Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 3
3 um meira. Túnin hafa því eigi aðeins stækkað, lieldur hef- ur ræktun þeirra einnig batnað, svo nú fáið þið 45 hesta af hektaranum í stað 31 um aldamótin, og þó eru þau notuð líka meira til beitar nú en þá. Heyskapurinn hefur þó ekki aukizt að sama skapi og töðufallið, því útheyskapurinn hefur minnkað. Heyskapur- inn allur var 180—190 þúsund hestar, og lengi vel gerði töðuaukinn ekki meira en vega móti minnkandi útheyskap. Fyrst um 1950 fer heymagnið að vaxa, sem í hlöðurnar fór, og nú heyið þið um 280 þúsund hesta á ári í stað 180 þús. áður, en að sjálfsögðu hefur fóðurgildið vaxið mun meira. En hér liefur fleira breytzt. Um aldamótin losuðuð þið heyið með orfum og rökuðuð með hrífum. Mannshöndin var þar ein að verki. Síðar fenguð þið ykkur hestasláttuvél- ar, og þær flýttu fyrir. Nú hafið þið flestir lagt þær á hill- una, og fengið ykkur stórvirkari tæki, rekin með bensíni eða hráolíu, og afköstin hafa margfaldast. Ég hef farið í gegnum skattskýrslur eyfirzkra bænda frá árunum 1924 og 1925, og reynt að átta mig á fólksfjöldanum, sem að hey- skapnum vann þá, og svo aftur nú síðustu árin, og mér virðist, að það hafi verið um 60% fleira fólk við heyskap- inn fyrir 50 árum en nú. Ég hygg að breytingin, sem orðið liefur á lieyskaparmögu- leikunum og aðstöðu allri til heyskaparins, sé meiri en margur maðurinn gerir sér ljóst, og að sú aðstaða öll hafi haft gagnger áhrif á fjárhagsafkomu ykkar. En um leið og þessi breyting hefur orðið, hafa líka brtin á jörðunum breytzt. Arið 1910 voru um 1600 nautgripir í sýslunni. Nú eigið þið á sjötta þúsund nautgripa. Vorin 1904 og 1905 vann ég í Gróðrarstöðinni, og sá þá oft bænd- ur koma ríðandi í bæinn. Eftir einum man ég vel. Hann kom á hverjum morgni, og hafði tösku fyrir aftan hnakk- inn sinn, og í henni nokkrar mjólkurflöskur, sem hann seldi í bænum. Nú er öldin önnur. Nú hafið þið ykkar I*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.