Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Síða 130

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Síða 130
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 135 verður erfiðleikum bundið að halda greinilega vinnutöflu. Til styrktar mætti þó taka fyrir t. d. dagsláttustærð í tún- inu og reikna nákvæmlega, hvað mikill tími gengur til hennar. Um heyskapinn er fremur auðhaldinn reikningur. Vana- lega er þá gengið reglulega að verki. Varasamast er tímabilið um það leyti, sem farið er af túni á engjar; er þá oft unnið til skiftis að hvoru fyrir sig, en þeim verkum þarf að halda aðgreindum, þegar til kostnaðar- reikningsins kemur. c. Vinnutöflur. Til hægðarauka við þessar athugan- ir er hentugt að hafa strikaðar vinnutöflur til þess að færa inní jafnóðum. Sýnishorn af þeim fylgir hjer með, en reyndar má hafa þær á marga vegu. Skýrsluform nr. 1 er ætlað fyrir vinnu einstaks manns eða manna. Dagarnir eru taldir niður eftir. Yfir auðu dálkana á töflunni má setja þær yfirskriftir, er hverjum þóknast, t. d. áburðarkeyrsla, breiðsla, jarðabótavinna, að- gerð á húsum, sláttur o. s. frv. Þannig má greina vinn- una eftir vild, og taka fleira með en hjer er spurt um. í hverja línu er svo sett í tímum, hve mikið hefir verið unnið að hverju verki hvern dag. Ef skýrslan væri not- uð fyrir fleiri, er hver dálkur svo breiður, að honum má skifta með striki og setja karla vinnu í annan en kvenna vinnu í hinn. Þegar kaupið hefir verið ákveðið á dag eða tíma, er svo af þessari skýrslu auðreiknað, hvað hver vinnugrein hefir kostað. Skýrsluform nr. 2 er reyndar nákvæmara og fyllra, en aðallega sniðið fyrir þá, sem margt fólk hafa og góðar skýrslur vilja gera. Það form er notað hjer í Tilrauna- stöðinni. Hvert skýrsluform er aðeins hægt að nota fyr- ir ákveðna vinnutegund. F*að þarf því að færa í jafnmörg skýrsluform fyrir hvern dag og vinnutegundir eru marg- ar. í fremsta dálki er verkafólkið skrifað og vinnutímar þess við hvert verk undan tilheyrandi degi á skýrslunni. Eftir viku er skýrslan útfylt, svo langt sem nöfnin taka ofan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.