Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Side 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Side 74
78 Arsrit Ræktunarfjelegs Norðurlands. þess, að margir hafa gefist upp við jarðepiarækt, þar sem næturfrost eru tíð. Það er eigi auðvelt að koma í veg fyrir þau skaðiegu áhrif, sem kuldinn hefir á jarðepla- plöntuna. En nokkuð er hægt að gera til að minka þau. Með því að rækta garðinn vel, verða plönturnar þroska- meiri. F*ær þola betur frost en þroskaminni plöntur í mið- ur. ræktuðum jarðvegi. Sje garðurinn vel undirbúinn, jarðvegurinn vel unninn og vel borið í hann, rakaskilyrðin hæfileg, gott útsæði sett niður og hirðingin góð, þá styður þetta alt að því að efla þroska plantnanna, og þá þola þær betur kulda. Til þess að verja plönturnar áhrifum frostsins, getur tvent aðallega komið til greina. Fyrra ráðið er að þíða grasið í köldu vatni fyrir sólarupprás. Pað hefir hepnast vel. En því verður vart komið við, nema þar sem garð- ar eru litlir. Hitt ráðið er að láta reykjarlag leggja yfir garðinn, þá frost er um nætur. Það hefir gefist vel á Finnlandi, og hefir einnig verið reynt hjer með góðum árangri. F*etta er framkvæmt þannig: Umhverfis garðinn og í hann eru látnar hrúgur af rusli með hæfilegu milli- bili. Ruslið þarf að geta brunnið eða sviðnað þannig, að það myndi mikinn reyk, þá kveikt er í því. En það er gert þegar útlit ér fyrir frost. Reykinn þarf að leggja yfir garðinn eða svæðið, sem jarðeplin vaxa á. Ver hann grasið fyrir áhrifum frostsins. Jarðeplasjúkdómar. Jarðeplaplantan getur sýkst, svo að það hindri vöxt hennar, eða jarðeplin sjálf skemst í garðinum eða við geymsluna. Flestir eiga sjúkdómar þessir rót sína að rekja til gerla eða sveppa. Má að nokkru leiti koma í veg fyrir þá, ef ráð eru tekin í tíma. Hjer skal farið fáeinum orðum um helztu sjúkdómana. 1. JarðeplasýKi Hún er sá sjúkdómur, sem valdið hefir mestu tjóni við ræktun jarðepla. Erlendis hefir hún oft gert stórtjón. Hjer hefir hún eigi gert vart við sig, nema á Suðurlandi. En fyrst sýki þessi er komin til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.