Dagblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981. í 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu » Til sölu notuð eldhúsinnrétting, AEG eldavél, ofn og vaskur geta fylgt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 32152 og 32060, Jón. Innrétting i unglingaherbergi. Til sölu er góð inn- rétting í barna- eða unglingaherbergi. Uppl. ísíma 33941. Til sölu miðstöðvarketill frá Tækni, hf., 2,5 ferm, ásamt brennara. Uppl. í síma 44584. Samstæðuhúsgögn. 1 unglinga- eða barnaherbergi til sölu, fataskápar, skrifborð, hillur og rúm. Einnig tvö notuð reiðhjól. Uppl. í síma 38462. Vandað golfsett ásamt poka og nýrri kerru til sölu. Uppl. i síma 36475 eftir kl. 17. 2ja ára sófasett og Crown stereosamstæða, tveir 100 vatta Hitachi hátalarar, og svarthvítt sjónvarp til sölu. Uppl. að Vallargötu 18 Sandgerði. Til sölu vegna brottflutnings enskt ullarteppi, 74 ferm, ónotað, drapp litað, DBS 3ja gíra hjól, 2 unglingahjól hillusamstæða og hansahillur. Glugga tjöld, Nilfisk ryksuga, Candy þvottavél hárþurrka (Sudwind) og rúlluborð. Uppl. ísíma 21583. Til sölu mjólkurfsvéi, Sweden, 500, (Kubbur), tækifærisverð. Uppl. í síma 97-2319 eftir kl. 18. Til sölu dag- og kvöldkjólar og dragtir í stærðum 36—46. Verð frá 250 kr. Mátun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 31244 fyrir hádegi. Fo r nverzlunin Grettisgötu 31, ; sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkiij, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, eld- húsborð, stakir stólar, blómagrindur o.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Tii sölu Nordmende svart-hvítt 18 tommu sjónvarp. Einnig Ford Mercury Monteago 8 cyl., sjálf- skiptur árg. ’74, Uppl. í síma 24796 eftir kl. 18. Miðstöðvarofnar til sölu ódýrt. Á sama stað til sölu svart- hvítt 18 tommu, mjög lítið notað sjón- varpstæki. Uppl. í síma 30583 eftir kl. 19. 8 Óskast keypt 8 Rafmagnshitatúpa. Óska að kaupa tólf til 20 kílóvatta raf- magnshitatúpu og einnig pottofna. Uppl. í síma 66083. Snorri. Vantar 2001 hitakút. Uppl. í síma 97-4297. Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 95-1517 eða 95- 1519 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa gamlan sófa með hörpudisklaginu, má vera með lélegu áklæði. Uppl. í síma 92- 3587 á kvöldin. Notaðir flúriampar 2x40 w óskast keyptir, helzt 10—20 stk. Uppl. í síma 84635. 8 Verzlun 8 Útsaumur Mikið úrval af óuppfylltum útsaum, innfluttum milliliðalaust frá Kína. Verzlunin Panda Smiðjuvegi 10 D, Kóp., sími 72000. Opið kl. 1—6. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnahlífar með og án hátalara, ódýrar kassettutöskur, T.D.K. kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Dömur — herrar. Ódýrar dömuflauelsbuxur á 135,50 kr., gallabuxur á 147,85. Flauelsbuxur herra, 142—187, gallabuxur 147, JBS nærföt herra, náttföt 155,75. Femilet dömunærbuxur, dömu- herra- og barna- bolir. Sokkar á alla fjölskylduna i þús- unda tali, m.a. hvíldarsokkar kvenna. Franskir herrasokkar, 100% ull. Sængurgjafir, smávara til sauma o.m.fl. Póstsendum. S.Ó. búðin, Laugalæk, simi 32388 (hjá Verðlistanum). Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Algengustu stærðir ávallt fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu. Áklæði í kílómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. 8 Heimilistæki 8 Til sölu gamall en góður ísskápur, verð aðeins 400.00 kr. Uppl. í síma 14611 eftir kl. 5. Til söiu þrjú hundruð 1 Sanuzzi frystikista, á kr. 5.200,- og Philco tau- þurrkari á kr. 5.000, hvort tveggja sem nýtt og enn í ábyrgð. Uppl. í síma 35767. Ísskápur til sölu, sem nýr í útliti. Uppl. í síma 71722. Til sölu 6 ára gömul Ignis þvottavél, þarfnast lítils háttar við- gerðar. Uppl. i sima 74610 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. 1 Fyrir ungbörn 8 Mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 45258. Bamabaðborð óskast keypt. Uppl. í síma 72520. 8 Húsgögn 8 Furusófasett til sölu, er með tveim borðum. Uppl. í síma 73492. Borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Uppl. í síma 71315. Til sölu vel með farið borðstofuborð og 6 stólar. Uppl. í síma 77203 eftirkl. 17. Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, vel með farið. Uppl. í síma 77590 eftir kl. 16. Til sölu flisalagt sófaborð og spegill. Uppl. ísíma 15271. 8 Búslóð 8 Til sölu eldhúsborð og 4 kollar, kr. 800, Electrolux eldavél, 2ja ára, kr. 4000, borðstofuskenkur, tekk, kr. 1500, Ignis ísskápur, kr. 2000, kringlótt sófaborð úr palesander, kr. 2000. Uppl. ísíma 53595. 8 Teppi 8 Um 30 ferm, uliargólfteppi til sölu, einnig stuðlaskilrúm. Uppl. i síma 54106. Ársgamalt teppi (munstrað), 42 ferm, til sölu á hagstæðu verði. Uppl. ísíma 12958 eftirkl. 17. 8 Hljómtæki 8 Til sölu Pioneer útvarpsmagnari, 939, 2 x 80 vött, segul- band, tónjafnari, ecco, og timer. Allt nýlegt og vel með farið. Skipti á góðum bíl koma til greina. Uppl. í síma 92-3317. Bilakassettutæki. National Panasonic, 2ja rása með fjórum hátölurum. Nánari uppl. í sima 92-6652 eða 92-6551 eftir kl. 20. Óska cftir að kaupa kassettutæki, hátalara, (útvarps)magnara og plötuspil- ara (ekki sambyggt). Aðeins nýleg og vönduð tæki koma til greina. Uppl. í síma 86346 eftir kl. 18. Til sölu nýlegur 60 v Zoom gítarmagnari, lítið sem ekkert notaður og vel með farinn. Uppl. í síma 78278 frákl. 19.30. 8 Hljóðfæri 8 Óska eftir að kaupa notaðan rafmagnsgítar Uppl. í síma 77392. (ódýran!!!). Nýleg Bose 802 hátalarabox til sölu. Uppl. í síma 36475 eftir kl. 17. Harmónikuleikarar og aðrir viðskiptavinir athugið: Er fluttur að Langholtsvegi 75. Mun eftir sem áður sinna allri þjónustu á harmóníkum og öðrum hljóðfærum. Hef einnig fyrirliggjandi nýjar og notaðar harmóníkur, kennslustærðir og fullstórar. Guðni S. Guðnason, Lang- holtsvegi 75, sími 39332, heimasími 39337. Geymið auglýsinguna. 8 Video 8 Videomarkaðurinn Reykjavfk, Laugavegi 51, simi 11977. VHS orginal myndefni, mikið úrval mynda fyrir börn. Opið frá kl. 10—19 mánudaga til föstudaga, laugardaga kl. 10-14. Videotæki — heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð tæki sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í sima 28563 kl. 17— 21 öll kvöld. Skjásýn sf. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka daga kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, sími 35450, Borgartúni 33, Rvk. Videoval auglýsir. Mikið úrval af myndum, spólum fyrir VHS kerfið. Leigjum einnig út mynd- segulbönd. Opið frá kl. 12 til 18, laugar- daga 10—13. Videoklúbburinn Video- val, Hverfisgötu 49, sími 29622. c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta Önnur þjónusta 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. sími77045 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5", 6", 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og gíugga ef óskað - er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Sfmar: 38203 - 33882. C Jarðvinna-vélaleiga j $ s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum aó okkur allt múrbrot, i sprengingar og flcygavinnu í hús- j \ "V* grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 I olniimi i'it 8tálverkpalla, álverkpalla ' tc'yju"l álstiga. stærðir 5 8 mctrar. Pallar hf. Vcrkpallar — stigar Birkigrund \') 200 kóp.a\ngiir Simi 42 '22 TÆKJA- OG VÉLALEIGA CRagnars Guðjónssonar Skommuvogi 34 - Símor 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél 3 1/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög 'Múrhamrar MURBROT-FLEYGUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Horðarson.VélalvlgQ SÍMI 77770 OG 78410 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum aó okkur allar viðgerðir á húscignum, stórum scm smáum, s\o sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþcttingar og málningar vinnu. Lögum grindverk og stcypum þakrcnnur og berum í þær gúmmícfni. Upp, , sjma 4244g ^ k, y á kvö,djn Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraidsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Laftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir-hreinsanir j Er stíf lað? Fjarlægi stíf lur úr vöskum, wc rörum. baðkerum og niður föllum. Hreinsá og skola út niðurföll í bila plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir mcnn. Valur Helgason, slmi 16037. c Viðtækjaþjónusta j Sjönvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bcrgstaðastræti 38. Dag-, kvold- og hclgarsimi 21940.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.