Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Side 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Side 25
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 29 þegar þeir sáu, að þeir þokuðust lítið sem ekkert nær því, litu þeir aftur, framtíðarlandið hvarf, »fjörið varð að lúa«, eins og skáldið segir, og þeir gáfu Ræktunarfjelag- inu það að sök, að þeir hefðu eigi náð takmarkinu í einu stökki, og urðu því fráhverfir. En svo voru aðrir, og þeir voru miklu fleiri, sem var það Ijóst þegar í byrjun, að framtíðarlandið, sem blasti við hugskotssjónum þeirra, var enn í allmiklum fjarska, og því yrði ekki náð nema á alllöngum tíma með stöðugu áframhaldi, óbilandi þrautseigju og í þeirri ör- uggu trú, að það væri fyrirheitna landið, sem niðjar vorir ættu að erfa og byggja. — Ressir menn hjeldu hópinn og litu ekki aftur, mistu ekki sjónar á framtíðarlandinu sínu, og margir góðir drengir hafa bæst í hópinn, slegist í förina síðan, alt til þessa dags. Og nú höfum við fylgst að í tíu ár. Um leið og við leggjum upp í næsta áfanga, er eigi úr vegi að rifja upp fyrir sjer, hvað við höfum gert til að hraða ferð okkar, hverjar af vonum okkar hafi ræst, og hve mikið okkur hefir orðið ágengt, í einu orði: hve langt vjer höfum þokast á leið fram til fyrirheitna landsins. — í þjóðaræfinni eru tíu ár eins og einn dagur. í manns- æfinni eru þau aftur alllangt skeið. Fjelagsaldurinn hefir 'hingaðtil verið fremur stuttur með þjóð vorri, eigi síður en mannsaldurinn. Mörg fjelög hafa ekki einusinni náð tíu ára aldri og elsta, langelsta fjelagið okkar er ekki 100 ára. — Fróðir menn segja, að mannsaldurinn sje að lengjast hjer á landi vegna bættra heilbrigðishátta, og vonandi fer eins með fjelagsaldurinn með vaxandi and- Iegri heilbrigði þjóðarinnar, og eftir því sem hin meini blandna þokusúld sundrungar, tortrygni, sjerplægni og hverskonar lítilmensku eyðist fyrir ylblæ samúðar og einlægrar ættjarðarástar. Pegar um störf og framkvæmdir fjelagsins er að ræða þetta 10 ára skeið, þá verða menn að hafa það hugfast, að þessi 10 ár eru bernskuskeið fjelagsins. Pað er enn í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.