Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 137

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 137
142 Arsrit Kæktunarfjelags Norðurlands. Rófnauppskeran var heldur meiri en undanfarandi ár, en þó ekki eins mikil og út leit fyrir í fyrstu. Var það að kenna ofmiklum blaðvexti og stöngulmyndun, er gerði vart við sig síðari hluta sumars. Slík óáran gekk nú í sumar víða um land. Margir ætla að fræinu sje um að kenna, en sannanir hefi eg fyrir, að svo er ekki. Hjer í Tilraunastöðinni var sáð mörgum gulrófnafræstegund- um frá ýmsum stöðum, og var ekki hægt að gera þeirra mun í þessu efni. Fræ, sem reyndist vel í fyrra og svo sáð aftur í vor, fór á sömu leið. En upp af samskónar fræi gætti njólavaxtarins mjög mismunandi mikið, eftir sáðtímanum og garðstæðinu. Miklu minni eða jafnvel engar skemdir komu fram, þar sem seint var plantað eða fræi sáð; meiri njóli þar sem góð vaxtarskilyrði voru en í Ijelegum görðum. Líklegri ástæða ekki fundin en kuldarnir í vor með svo miklum sumarhlýindum á eftir. Ættum vjer ekki að gefast upp við að rækta rófur, þótt svona færi að þessu sinni. F*að er ekki líklegt að það komi fyrir aftur nú fyrst um sinn. Trjáræktinni hefir þetta ár orðið hið hagfeldasta. Á nokkrum reyniplöntum, þeim, er mest höfðu vaxið i fyrra, kólu reyndar toppsprotarnir í vor, en nú hafa þær aftur fengið 12 þuml. til álnarlanga sprota. Birki hefir víða vaxið um 12 þuml. og alt upp í 20 þuml. Oreni og fura 8—10 þuml., sum trje talsvert meira. í vor var miklu af plöntum plantað út úr fræbeðum, og fer því fjelagið smátt og smátt að komast úr þeirri plöntukreppu, er það hefir verið í undanfarið. Nokkrum nýjum trjátegundum hefir verið sáð. Par á meðal nokkrum frá Kanada og Alaska í Ameríku. Hefir fjelagið fengið gefins þaðan ýmiskonar frætegundir frá fjelaga sínum Jóni Einarssyni. í vor var byrjað á tilraunum með mismunandi undir- búning jarðvegs fyrir trjárækt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.