Dagblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981. 1 D DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Videospólan sf. auglýsir: Erum á Holtsgötu 1. Nýir klúbbmeð- limir velkomnir (ekkert aukagjald). VHS og Beta videospólur í úrvali. Opið frá kl. 11—21, laugardaga kl. 10—18, sunnudaga kl. 14—18. Videospólan sf. Holtsgötu l,sími 16969. Videoleigan Tommi og Jenni. Myndþjónusta fyrir VHS og Betamax kerfi. Videotæki til leigu. Uppl. í síma 71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og laugardaga frá kl. 14—18. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél ar og videotæki, úrval kvikmynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úr- val af nýjum videospólum með fjöl- breyttu efni. Uppl. í síma 77520. Videoleigan auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt orginal upptökur. Uppl. í síma 12931 frá kl. 18—22 nema laugardaga kl. 10— 14. Video! — Video! Til yðar afnota 1 geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn. Skólavörðustíg 19, sími 15480. Véla- og kvikmyndaleigan. Vidcobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik myndasýningavélar og kvikmyndir Önnumst upptökur með videokvik myndavélum. Færum einnig Ijósmyndn yfir á videokassettur. Kaupum vel með l'amar videomyndir. Seljum videokass cttur, Ijósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó bak og margt flcira. Opiö virka daga frú 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10— 12. Sími 23479. Myndsegulbandstæki Margar gerðir. VHS - BETA. Kerfin sem ráða á markaðinum. SONY SLC5, kr. 16.500.- SONY SL C7, kr. 19.900,- PANASONIC, kr. 19.900,- Öll með myndleitara, snertirofum og dir- ect drive. Myndleiga á staðnum. JAPIS BRAUTARHOLT 2, SÍMI 27133. (S Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímcrkt og ófrímerkt, frímerki og frí merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt oe seðla, prjónmerki (barmmerkil og mai > konar söfnunarmuni aðra. Frí merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, .sími 21170 1 Sjónvörp 8 Til sölu gott, svart/hvítt sjónvarp. Uppl. I síma 76957. BIAÐIÐ. Blaöbera vantarí eftirtalin hverfi LINDARGATÁ laus strax VESTURBÆR Blaðbera vantar víðs vegar í. vesturbœ Reykjavíkur LAUGARNESHVERFI HrísateigurogLaugamesvegur Ljósmyndun NIKONvélar og linsur til sölu v/flutnings. Allt sem nýtt. Uppl. I síma 23251 eftir kl. 18. t Fyrir veiðimenn Skozkir laxa- og silungsmaðkar til sölu. Laxamaðkur kr. 2,50 stk., sil- ungsmaðkur kr. 1,50 stk. Uppl. í síma 53141. Skozkir laxamaðkar til sölu. Uppl. I síma 22427. Nýtindir ánamaðkar til sölu I Hvassaleiti 27. Sími 33948. Maðkabúið auglýsir: Úrvals laxa- og silungsmaðkar. Verð kr. 2,50 og 2,Qp. Háteigsvegur 52, sími 14660. Úrvals laxa- og silungsmaðkar tilsölu. Uppl. ísíma 15924. Miðborgin..' Til sölu stórfallegir la'.i-og silungs- maðkar á góðu verði. Uppl. I sima 17706. Dýrahald 8 Til sölu falleg, lítið tamin, þæg sex vetra gömul hryssa með öllum gangi, undan Sóma 620, verð 8.000.- Uppl. isima 21271 eftirkl. 19. Hesthús til sölu, (endahús) á félagssvæöi Gusts í Kópa- vogi, pláss fyrir 10 hross. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—227 Til sölu er sjö vetra kappreiðahestur. Uppl. ísíma 96-41256 eftirkl. 19. Úrvals hey til sölu, vélbundið. Verð 2 kr. kg komið að hlöðu á Reykjavikursvæðinu. Uppl. i síma 44752 og 42167. Fyrir gæludýrin: Fóður, leikföng, búr, fylgihlútir og flest annað sem þarf til gæludýrahalds. Vantar upplýsingar? Littu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf. Laugavegi 30, Reykjavík, sími 91- 16611. Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess aö frelsi geti vidhaldist í samfélagi. " Ju-- Til bygginga Timbur til sölu, 1x6 1300 metrar, 2x4 400 metrar. Uppl. í sima 45229. Óska eftir tilboði í að ljúka við viðgerð á gömlu húsi. Uppl. ísíma 16191. I Hjól 8 Supería rciðhjól til sölu, 10 gíra, tveggja mánaða gamalt. Uppl. í síma 92-2964 eftir kl. 7. Tilsölu HondaCB 550 K. Uppl. ísíma 98-1738 millikl. 19og20. Grípið tækifærið: Til sölu Honda 350 XL árg.’74, hedd sem þarf að renna, nýtt dekk, háspennu- kefli, stefnuljós, stellið og vélin mjög vel með farið. Verð 4—5 þús. kr. Hringdu strax í síma 96-51243 eða 96-51263. Til sölu Yamaha YZ 125 árg. ’79, vel með farið og í góðu ástandi. Uppl. í síma 92-745 leftirkl. 17. Óska eftir kaupa Hondu CBJ 50. Uppl. í sima 86673 eftir kl. 18. Til sölu Honda SS 50 cc, árg. ’79. Vel með farin. Uppl. í síma 84352 allan daginn. Tvö notuð reiðhjól til sölu, 2ja ára brúnt SCO reiðhjól og appelsínugult Schauff, 3ja gíra (Copper) hjól, vel með farin. Uppl. í síma 38579. Til sölu Yamaha MR 50, 78, lítur vel út, lítið keyrt. Uppl. í sima 44744. Óska eftir Hondu SS eða Hondu AS sem má þarfnast lag- færingar. Pels til sölu á sama stað. Uppl. I síma 20290 eftir kl. 16. Til sölu þriggja gira Chopper í toppstandi, lítið notað. Nánari uppl. í síma 82348 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa vel með farið drengjareiðhjól fyrir 8—9 ára. Uppl. ísíma 78153. Óska eftir Yamaha MR árg. 76 eða 77 í varahluti. Verðca 1000 kr. Uppl. í síma 19428 eftir kl. 20. HondaCB 750’80 til sölu. Uppl. í síma 31835. ð Vagnar Hjólhýsi til sölu, 12 fet, Alpa spirit með fortjaldi búið að endurnýja áklæði, teppi og fleira. Uppl. í síma 92-2564. -v Tjaldvagn til sölu. Uppl. ísíma 93-2285. Bátar 8 Góður bátur til sölu. 4ra tonna trilla í mjög góðu standi til sölu. 38 ha. vél, árg. ’80, Simrad dýptar- mælir, talstöð, netablökk og fleira. Sími 71809 eftir kl. 19. Til sölu 7 tonna bátur sem þarfnast nokkurrar viðgerðar. Báturinn fæst ódýrt ef samið er strax. Uppl. isíma 16853. Skemmtibátur, Madesa 510, 17 fet með 45 ha mótor, nýr vagn með spili, til sölu. Allt i toppstandi. Uppl. í sima 53322 og 66886. I Flug 8 Til sölu flugvélin TF-LAX. Til sölu 1/6 hluti í flugvélinni og 1/6 hluti í flugskýli við Eluggarða. Vélin hefur öll blindflugstæki og einnig auto pilot. Vélin er I mjög góðu ástandi. Nánari uppl. i símum 40377 og 75544. Sumarbústaðir Til sölu er gott sumarbústaðarland við Apavatn, ca 1/2 hektari, veiðiréttur. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í sima 39903 og 85528. lí 9 Til sölu I Keflavik. Tveggja til þriggja herbergja íbúö í tví- býlishúsi, nýstandsett, góð lán og greiðslukjör. Kemur til greina að taka góðan bíl sem útborgun. Uppl. í síma 92- 3317. Til sölu stór 4ra herb. ibúð við Dvergabakka, bílskúr. Uppl. í síma 85199. 8 Verðbréf 8 Vixlakaup. Er I aðstöðu til að koma I verð vöruvíxl- um og vel tryggðum víxlum í lengri tíma auk fasteignatryggðra skuldabréfa. Tilboð merkt „Góð þjónusta 059” sendist DB sem fyrst. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamark- aðurinn Skipholti 5, áður við Stjörnubió. Símar 29555 og 29558. Varahlutir 8 Til sölu Volvo-vél B 18, fjórar sex gata Blaiser felgur, tvær fimm gata Ford felgur, og eitt nýtt snjódekk á Chevrolet felgu. Uppl. 1 síma 15097 eftir kl.6. Til sölu Chevrolet 350 vél, í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. i síma 75426. Til sölu er Dodge 400 til niðurrifs, 6 cyl., bensín, 4ra gíra kassi, splittað drif. 8 cyl., 350 Chevrolet, 4ra hólfa, 4 cyl., Trader dísil vél, óslitin en biluð, startari fylgir eða selst sér. 4ra gíra Bedford kassi. 4 stk. jeppadekk, 12x16, Gumbo Wide Mudder. Uppl. í sima 92- 7440 eða 92-3570. Speed Sport, sími 10372. Pöntunarþjónusta á bílavarahlutum í alla bíla á USA markaði. Útvegum einnig ýmsa notaða varahluti, t.d. sjálf- skiptingar. Pantanir frá öllum helztu aukahlutaframleiðendum USA: króm- felgur, flækjur, sóltoppar, stólar, jeppa- hlutir, Vanhlutir, blöndungar, milli- hedd, knastásar, gluggafilmur, ljós, mælar, skiptar, blæjur, krómhlutir, skrauthlutir, o.fl. Myndalistar yfir alla aukahluti, myndalistar á flestum stöðum úti á landi. Hröð afgreiðsla. Sími 10372 kvöld/helgar. Brynjar. Til sölu 351 Vindsor Ford, nýupptekin vél og sjálfskipting með öllu utan á. Uppl. í síma 52313. UPPL. IS/MA 27022. Úrvals varahlutir í flestar gerðir bíla t.d. í Cortinu 70 ,og 71 VW 1300 72, Fiat 127 74, Fíat 125 og 850 71, Taunus 17 M ’68, Citroén BS ’69, Chrysler 180 71, Volvo Amason og Opel Rekord ’69, Saab 96 72, Volga 73 og Renault 16 ’69. Kaup- um og fjarlægjum allar gerðir bíla. Bíla- partasala Suðurnesja, Junkaragerði, Höfnum, s. 92-6912. Opið frá kl. 9—19 alla daga nema sunnudaga. Oldsmobile 76 varahlutir. Til sölu Oldsmobile Cutlass Supreme árg. 76, tveggja dyra, 8 cyl. 350 cub., sjálfskiptur, skemmdur eftir veltu. Til greina kemur að selja bílinn I pörtum. Uppl. I síma 93-1864 I hádeginu í dag og næstu daga. Bílapartasalan Höfðatúni 10, símarl 1397 og 11740. Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. Peugeot 504 71, VW 1302 74, Peugeot 404 ’69, Volga 72, Peugeot 204 71, Citroen GS 72, Cortina 1300 ’66,72, Ford LDT 79, Austin Mini 74, Fiat 124, M. Benz 280 SE 3,5L72, Fiat 125, Skoda 110 L 73, Fiat 127, Skoda Pardus 73, Fiat 128, Benz 220D 70, Fiat 132. Höfum einnig úrval af kerruefnum. Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað- greiðslu. Vantar Volvo, japanska bila og Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15. Opið í hádeginu. Sendum um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397 og 11740. Til sölu varahlutir I Austin Allegro 1300 og 1500 77 Renault4 73 Datsun 1200 72 VW 1300og 1302 73 VW Fastback og Variant 73 Citroen GS 74 Citroen DS 72 Volvo 144 ’68 Volvo Amazon ’66 Land Rover ’66 Fiat 131 76 Fiat 125 P 75 Fiat 132 73 Chrysler 180 72 Skoda Amigo 77 Skoda IIOL’74 Willys ’46 Kaupum nýlega bíla greiðsla. Sendum um inn Siðumúla 29. Sími Lada 1500 77 Mini 74 og 76 Morris Marina 74 Toyota Carina 72 Taunus 20M 70 Plymouth Valiant 70 Escort 73 Pinto’71 Dodge Dart 70 Bronco ’66 Cortina ’67 og 74 FordTransit 73 Vauxhall Viva 71 Peugeot 204 72 Renault 16 72 Chevrolet Impala 70 Sunbeam 1250 1500 og Arrow 72 Moskvitch 74 til niðurrifs. Stað- allt land. Bílvirk- 35553. Til sölu Kleey Super Charger L-50 x 15 á teinakrómfelgum fyrir Mustang og fleiri bíla. Fæst á gjafverði. Uppl. í sima 75030 fyrir kl. 18 og 54294 eftirkl. 18. Bílaþjónusta 8 Bifreiðaeigendur. Við erum með vélastillinguna sem dugar og erum búnir fullkomnum tölvutækjum. Sérstaklega viljum við benda á sértæki til stillinga á blöndungum. Einnig önnumst við viðhald á öllum gerðum Chrysler bif- reiða. T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi 38, Kópavogi. Sími 77444. Bílaleiga 8 Á.G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523,78029.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.