Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 15

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 15
15 Fleiri atrennur hafa verið gerðar til að ráða bót á þessu, en til þessa án verulegs árangurs. Fimm manna nefnd vann í málinu 1950-1951, en klofnaði; önnur þriggja manna nefnd 1953, er skilaði samhljóða áliti. Tveir sérfræðingar frá Bandaríkjunum hafa athugað þessi mál og komið með ráðleggingar, annar 1952, hinn 1956. Loks hefur málið verið lagt fyrir Búnaðarþing 1954 og 1955. Ekkert af þessu hefur leitt til úrræða um breytingar og bætt fyrirkomu- lag á tilraunamálunum. VIII. Hvað er þá að, og hverra umbóta er þörf? Ég vil rekja það í meginatriðum: 1. Það vantar heildar yfirstjóm á tilraunamálum búnaðar- ins. Eina stjórn, ekki margar stjórnir eins og nú er. 2. Ákveða þarf verksvið og afstöðu þeirra tilraunabúa, sem ekki eru eign ríkisins, og hver afskipti lándbúnaðar- ráðuneytið og stjóm tilraunamála hefur af þeim, bæði um störf og fjárhag. 3. Koma þarf í framkvæmd hinni gömlu fyrirætlun að koma upp tilraunabúi á vegum Búnaðardeildar atvinnu- deildar háskólans, til afnota fyrir þá sérfræðinga, er þar vinna að jarðvegsrannsóknum, rannsóknum jurtasjúk dóma, jurtavali, jurtakynbótum, frærækt og ef til vill fleiru. Jafnframt þarf að ákveða um framtíð, tilveru- og skipu- lag Búnaðardeildarinnar, þar eð fyrirsjáanlegt er, að At- vinnudeild háskólans muni liðast sundur og ekki eiga langt líf fyrir höndum, í því formi, sem nú er. 4. Ákveða þarf starfssvið tilraunabúanna fjögurra, sem nú starfa aðallega að tilraunum í jarðrækt, annarsvegar, og hins nýja tilraunabús Búnaðardeildar hinsvegar. Sam- starf þessara aðila og verkefni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.