Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Síða 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Síða 1
63o ÁRSRIT Kcektunarfélags Norðurlands RITSTJÓRI: ÓLAFUR JÓNSSON 55. ÁRGANGUR 1. HEFTI 1958 PÁLL ZÓPHÓNIASSON: Hvað hefur miðað? Erindi þetta var flutt á bændasamkomu Eyfirðinga 27. júlí sl. og er sniðið eftir eyfirzkum aðstæðum, en getur þó átt erindi til þeirra, sem byggja önnur héruð. — O. ]. Góðskáldið ykkar úr Öxnadalnum, sem við aðrir sam- landar ykkar teljum okkur eiga með ykkur, sagði: „Það er svo hágt að standa í stað“. Hann spurði sína samtíðar- menn: „Höfum við gengið til góðs götuna frameftir veg“. Og hann svaraði, og gerði samanburð á söguöldinni og sinni samtíð og eggjaði með því sína samtíðarmenn til framsækni. Nú ætla ég þessa stund, sem ég tala við ykkur hér, að reyna að rifja upp fyrir ykkur hvað þið, sveitafólkið hérna í Eyjafirði, hafið starfað síðustu 40—50 árin, og hvort þið hafið gengið til góðs götuna fram eftir veg. Vel veit ég, að þið sjálf, sem staðið hafið í störfunum, vitið þetta betur en ég, en þó hygg ég að vera megi, að þið fáið hetra yfirlit yfir heildarstarfið, eftir að ég hef um það rætt, og þið eftir á um það hugsað. F.g vona líka, að þeim, sem við störfunum taka lánosbókasafn 2248K4 fsuios

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.