Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 51
51 kostur, svo að hann geti vitað með vissu, hvaða áburð skuli nota. Síðan skyldi gerður uppdráttur a£ landinu, því skipt í spildur og athugað nákvæmlega, á hvern hátt hver spila getur gefið sem mestan ágóða. Ekki má gleyma í því sambandi að athuga vatnsaflið. Ég tók eftir því, að hægt var allvíða að hagnýta vatn til áveitu á ótrúlega ódýran hátt, eftir okkar mælikvarða að dæma.1) Reynsla síðari ára hefur sýnt óumdeilanlega, að hverjum byrjanda í búskap er nauðsynlegt að athuga vel þessa hluti, sem ég hef þegar bent á, ásamt ýmsu fleiru, svo að hann geti þegar í upphafi gert eins nákvæma áætlun og unnt er yfir tekjur-og gjöld búsins nokkur næstu árin. Almennar bún- aðarsskýrslur eiga að geta veitt honum mikla hjálp við að gera slíka áætlun. Margir hafa flaskað á því, að þeir hafa eytt of miklu fé í byggingar í upp'hafi búskapar. Ekki er lengur þörf á þessu, því að nú er til fjöldi uppdrátta, sem hægt er að byggja eftir smám saman, eftir því sem nauðsyn krefur og þörfin eykst, þar til öllum byggingum er lokið. Hér eru lausahús ((loose housing) stöðugt að ryðja sér meira og meira til rúms handa búpeningi, ástæðan er að þau reynast ódýrari en eldri húsin, þægilegra að hirða gripi í þeim, og hægt er að hreinsa þau með vélaafli. Þeir, sem byggja hlöður og hafa ekki fé fyrir súgþurrkunarútbúnaði í upphafi, ættu þó að byggja hlöð- urnar þannig, að þar verði súgþurrkun komið fyrir síðar, þegar betur blæs. Annars álít ég, að hægt sé að komast af án súgþurrkunar, að minnsta kosti um skeið. Þá skal byggja 8— 10 feta háan skjólgarð á heppilegum stað, og stakka þar lin- þurru heyi við skjólgarðinn, en setja 100—150 pund af salti í hvern heystakk eftir stærð þeirra. Þó að dálítið hitni í hey- inu, hefur þannig meðfarið hey reynzt ágætis fóður. Og engu spillir saltið, því að skepnur þurfa að fá það hvort sem i) í Bandaríkjunum er vatn viða frumskilyrði ræktunar. — Ó. J. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.