Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Qupperneq 49
HARALDUR ÓLAFSSON: Hugleiðingar um íslenzkan landbúnað. Höfundur þessarar greinar, Haraldur Ólafsson, er gamall Akureyr- ingur. Fluttist hann vestur um haf 1913, og hefur dvalizt þar síðan. Hann hefur búið um 40 ár að Mountain í Norður-Dakota, og stundaði hann jafnframt verzlun um langt skeið. Nú hefur hann selt bú sitt í hendur Einari syni sínum. Áður en Haraldur fluttist til Ameríku, var hann forstöðumaður kjötbúðarinnar á Akureyri um skeið, og hafði hann numið kjötiðnað í Danmörku. Meðan hann starfaði við Kjöt- búðina hafði hann náin kynni af bændum og búskap hér um slóðir. I ferð minni til Ameríku s.l. haust heimsótti ég Harald og gisti hjá honum tvær nætur. Ræddum við margt, og heyrði ég á honum, að hann hafði veitt mörgu athygli um búskap hér heima á ferðalögum sínum 1947 og 1953. Færði ég það í tal við hann, að hann skrifaði eitthvað um reynslu sína í búskap fyrir Ársritið, tók hann því líklega, og sendi mér þessa grein nokkru síðar. — St. St. Árin 1947 og aftur 1953 heimsótti ég hið gamla feðraland mitt eftir langa útivist. Ég átti þess kost að ferðast um býsna mikinn hluta landsins, og á því ferðalagi duldist mér ekki, að lifnaðarhættir höfðu gerbreytzt, og stórkostlegar framfarir átt sér stað, síðan ég hvarf að heiman. En þótt fagran bjarma legði af þessum framförum, fannst mér sem skuggi hvíldi yfir einum atvinnuvegi landsins, landbúnað- inum, sem stafa mun af hinum öra fólksflutningsstraum frá sveitunum til bæja og þorpa, sem aftur veldur því, hversu mikið er enn ónumið og ónotað af ræktanlegu landi. Þetta öfugstreymi landbúnaðarins hefur náð tökum á mörgum lýðræðisþjóðum síðustu árin. Það er ekki að undra, þótt erfitt reynist fyrir aðra en syni efnaðri bænda, að gera landbúnað að lífsstarfi sínu, þegar 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.