Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Side 132

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Side 132
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 137 og sauðfje. Víða er sá siður, að vegið er ofan í kýrnar á máH hverju, en tölum þeim er ekki haldið saman, og eru menn því litlu nær um fóðureyðsluna yfir veturinn. f*etta er aðeins gert til þess, að tryggja jafna gjöf. Er það góðra gjalda vert og ber vott um virðingarverða al- úð við kúageymsluna. En þessi fyrirhöfn mundi verða að margfalt meira gagni, ef vigtin væri skrifuð, svo hægt væri, þegar veturinn er liðinn, að vita, hve mikið hver kýr hefir etið. Hjer væri þá um litla aukavinnu að ræða. Mundi jafnvel nægilegt að vigta vikulega í þessu augna- miði. Pó kemur þetta því að eins að fylstu notum, að jafnframt sje vegin eða mæld ársnyt kýrinnar. F*á fer bóndinn fyrst að hafa hugmynd um, hvernig fóðri því er varið, sem til kúnna gengur, og hvernig hver einstök kýr borgar sig. F'etta kostar mælingu á mjólkinni einu sinni í viku. Handhægast að vigta; altaf í sömu fötunni. Með þessu getur hver einstakur gert sjer stórhag, og með þessu gerir hann h'ka þjóðfjelaginu stórgreiða. Á þennan hátt koma beztu kýrnar í Ijós, en á þeim þarf að byggja framhaldsrækt nautgripanna F’etta virðist frem- ur einfalt og engum fjárlátum bundið, engum fjelags- böndum háð. F*ó mun fátt hirðuleysi almennara. Enginn getur tölum talið, hve dýrt það hefir orðið vorri fátæku þjóð. En nú þurfum vjer að fara að hrista þessa skatta af okkur smátt og smátt. F*ví fleiri skatta deyfðar og framtaksleysis, sem við losum okkur við, því betur stöndum vjer að vígi sem góðir borgarar í efnalega sjálfstæðu þjóðfjelagi, og það er og á að vera markmið okkar allra. Ýmsum mun virðast erfiðleikum bundið að ákveða fóðureyðslu sauðfjárins. F*ó mun mega kómast nærri lagi, án mjög mikillar fyrirhafnar. Flestir fjármenn gefa í hneppum, og hneppin tekur sami maður vanalega með svipaðri stærð. Með því að vikta hneppin nokkrum sinn- um sjerstaklega af mismunandi heyjum, má komast eftir, hve þung þau muni vera að jafnaði. Fjármaðurinn telur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.