Dagblaðið - 13.08.1981, Síða 26

Dagblaðið - 13.08.1981, Síða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981. Karlar f krapinu jn- Ný sprenghlægilcg og fjörug gamanmynd frá ..villta vestr- inu”. Aöalhlutverkin leika skopleikararnir vinsælu Tim Conway og Don Knotts. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. |UG|R^ Simt3?07S Reykur og Bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmti- leg bandarisk gamanmynd, framhald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum við miklar vinsældir. íslenzkur lexli. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Jackie Gleason, Jerry Reed, Dom DeLui.se og Sally Field. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Simi31182 Hvaðáaðgera um helgina? (Lemon Popeicle) Skemmtileg og raunsönn lit- mynd frá Cannon Producti- ons. í myndinni eru lög meö- The Shadows, Paul Anka, Littlc Richard, Bill Haley, BruceChanelo.fi. Leikstjóri: Boaz Davidson Aöalhlutverk: Jonathan Segal, Sachi Noy, Pauline Fein. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. .'S 16-444 AC/DC Let there be Rock Lifleg, tjorug og svellandi músik, popp- og rokkhljóm- leikar með frábærum flytj- endum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Upprisa Kraftmikil ný bandarisk kvik- mynd um konu sem ,,deyr” á skuröboröinu eftir bilslys, en snýr aftur eftir að hafa séð inn i heim hinna látnu. Þessi reynsla gjörbreytti öllu Ufi hennar. Kvikmynd fyrirþá sem áhuga hafa á efni sem mikiö hefur veriö til umræöu undanfariö, skilin milli lifs og dauða. Aöalhlutverk: Ellen Burstyn og Sam Shepard. Sýnd kl. 5,7 og 9. 18936 Midnight Express (MldnaaturtiraðlMtki) Hin heimsfræga amertska verðlaunakvikmynd I litum, sannsöguleg um ungan, banda- riskan háskólastúdent i hinu alræmda tyrkneska fangelsi, Sagmalcilar. Aöalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, John Hurt, Sagan var lesin sem framhalds- saga f útvarpinu og er lestri hennar nýlokiö. Endursýnd kl. 7 og 9,10 Bönnuö börnum innan 16 ára. Slunginn bílasali Bráöskemmtileg ný amerísk kvikmynd meö KUrt Russel o.fl. Sýnd kl. 5. Húsiðvið Garibaldistrœti THEHOUSEON GARIBAIDI STREET iWl NICKMANCUSO JANCT SllZMAN -MARTIN BALSAM..__ Stórkostlega áhrífamikil, sannsöguleg mynd um leit gyðinga aö Adolf Eichmann, gyðingamorðingjanum al- ræmda. Sýndkl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Arásbi á lög- reglustöð13 HH Æsispennandi og vel gerö mynd. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. 3ÆJARBÍ&* _ SÍI)II 50 1 84J. Úr einum faðmi iannan (ln Pratoo of Oldor Womon) BráÖskemmtileg og djörf, ný, kanadisk kvikmynd i litum, byggö á samnefndrí bók eftir Stephen Vizinezey. Aðalhlutverk.: Karen Black Susan Strassberg Tom Berenger tslenzkur textí. Sýndkl.9. EGNBOGII Q 19 000 —— Mkir A— Spegilbrot ANGCLA LANSBURY GERAUMCHAPUN ■ TONYCURTIS■ EDWAROFOX ROCK HliOSON - KIM NOVAK - ELJZA8CTH TAYIOR Kwwwjsrrs THE MIRROR CRACKD iMiimiHiCNua) ScifaMivOiimiimusmwnsNau -Bjr- Spennandi og viðburöarlk ný ensk-amerisk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl.3,5,7,9og 11.15. Slaughter Hörkuspennandi litmynd. Jim Brown. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. --------aaiu* ----------- Lili Marleen T5nnf^^ygu!!a^Tancaíí^Gíannínruí £ili lllorleen ein Rlm von RainerWamer Fassbinderi Blaöaummæli: Hddur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft gripandi mynd”. Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 ------..lur D-------- Ævintýri leigu- bnstjórans Fjörug og skemmtileg, dálitiö1 djörf . . . ensk gamanmynd í litum, meö Barry Evans, Judy Geeson. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Lokaátökin Fyrirboðinn III Hver man ekki eftir Fox- myndunum „Omen 1” (1978) og „Damien — Omen II" 1979. Nú höfum við tekiö til sýningar þríðju og siðustu myndina um drenginn Damien, nú kominn á full- orðinsárin og til áhrífa i æðstu valdastöðum... Aðalhlutverk: SamNeffl Rossaao Brazzi Lka Harrow Böonuð bðrnum Sýnd kl. 9. AIISTURBÆJARfílfij Eiturflugna- árásin Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik ný, bandarísk stór- mynd i litum og Panavision. íslenzkur texti. Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9ogll.l5. fC Útvarp Sjónvarp j] , Béla Bartók byrjaði að læra tónlist aðeins sex ára. Níu ára var hann þegar farinn að semja pfanóverk. TÓNUST EFTIR BELA BARTÓK — Útvarp í fyrramálið kl. 10.30: HANN LÆRDITÓNLIST AF SVEITAFÓLKINU Béla Bartok lifði árin 1881 til 1945. Hann var framúrskarandi ungverskt tónskáid og byrjaði að læra tónlist aðeins sex ára. Níu ára var hann þegar farinn að semja stutt píanó- verk. Hann lærði við Royal Academy í Budapest og varð yngsti pianókenn- arinn í sama háskóla. Eitt sinn er Bariók heimsótti vin sinn í afskekktu þorpi heyrði hann í fyrsta sinn þá tónlist sem átti eftir að hafa áhrif á hann allt sitt tónlistarlíf. Hann uppgötvaði að það sem hann hafði áður heyrt í borginni hafði í rauninni verið angi út frá sigaunatón- list en ekki hin sanna ungverska tón- list sem hann heyrði i fjöllunum. Þá ferðaðist hann mikið um Ungverja- land og Rúmeníu til að hlusta á tón- list sveitafólksins og safna þekkingu. Hann fór einnig til Norður-Afríku og gaf út hljómplötur með arabískri tón- list, sem urðu um fimm þúsund söngvar og dansar. Út frá þekkingu sinni á sveita- söngvum sajndi Bartók mörg píanó- verk, sem varðveittu hlýju og dýpt bændasöngvanna. Bartók fór til Bandaríkjanna árið 1940. Heimsstyrjöldin gerði það að verkum að hann fékk ekki lengur höfundarlaun og var því mjög fátækur.Bartókvar vel virtur meðal annarra tónlistarmanna, en allt að því óþekktur meðal almennings. Hefði hann lifað nokkur ár lengur hefði hann sjálfur getað heyrt lög sín spiluð meðal vinsælustu tónlistar nútímans. . 1 fyrramálið kl. 10.30 verður leikin tónlist eftir Béla Bartók. -LKM Fimmtudagur 13. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ut i bláinn. Sigurður Sigurðar- son og öm Petersen stjórna þætti um útilif og ferðalög innanlands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: ,,Á ódáins- akrl” eftir Kamulu Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Mozart. Italski kvarteáinn leikur Strengjakvartett í B-dúr (K589). / Isaac Stern og Pinchas Zukerman leika með Ensku kammersveitinni „Sinfonia concertante” í Es-dúr (K364). 17.20 Lifli barnatiminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Avettvangi. 20.05 Samleikur i útvarpssal. Þóra Johansen og Elín Guðmundsdóttir leika á sembala. Sónata i G-dúr op. 15 nr. 5 eftir Johann Christian Bach. 20.20 Óvænt heimsókn. Leikrit eftir J.B. Priestley. Þýðandi: Valur Gislason. Leikstjóri: Gisli Hall- dórsson. Leikendur: Ævar R. Kvaran, Herdis Þorvaldsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Sigurður Skúlason, Sigmundur Örn Arn- grimsson, Valur Gislason og Ing- unn Jensdóttir. (Áður flutt i nóvember 1975). 22.00 Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir Emil Thoroddsen; Páll P. Pálsson stj., 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Það held ég nú! Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 23.00 Næturljóð. Njörður P. Njarð- vik kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 14. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Sigurlaug Bjarnadóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Dagiegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inuáður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna. „Bogga og búálfurinn” eftir Huldu; Gerður G. Bjarklind les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Tónlist eftlr Béla Bartók. André Gertler og Diane Andersen leika Sónatínu fyrir fiðlu og píanó. / Pál Lukács og Ríkishljómsveitin í Búdapest leika Víólukonsert op. posth.; Janos Ferencsik stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. Steinunn Sigurðardóttir les frásögu Sesselju Eldjárn sem rifjar upp bernsku- og æskuminningar. 11.30 Morguntónlelkar. Concertge- bouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur „La forza del destino”, for- leik eftir Giuseppe Verdi; Bernard Haitink stj. / Parísarhljómsveitni ieikur „Stúlkuna frá Arles”, hljómsveitarsvítu eftir Georges Bizet; Daniel Barenboim stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. ' Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Mlðdeglssagan: „A ódáins- akrl” eftlr Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (4). 15.40 Tilkynningar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Msitslav Rostropovitsj og' Svjatoslav Rikhter leika Sellósónötu nr. 2 í g- moll op. 5 eftir Ludwig van Beet- hoven. / Hollenska blásarasveitin leikur Sónatínu nr. 1 í F-dúr fyrir blásara eftir Richard Strauss; Edo de Waart stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 'Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.30 „Mér eru fornu minnln kær”. (Endurtekinn þáttur frá morgnin- um). 21.00 Klarinettukonsert i Á-dúr (K622) eftlr Mozart. Föstudagur 14. ágúst 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Allt i gamni með Harold Lloyd. s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Pétur litli. Heimildamynd um dreng, sem fæddist illa bæklaður af völdum thalidomide-lyfsins. En Pétur litli er allur að vilja gerður til að bjarga sér sjálfur og hefur náð undraverðum árangri í listinni að lifa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Flóðaldan mikla. (The Last Wave). Áströlsk biómynd frá árinu 1977. Leikstjóri Peter Weir. Aðal- hlutverk Richard Chamberlain og Olivia Hamnett. David Burton er lögfræðingur í Sydney og fæst einkum við samningsgerö. Það kemur honum þvi á óvart að vera falið að verja nokkra frumbyggja, sem grunaðir eru um mórð. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 23.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.