Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 17
17 maður er látinn sinna báðum embættunum, embætti yfir- dýralæknis og einu þýðingarmesta starfi við Tilraunastöð- ina á Keldum). Beinast liggur við að hugsa sér yfirstjórn búnaðarrann- sókna þannig skipað, að það sé tilraunaráð færustu og reyndustu sérfræðinga, miðað bæði við visindalega pekk- ingu og hagnýta reynslu, en ekki ráð eða nefnd skipuð full- trúum félaga og stofnana eins og nú er títt um slíkar nefnd- ir, svo að oft leiðir af því meira og minna togstreytuleg sjónarmið og jafnvel stjórnmálaleg átök. Formaður tilrauna- ráðs sé jafnframt framkvcemdastjóri þess, einskonar aðal- tilraunastjóri, er sér um sameiginleg mál tilraunastarfsem- innar allrar, meðal annars útgáfu allra tilraunaskýrslna, og upplýsingastarfsemi um, hvað verið er að gera og hvað tilraunir hafa leitt í ljós. Þannig miðlar skrifstofa hans til- raunafróðleiknum til ráðunauta, kennslustofnana og bænda, eftir því sem efni standa til á hverjum tíma. Um nauðsyn þess að ákveða verksvið og afstöðu tilrauna- búanna í Laugardælum og í Lundi, þarf eigi neina um- ræðu, bæði teljast eign hlutaðeigandi búnaðarsamtaka, en vart er hugsanlegt annað, en að ríkið verði að leggja til- raunabúskapnum á búum þessum fjárhagslega og um leið er eðlilegt, að yfirstjóm tilraunamála hafi hönd í bagga um þær tilraunir, sem gerðar eru á búum þessum. X. Er þá komið að því, sem mest er aðkallandi, að ræða og koma á réttan kjöl, það er framtíðarskipan Búnaðar- deildar, tilraunastarfsemi á vegum deildarinnar og aðstaða til þess, að sérfræðingar þeir, sem þar vinna, geti fram- kvæmt nýtar tilraunir. Hér verður að líta til hliðar og víðara yfir. Flest bendir til þess, að dagar Atvinnudeildar háskólans 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.