Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Side 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Side 68
75 ar Davíðssonar á Hofi, 5000 kr., sem hann afhenti Minn- ingarsjóði prófastshjónanna á Hofi. Þökkuðu fundarmenn gjöfina með því að rísa úr sætum. Reikningarnir voru síð- an samþykktir í einu hljóði. 4. Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir árið 1940 og kosin 5 manna fjárhagsnefnd: Jón Gíslason, Ármann Dalmanns- son, Kristján E. Kristjánsson, Halldór Guðlaugsson Ste- fán Árnason. 5. Ýms mál og skipuð alsherjarnefnd og laganefnd. í alsherjarnefnd voru þessir skipaðir: Oddur Ágústs- son, Halldór Ólafsson, Björn Jóhannsson, Sverrir Guð- mundsson og Nývarð Jónsson. í laganefnd: Sigurður Jakobsson, Gestur Sæmundsson, Sigurjón Valdimarsson, Pálmi Þórðarson og Stefán Sig- urjónsson. 6. Erindi. — Eyvindur Jónsson flutti erindi, sem hann nefndi „Jarðabætur“. Jónas Pétursson flutti því næst erindi, sem hann nefndi „Búnaðarathuganir“. Fundi frestað til næsta dags. Næsta dag, kl. 10 f. h., var fundur aftur settur. 7. Áli't fjárhagsnefndar. Borin var upp og samþykkt svohljóðandi FJÁRHAGSÁÆTLUN fyrir BúnaðarsambcincL Eyjafjarðar árið 1940. T e k j u r: 1. Styrkur frá Búnaðarfélagi íslands ...... kr. 4900.00 2. Tillag frá Naugriparæktarsamb. Eyjafj. . . — 2400.00 3. Fyrir mælingar jarðabóta ................. — 750.00 4. Árgjöld búnaðarfélaga .................... — 160.00 5. Styrkur úr sýslusjóði Eyjafjarðars........ — 200.00 6. Vextir af innstæðu ....................... — 250.00 Samtals kr. 8660.00

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.