Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Síða 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Síða 74
81 Svo hljóðandi tillaga fylgdi áætluninni: „Styrkur sam- kvæmt 8. og 9. lið gjalda, greiðist því aðeins, að fyrir liggi skýrsla frá hlutaðeigandi félögum, um starfsemi þeirra síðastliðið ár“. Samþ- samhljóða. 6. Allsherjarnefnd lagði fram eftirfarandi tillögur: 1. Fundurinn felur stjórn sambandsins að láta hæfan mann halda námsskeið, hjá þeim búnaðarfélögum, sem þess óska, í hirðingu og meðferð heyvinnuvéla og jarð- yrkjuverkfæra. Skulu stjórnir hlutaðeigandi búnaðarfé- laga sjá um allan undirbúning námsskeiðanna. Fé úr sambandssjóði heimilast stjórninni, til óhjákvæmilegra útgjalda, sem af þessu leiða. Tillagan samþ. samhljóða. 2. Aðalfundur B. S. E., haldinn 28.—29. marz 1941, legg- ur til, að B. í. gangist fyrir því, að húsmæðranámsskeið verði haldin, út um sveitir landsins, með líku sniði og bændanámsskeiðin. Tillagan feld með 6 : 5 atkv. 3. Aðalfundur B. S. E. beinir þeim tilmælum til stjórn- ar K. E. A-, að hún taki til athugunar hvað hægt sé að gera til þess að meðlimir félagsins geti fengið næga lopa, á hentugum tíma og þeir, sem þess óska, geti fengið lop- ann unninn úr þeirri ull, er þeir leggja inn og hafa sjálfir undirbúið. Æskilegt væri, að stjórnin legði niðurstöðu sína fyrir næsta aðalfund K. E. A. Tillagan samþykkt samhljóða 7. Gunnlaugur Gíslason, Sökku, endurkosinn í stjórn til næstu 3ja ára. Endurskoðendur endurkosnir þeir Davíð Jónsson, Kroppi, og Stefán Stefánsson, Svalbarði. Sá síð- artaldi með hlutkesti milli hans og Kristjáns E. Kristjáns- sonar. 8. Fundargerð lesin upp og samþykt 6

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.