Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Qupperneq 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Qupperneq 51
56 anna. Þessu er þó ekki svo varið, því yfirburðir sáðrækt- arinnar eru hvergi skýrari eða váranlegri. Þegar við höfum háar % og heildaruppskeru, getum við altaí fundið, hve mikil háin hefur verið. Þarf ekki annað en margfalda uppskeruna á töflu III, með tilsvarandi háar % á töflu V, og deila með 100. Dæmi: Árið 1933, gefur þaksléttan í fornræktinni með búfjáráb. 51.7 heyhesta, háar % 55.5. Háin verður 51.7 X 55.5 : 100 = 28.7 heyhestar. Sama ár, gefur sáðsléttan við sömu skilyrði 77.7 hesta, háar % 37.8. Háin hefur verið 77.7 X 37.8 : 100 = 29.4. Af þessu dæmi sést, að í sumurn tilfellum er háaruppskeran af sáðsléttunni meiri, heldui en af þaksléttunni, þrátt fyrir það, þótt háar % sé miklu lægri. Hér að framan hefur aðallega verið rætt um mismun ræktunaraðferðanna: þriggja, 'en nú skal vikið nokkuru nánar, en þegar hefur verið gert, að samanburði á búfjár- áburði og tilbúnum áburði, þótt slíkur samanburður geti ekki orðið nákvæmur, bæði vegna þess, hvernig tilraunin er bygð upp og þó sérstaklega af því, að efnagreiningar á búfjáráburðinum vanta. Enginn vafi leikur þó á því, að í búfjáráburðarskamti þeim, sem notaður hefur verið, er meiri jurtanæring heldur en í tilbúna áburðinum, þvk: ir mér sennilegt, að hlutföllin séu þannig: Búfjáráburður. 130 kg. köfnunarefni, 50 kg. fósfórsýra og 140 kg. kali á ha. Tilbúinn áburður. 80.5 kg. köfnunarefni, 49.5 kg. fós- fórsýra og 64.5 kg. kali á ha. Við sjáum strax, ef við lítum á töflu III, að þrátt fyrir það, þótt jurtanæring tilbúna áburðarins hafi verið miklu minni heldur en búfjáráburðarins, þá hefur sá fyrnefndi samt gefið meiri uppskeru, einkum fyrst framanaf, er sá munur meiri í fornræktinni heldur en í nýræktinni og líka varanlegri, því eftir fyrstu 3 árin er búfjárburðinum farið að vegna heldur betur í nýræktinni. Dálítið eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.