Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 13.08.1981, Qupperneq 25

Dagblaðið - 13.08.1981, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981. 25 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Vélstjóri óskast á 30 lesta línubát sem er að hefja róðra frá Sandgerði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—241 _ Afgreiðslufólk óskast. Aðeins þeir sem geta ráðið sig í vetur koma til greina. Uppl. á staðnum Klaka- höllin M. S. búðin. Afgreiðslustarf. Óskum eftir að ráða vana afgreiðslu- stúlku eða pilt í kjörbúð. Uppl. í síma 12112 milli kl. 18 og 19 í kvöld og næstu kvöld. Menn vantar i byggingarvinnu nú þegar. Helzt vanir. Uppl. í síma 45242. I Atvinna óskast S) Stúlka, nýstúdent frá Verzlunarskóla tslands, óskar eftir starfi hjá heildverzlun við tollskjöl og fleira. Uppl. í síma 71722. Stúlka óskar eftir vinnu við ræstingar á kvöldin. Uppl. í síma 72836. Ungan pilt vantar atvinnu, allt kemur til greina, einnig öll verkamannavinna. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H-203 19 ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi hálfan eða allan daginn frá 1. nóv. eða jafnvel fyrr. Hef reynslu í vélritun og almennum skrif- stofustörfum. Uppl. í síma 39138 eftir kl. 18 næstukvöld. Laghentur maður vanur vélum, með meirapróf, hrein- legur, kominn yfir miðjan aldur óskar eftir léttri vinnu. Margt kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—010. 1 Barnagæzla 8 Get tekið börn I pössun, allan eða hálfan daginn. Er i Breiðholti. Uppl. í síma 74362. Barngóð og áreiðanleg kona óskast til að koma heim og gæta 2ja barna, 1 árs og 6 ára, 2 1/2 dag í viku í Hvömmunum í Kópavogi. Uppl. i síma 43483. Dagmamma. Tek börn í pössun eftir hádegi frá og með 1. september, bý við Álfaskeið i Hafnarfirði. Uppl. í síma 54528 eftir kl. 19. Nálægt Hlemmi. Óska eftir 11—13 ára stúlku eða fullorð- inni konu til að gæta 3ja ára stúlku í ágústmánuði, meðan móðirin vinnur úti, einnig eitt til tvö kvöld í mánuði i vetur. Uppl. í síma 22448. Óska eftir konu eða stúlku til að gæta 1 árs gamals barns sem næst Suðurgötu, Hafnarfirði. Uppl. i sima 54277 eftir kl. 19 á kvöldin. Spákonur 8 Les í lófa og spil og spái í bolla alla daga. Tímapantanir i síma 12574. Roskinn ekkjumaður í Reykjavík óskar eftir fullorðinni konu til sambýlis. Konan má vera komin á sjötugsaldur. Skilyrði að konan sé snyrti- leg, hreinleg og geðgóð. Góð íbúð, sæmi- legur bíll. Drengskaparloforð um þag- mælsku. Sendið bréf til augld. DB merkt „Góð sambúð202”. Ungt par óskar eftir aö kynnast stúlku á aldrinum 20— 30 ára með náin kynni i huga. Fullum trúnaði heitið. Tilboð með upplýsingum ásamt mynd ef til er, sendist DB merkt „Ágúst 369” fyrir 20. ágúst. Lesbíur, hommar. Miðmánaðarfundur laugardag 15. ágúst. Þið eruð öll velkomin meðan hús- rúm leyfir. Munið símatímann. Við erum í símaskránni. Pósthólfið er 4166, 124 Reykjavík. Samtökin 78. 1 Skattkærur 8 Skattkærur—Bókhald. Tek að mér að endurskoða skattframtöl og skrifa skattkærur fyrir framteljendur. Annast bókhald fyrir einstaklinga með eigin atvinnurekstur. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, 3. hæð — 101 Reykjavík. Sími: 22870 -Heima: 36653. I Heilsurækt Sólbaðsstofa, Lindargötu 60. Erum að opna nýja sólbaðsstofu. Þýzkir dr. KERN sólarlampar af fullkomnustu gerð. Góð baðaðstaða ásamt vatns- nuddi. Dag- og kvöldtimar. Uppl. í síma 28705. Teppaþjónusta Teppalagnir, brcytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjöl- býlishúsum, tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 (og 30290) alla virka daga á kvöldin. Geymiðauglýsinguna. Lóðaeigendur athugið: Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrir- tækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar og garð- yrkjuvinnu. Útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróðurmold, þökur og fleira. Annast ennfremur viðgerðir, leigu og skerpingu á mótorgarðsláttuvél- um. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10 Kópavogi, sími 77045. Túnþökur til sölu. Vélskornar, nýslegnar túnþökur til sölu. Uppl. ísíma 994361. Tökum að okkur hellulagnir, hleðslur og önnur garðyrkjustörf. Uppl. I slma 32137 á kvöldin og um helgar. Gróðurmold heimkeyrð. Uppl. í síma 37983. Gróðurmold og húsdýraáburður til sölu. Heimkeyrt. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Tii sölu góðar vélskornar túnþökur, heimkeyrsla. Uppl. í sima 78540 og 78640 á vinnutima. Landvinnslan sf. Innkeyrslur—bílastæði. Steypum innkeyrslur, bllastæði og gang- brautir. Sími 81081. Tökum að okkur slátt á lóðum með sláttuþyrlu og vél. Uppl. I síma 20196. Sigurður. Geymið auglýs- inguna. Slæ lóðir með orfi og ljá ogvélum.Uppl. ísíma 15357. Pipulagnir—Hreinsanir, viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Vel styrkt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjárfesting er gulls ígildi. Erum ráðgefendur, stillum hitakerfi, hreinsum stíflur úr salernisskálum, handlaugum, vöskum og pípum. Sigurður Kristjáns- son pípulagningameistari. Sími 28939. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, þéttum sprungur, steypum upp rennur, þéttum og klæðum þök. Múrari. Uppl. í síma 16649 eftirkl. 19. Blikksmiði, þakrennur, sílsastál. Önnumst alhliða blikksmíði. Smíði og uppsetning á þakrennum, ventlum, kjöl- járni, kantjárni o.fl. Smíöi á sílsalistum og vatnskassaviðgerðir. Blikksmiðjan Varmi hf., Skemmuvegi 18 Kópavogi, sími 78130. Hreingerningar Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsi- vél, sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Sími 11595. Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl við teppahreinsun. Simar 19017 og 77992. ÓlafurHólm. 1 ökukennsla 8 Ökukennsla, æfingatimar, hæfnis- vottorð. Kenni á ameriskan Ford Fairmont. Timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennsla, æfingartimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980 með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími 45122.________________________________ Kenni á Toyota Crown árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Auk ökukennslunnar aðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sín að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukennari. Simar 19896 og 40555. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þorlákur Guðgeirsson, 83344—35180 Lancer 1981. Arnaldur Árnason, Mazda 626 1980. 43687-52609 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868 Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980. 19896-40555 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387 Guðm. G. Pétursson, Mazda 1981. Hardtopp. 73760 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, Peugeot 1982. 10820-71623 505 TURBO HallfríðurStefánsd., Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessilíusson, Maza 323. 81349 Jóel Jacobson, FordCapri. 30841 — 14449 Jón Jónsson, Galant 1981. 33481 Magnús Helgason, 66660 Toyota Cressida 1981. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. Ólafur Einarsson, Mazda 929 1981. 17284 Ragna Lindberg, ToyotaCrown 1980. 81156 Reynir Karlsson, 20016—27022 Subaru 1981. Fjórhjóladrif. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323 1981. Snorri Bjarnason, Volvo. 74975 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980. 40728 Þórir Hersveinsson, Ford Fairmount 1978. 19893—33847

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.