Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Síða 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Síða 39
Ársril Ræktunarfjelags Norðurlands. 43 stunda garðyrkju. Fjelagið hefir því reynt að stuðla að því með ýmsu móti. Á fjárhagsáætlun hafa um allmörg ár staðið 100 kr. til verðlauna fyrir vermireiti, því reynsla þykir fengin fyrir því, að garðjurtir þær, sem þrífast hjer á annað borð, þurfi aldrei að bregðast, sje þeim sáð í vermireiti. Nú mætti ætla, að menn notuðu sjer þetta framboðna fje, til þess að tryggja sjer árlega uppskeru. En sú hefir eigi viljað verða raunin á. Sum árin hefir reyndar fjeð unnist upp, oftast hafa aðeins einn eða tveir sótt um verðlaun og stundum enginn. Utsæðiskartöflur hefir fjelagið jafnan haft svo miklar, sem því hefir verið framast auðið. Hefir það sent frá sjer þessi árin um 300 tunnur af útsæði, og það mjög oft þeim, sem aldrei höfðu áður sett kartöflu í jörð, eða þá þeim sem ekkert útsæði hefðu haft ella. Fræ hefir fjelag- ið útvegað á hverju ári og það jafnan reynst vel, nema eitt ár var fjelaginu send af vangá önnur frætegund, en um var beðið. Kom það sjer bagalega, en ekki átti fje- lagið sök á því. I vetur sarrtþykti stjórnin að gefa öllum sambandsbúnaðarfjelögunum kost á gulrófna- og fóður- rófnafræi ókeypis. Hafa þau flest sætt því boði. Með ein- um pósti fóru heilar klyfjar fræs hjer vestur í sýslurnar. Komist alt það fræ í jörð og spretti nokkurnveginn, verð- ur rófna uppskeran hjer norðanlands í ár eigi rúmar 800 tunnur, eins og landshagsskýrslurnar segja hún hafi ver- ið síðasta áratug, heldur 8000 tunnur og langt, langt fram yfir það. En þó hún aukist eigi nema um nokkur hundr- uð tunnur, þá teldi fjelagið frægjöfina margborgaða. « 5 Verkfæra- og vörupantanir. Verkfærasýningar. F*egar Ræktunarfjelagið tók til starfa, var svo ástatt hjer norðanlands, að tiltölulega sárfáir bændur áttu jarð- yrkjuverkfæri til búsþarfa, og þau, sem til voru, voru oft Ijeleg og óhentug. Plógar, herfi, hestarekur og fleiri slík jarðyrkjutæki voru fágæt og kerrur aðeins á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.