Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 107

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 107
112 Ársrit Ræktunarfjélags Norðurlands. og mjölvistalan er iægri, etida er þá ágúst og september neðan við meðalta! og hefir það haft áhrif á mjölvis- magnið. 1906 er mikið lakara sumar. Maí óvanalega kaldur. Frost og gaddur til 25. þess mánaðar og ekki sett nið- ur fyr en 8. júní. Júní er að vísu heitur, en júlí nær ekki meðalhita og ágúst sömuleiðis. Vaxtartími kartafl- anna er því hvorki langur nje heitur, enda sprettur nú miklu lakara en áður, og mjölvismagn kartaflanna fer altaf minkandi. 1907 er langkaldasta sumarið á þessu tímabili. Pá er maímánuður kaldur, júlí nær ekki júníhita, ágúst ekki septemberhita og september þaðan af lakan. Pá var líka sprettan afarrýr, enda þá sumstaðar ekki tekið upp úr görðum. Nú hefir líka mjölvismagnið fyrst um sinn náð lágmarki sínu. 1908 skifti um til betra. Pá er júlí sjerlega heitur og ágúst yfir meðaltal. Snemma í september gerði slæmt kast, en að öðru leyti sæmilega gott fram að upptöku. Nú hefir líka uppskeran stígið, þó ekki sje í hlutfalli við sumargæðin. Veldur því sennilega afturför í frjósemi til- raunasvæðisins. En nú lætur mjölvið á sjá og kemst hærra en nokkru sinni áður. 1909 er einnig fremur gott sumar, sjerstaklega er þá júní mjög hlýr, júlí hefir rúmlega júlíhita og ágúst er heldur yfir meðaltal, en hitinn stígur aldrei hátt. Upp- skeran hefir nú aukist heldur, en mjölvismagnið stendur næstum í stað, hefir þó minkað lítið eitt. Minnir það máske á, hve hástig hitans var lítið. 1910 var ekki heitt sumar. Pá voraði seint og enginn mánaðanna náði meðalhita. En tíðin var hagstæð kart- öfluvexti og jöfn. Kartöflugras hjelt sjer fram yfir miðjan september. F*etta sumar er uppskeran svipuð og næsta ár á undan, en mjölvismagnið óvanalega mikið. Petta er hið eina sumar, er mjer finst það koma í mótsögn við tíðarfarið. Get eg ekki skýrt það frekar. En þessi tala
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.