Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 14
14 Búfjárrœkt: a. Tvö tilraunabú, annað á vegum Sambands nautgripa- ræktarfélaganna í Eyjafirði, en hitt á vegum Búnaðar- sambands Suðurlands, en bæði við tilrauna-forsjá Til- raunaráðs búfjárræktar. b. Tilraunir í búfjárrækt á búum bændaskólanna og á veg- um þeirra, en við tilraunaforsjá Tilraunar. búfjárræktar. c. Tilraunabú í sauðfjárrækt á Hesti, á vegum Búnaðar- deildar atvinnudeildar háskólans, sem lýtur stjórn Rann- sóknaráðs ríkisins. d. Tilraunastöð háskólans í meinafræði, á Keldum, á veg- um læknadeildar Háskóla íslands, er þannig skilgreind sem mentamál, og öllum búnaðaraðilum óviðkomandi. e. Rannsóknir á vegum Sauðfjársjúkdómanefndar, varð- andi mæðiveiki og garnaveiki. Framkvæmdar af starfs- mönnum nefndarinnar aðallega á Keldum, i einskonar húsmennsku þar. Svo undarlega er því hagað, að vís- indamenn þeir, sem mest vinna að þessum rannsóknum, eru ekki taldir með starfsliði tilraunastöðvarinnar á Keldum á eðlilegan hátt. Byggingarannsóknir: Komnar eru fram kröfur og tillögur um allvíðtækar til- raunir á því sviði, að því er snertir búnaðarbyggingar. Er gert ráð fyrir 5 manna nefnd, framkvæmdastjóra o. s. frv., og að þessar rannsóknir séu ekki í neinum beinum tengslum við aðra tilraunastarfsemi. Engin heildarstjórn hefur yfirsýn yfir þessi margháttuðu tilraunamál. Þar otar löngum hver sínum tota, án tillits til þess hve samtvinnuð þessi mál oft eru, í landi, þar sem svo að segja öll jarðrækt, hverju nafni sem nefnist, hefur búfjárrækt að takmarki og því engin skýr mörk þar á milli, fremur en t. d. á milli mjaltavéla og nautgriparæktar, og verkfæra til nýræktar og nýræktartilrauna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.