Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Side 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Side 22
24 4. Tilraumr með mismunandi sáðmagn af grasfræi og smárablöndu. Grasfræ. Smárablanda 20 kg. 30 kg. 40 kg. á ha. 20 kg. 30 kg. 40 kg.; 1939 86.7 87.3 90.0 84.0 90.7 89.3 1940 79.6 79.6 79.6 85.2 87.2 82.0 Meðaltal 83.2 83.5 84.8 84.6 89.0 85.7 1933—35 Meðaltal 60.2 64.0 61.9 58.4 62.2 58.7 Ný tilraun 1940 • 106.4 104.0 106.4 Allar þessar tilraunir gefa mjög líka niðurstöðu, nefni- lega þá, að 20 kg. sáðmagn á ha. af grasfræi sé nægilegt, en auðvitað verða flögin þá að vera vel undirbúin. Senni- lega er það jarðvinslan og áburðurinn, sem skifta meiru máli en sáðmagnið. Að lokum skal geta hér einnar tilraunar enn. 5. Tilraun með sáning smára í gróið land. 1 2 3 4 5 Sáð Sáð Sáð Sáð 20 kg. 20 kg. 20 kg. 40 kg. á ha. á ha. herfað á ha. Eng- herfað moldkeyrt herfað inn á ha. og og og Vaxtarauki Ár smári valtað valtað valtað valtað 2 3 4 5 1938 42.0 43.2 43.6 43.2 42.8 1.2 1.6 1.2 0,8 1939 49.5 55.0 59.0 60.5 62.5 5.5 9.5 11.0 13,0 1940 40.8 57.0 58.5 61.3 62.8 : 16.2 17.7 20.5 22,0 Sáningin, sem er framkvæmd 1938, hefur hepnast prýðilega, á 3ja ári er smárinn farinn að gefa eðlilegan vaxtarauka. Moldkeyrslan gefur eiginlega bestan árangur, það er aðeins dreift örlitlu af mold yfir landið, þegar búið er að sá, má líka nota haustbreiddan áburð í moldarstað.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.