Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 76

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 76
80 Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands. af blásteini (koparvitríól), og er helt á hann um tveimur pottum af sjóðandi vatni. Pegar blásteinn- inn er runninn, er helt í balann köldu vatni, svo miklu, að lögurinn verði alls 50 pottar. 2. í annan bala eru látin 2 pd. af brendu kalki. Á það er helt ofurlitlu af vatni, svo kalkið verði að dufti. Síðan er vatni bætt við, svo að í þessum bala verði líka 50 pottar. Nota má slökt kalk í staðinn fyrir brent, en það þarf meira af því, 3 pund í staðinn fyrir 2. 3. Hrært er vel í kalkvatninu og. er því síðan helt saman við blásteinslöginn. 4. Að þessu loknu er Bordeaux-vökvinn altilbúinn. Það verður stöðugt að hræra vel í honum, þang- að til hann er notaður og nota skal hann sem fyrst. Þykir ófært að nota hann eidri en 1 til 2 daga gamlan.« Sjerstök áhöld þarf að nota til að dreifa vökvanum. F*að er vanalega gert tvisvar: í fyrra skiftið undir eins og vart verður við sýkina og svo aftur þrem vikum síðar. Á eina dagsláttu þarf 500 — 700 potta af vökv- anum. — Tilraunir hafa sýnt, að þessi aðferð getur komið að miklum notum. b. Til útsæðis þarf að velja jarðepli af góðum kynjum. F*arf trygging að vera fyrir því, að þau sjeu ósjúk — úr garði, þar sem sýkin hefir eigi gert vart við sig. Ýmislegt fleira hefir verið reynt, svo sem að hreykja mold að jarðeplunum, og að drepa gróin í útsæðis- jarðeplunum, með því að láta hita (40 — 47° C.) verka á þau lengri tíma (4 klst.). — Hvorugt þetta hefir reynst nægilega trygt. 2. Hrúður. Komið getur fyrir, að á jarðeplum mynd- ist hrúður, sem á sumum stöðum nær alllangt inn í þau. F’etta á sjer einkum stað á kalkblöndnum jarðvegi. Álitið er, að gerill einn valdi sýkinni. Til þess að út- rýma sýkinni, verður að hætta að rækta jarðepli í garð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.