Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 31
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 35 ingi hjer eins hagkvæm og erlendis, að minsta kosti þangað til við förum að láta heljarafl fossanna okkar vinna áburð úr ioftinu. Engu að síður er það mikilsvert að hafa fengið vissu fyrir því, að grípa má til þessa áburðar í viðlögum, þeg- ar annan áburð brestur, og það með góðum hagnaði. F*að er heldur ekki lítilsvert, að áburðartilraunirnar hafa sýnt oss með tölum, svart á hvítu, ef svo mætti segja, hið sanna verðmæti búpeningsáburðar vors, sem menn hafa eigi kunnað að meta sem skyldi. 3. Kornyrkjutilraunir hefir fjelagið árlega haft með höndum. Tegundir þær, sem reyndar hafa verið, eru hafrar, rúgur og bygg. Til- raunirnar hafa sýnt að rúgur og bygg geta þroskast hjer ef vei sumrar, en tæplega mundi það svara kostnaði að rækta þessar tegundir til kornöflunar, en allar þessar teg- undir má rækta til slægna með góðum árangri. Á slík ræktun þeirra sjálfsagt mikla framtíð fyrir sjer hjer á landi, einkum á nýbrotnu landi til undirbúnings grasræktar, því heyfang gefa þær mikið. 4. Rófnayrkjutilraunir. Ymsar tegundir fóðurrófna og gulrófna hafa verið reyndar. Fóðurrófnarækt mátti heita óreynd hjer á landi áður en Ræktunarfjelagið hóf tilraunir sínar. í Noregi og í öðrum nágrannalöndum er hún óðum að breiðast út, og þykir hvervetna mjög arðvænleg. Rað var því mikils- vert að komast að raun um, hvernig hún gæfist hjer á Norðurlandi. Nú hefir reynslan sýnt, að fóðurrófur gefa hjer engu minni uppskeru í sæmilega ræktaðri jörð en tíðkast í Noregi. Getum vjer því vænst mikilla hagsmuna af rækt- un þeirra, sje hún stunduð af nokkurri alúð og hirðu- semi. Og víst er um það, að fóðurrófur þykja hvervetna hinn bezti fóðurbætir. < Gulrófur hafa gefið sæmilega uppskeru á hverju ári, sjerstaklega með því að sá þeim í vermireiti, og með 3’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.