað skýrslu undanþágur. til daytimplmiai| :il heilbrigðisráðherra um ástand njóikui^mius ÚrMbl. l.ógúst. stimpluð verði dagsetning geril- snevðingar op gépiidvelli gevr Ég hélt við lestur þessarar greinar að meiri lágkúra væri ekki finnanleg en nú sé ég að þar hefur mér skjátl- azt. Mesta og fyrirlitlegasta aðför að einum manni er aðförin að Vilmundi Gylfasyni vegna hugsjóna hans um verkalýðsmál. Hann reynir að ýta við þeirri ómennsku yfirstétt, sem fer með málefni verkafólks og er sjálf á margföldum verkamannalaunum. Er það fyrir að halda kaupi og kjörum niðri? Já, það var annað hljóð í þeirri forystu árið 1978. 1979 gaf Polydor út hljómplötu með lögum úr kvikmyndinni Kids are all right Hvenær verður myndin sýnd? Hver á sýningarrétt að kvik- myndinni „Kids are all right” með hljómsveitinni Who? —verður hún sýnd bráðlega? Rúnar hringdi: ... right, með hljómsveitinni Who, Arið 1979 gaf Polydor plötufyrir- Mig langar að beina þeirri fyrir- verður sýnd bráðlega. tækið út hljómplötu með lögum úr spurn til forráðamanna kvikmynda- Einnig langar mig að vita hver á myndinni. húsanna, hvort myndin Kids are all þann sýningarrétt. V „Hættið lagabrotum og hyggið síðan að rétti ykkar sjálfra” Forviða skrlfar: Tiltölulega nýlega las ég skrif þess ^ efnis að fanga hefði verið neitað um að fá einhverjar samþykktir eða lög til aflestrar. Einnig var mikið og fjálglega rætt um réttindi afbrota- manna og hvað þeim og fjölskyldum þeirra væri boðlegt og ekki sam- boðið. Það er naumast þetta fólk hefur áhuga á lögum og reglum þegar það á eiginhagsmuna að gæta. Þetta er einmitt sá hópur sem situr inni fyrir að þverbrjóta allt slíkt og væri nær að kynna sér almennar reglur um venjulega umgengni og eðlileg sam- skipd manna á meðal. Hættið lagabrotum og hyggið síðan að réttí ykkar sjálfra. „Það er naumast þetta fólk hefur áhuga á lögum og reglum þegar það á eiginhags- muna að gæta,” segir Forviða um fanga.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.