Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Síða 114

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Síða 114
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 119 að hjer, hefir í þrjú ár verið sáð heilum og klofnum kartöflum. Heilu kartöflurnar meðalstórt útsæði, þær klofnu nokkru stærri. Reitastærð og jarðvegur sami og áður. Árangurinn hefir orðið á þessa leið: Meðaluppskera af reit, heilar 37.2 kg. — — klofnar 19.5 —' Heilu kartöflurnar hafa á öllum reitum gefið langt um meiri uppskeru en þær klofnu, jafnvel svo munurinn er furðu mikill. Mun því óhætt að ráða til að halda áfram þeim sið, sem algengastur hefir verið hjer á landi, að setja kartöflur niður heilar og meðalstórar. t Urvalsrækt. Það munu flestir, er við kartöflurækt hafa fengist, hafa tekið eftir því, að kartöfluplönturnar eru allmismunandi að stærð og útliti. Að sama skapi er undirvöxturinn einnig allbreytilegur að stærð kartaflanna og tölu. Mis- munandi lífskjör hinna einstöku plantna munu valda hjer mestu um, en að nokkru leyti mætti ætla, að orsökin feldist í mismun útsæðiskartaflanna sjálfra. Það liggur því nærri að ætla, og ýmsir merkir menn hafa haidið því fram, að takast mætti að bæta kartöfluafbrigðin með því að velja útsæðið aðeins undan beztu plöntunum og af þeim aðeins fallegustu kartöflurnar, og halda þessu síðan áfram ár frá ári. Væri þá stöðugt alið upp undan úrvals einstaklingum í samræmi við meginreglu við kyn- bætur húsdýranna. Tilraunir méð þannig lagað úrval var byrjað 1907. Voru þá teknir frá tveir stofnar af Bodökartöflum og tveir af íslenzku kyni. íslenzku stofnarnir eru undir lok liðnir, en hinum hefir verið haldið síðan aðskildum. Árið eftir voru valdir frá 22 stofnar af íslenzkum kar- töfium utan tilrauna. Hafa þeir síðan verið ræktaðir hver
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.