Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Qupperneq 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Qupperneq 38
40 sept. og eins ársúrkoman. Þessu er þó ekki hægt að treysta fullkomlega, því vel má vera, að úrkoman sé raunverulega meiri á Akureyri en á Möðruvöllum. Ef við hinsvegar tökum úrkomuna á Akureyri yfir vormánuðina, í þessi 10 ár, þá verður meðallag hennar mjög líkt og 50 ára meðaltalið á Möðruvöllum. Sýnir þetta best, hve ákaf- lega þur veðráttan er á Akureyri í flestum árum og þá einkum maímánuður, með aðeins 14.8 m. m. úrkomu að meðaltali í 10 ár. Ahrif þau, sem mismunandi veðurfar kann að hafa haft á uppskeruna af tilrauninni, verða rædd nánar síðar. Auðvitað er það fleira en hitinn, úr- koman og skifting þessara faktora á árstíðirnar, sem til greina koma, þegar rætt er um veðráttu og áhrif hennar og má þar til dæmis nefna kal, sem er hér ekki sjaldgæft Kal hefur þó ekki haft mikil áhrif á þessa tilraun. Þess er aðeins getið árið 1936 og þá ekki til muna. Öðrum áföllum, af völdum veðurfarsins, hefur tilraunin ekki orð- ið fyrir svo þess sé getið. 3. UPPSKERAN. Eins og áður er getið, þá er gengið frá öllum liðum til- raunarinnar strax fyrsta sumarið 1927, nema öðrum sáð- sléttuliðnum, sem er forræktaður það sumar með höfrum, sumarið 1928 með kartöflum og grasfræinu sáð fyrst 1929. Skal það tekið fram, að þessi forræktun virðist eng- an árangur hafa borið. Á þessu er líka sá ljóður, að for- ræktin hefði átt að ganga á undan sjálfri tilrauninni, svo hægt hefði verið að bera saman uppskeruna, á sama ald- ursári sáðsléttunnar forræktaðrar og án forræktunar. Það, sem sýnilega spilti mest árangrinum af forræktinni, var, að arfi kom í spildurnar, sem voru forræktaðar, einkurn þá hlutana, sem búfjáráburður var borinn í og spilti það sáðsléttunni fyrstu árin. Hafrarnir spruttu sæmilega árið 1927 og verður þeirra getið síðar, en kartöflurnar spruttu mjög illa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.