Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 140

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 140
Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 145 ið eitt skásettum ásum, með hvössum, íhvolfum spöð- um, er saxa og mylja jarðveginn, er herfið er dregið. Umgjörðin er úr járni, en pallur yfir úr trje, með sæti ofaná. Einskonar járnmeiðar eru ofaná pallinum. Á þá er herfinu velt til flutninga, og er þá dregið eins og sleði. Er það á þennan hátt þægast allra stærri verkfæra í flutn- ingi. Það mun vega fast að 300 pd., en er þó ekki þungt í drætti tveimur hestum. Fyrir það eru notaðir vanalegir plóghemlar og útbúnaður allur mjög einfaldur. Herfi þetta er sjerstaklega lagað til að herfa seigan jarðveg, en má nota á allskonar jörð, sem ekki er mjög grytt. Það vinn- ur fult svo vel og diskherfi, en er miklu þægilegra í allri meðferð. Eg vil því mæla hið bezta með herfi þessu fyr- ir búnaðarfjelög og aðra, er gott herfi vilja eignast. Pykir mjer vafasamt, að betra herfi fáist nú fyrst um sinn. Það kostar hjer um bil 110 kr. Er það að sönnu mikið verð, en gott herfi þurfum vjer aldrei að hugsa til að fá fyrir lítið. Sldttuvjel hefir fjelagið eignast. Pað er Deering, með þunnri greiðu. Með henni var slegið tún fjelagsins og slóst vel. Einnig var slegið með henni hjá nokkrum bændum í Eyjafirði, bæði á túni og engi. Á túni reynd- ist hún slá vonum betur. í miklu grasi jafnvel svo vel, að vafasamt er að betur verði slegið með Ijá. Hvergi hefir hún komið í svo þjett gras, að þar reyndist nokk- ur fyiirstaða. Var þó slegið með henni hart grundartún á Hrafnagili. Á illa gerðum harðlendum þaksljettum slær hún lakara, en kemur þó ekki mjög að sök, sje grasið mikið. Yfirleitt slær vjelin svo vel á túnum, að enginn skaði er að á fyrra slætti, og þar sem vel sljett er und- ir og allgott gras, slær hún viðunandi, þótt einslegið skuli vera. Mikill halli á túnum er ókostur og smábletti borgar sig ekki að slá. Kyrt þarf helzt að vera, þegar slegið er, og þurt veður. Á engjunum gekk slátt- urinn víðast vel. Slegnar voru starungsfitjar, sljett vall- 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.