Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 18
18 síðast verða beittar, hálfsprottnar, til þess að gras verði ekki ofsprottið á þeim þegar þær eru beittar. Fáum dögum eftir að spilda hefur verið beitt, þegar dillurnar eru farnar að þorna, þarf að hreinsa þær og slá óbitna toppa. Nauðsynlegt er að geta hleypt kúnum nokkurn hluta dagsins í óræktað- an bithaga. Vélorkan og nýting hennar. Mikill fjöldi bænda hafa nú afnot dráttarvéla einnar eða fleiri, og þeim fer fjölgandi, er haft geta not raforku. Þeir eru einnig ekki fáir, er hafa bifreiðar af einhverju tagi. Það má því segja, að margir bændur ráði yfir furðu mikilli orku, en á hitt mun skorta, að þeir nýti hana eins og hægt er og bezt verður á kosið. Veldur þessu að mestu skortur á við- eigandi tækjum og að nokkru vankunnátta, samtakaleysi og óhæg aðstaða. Hver bóndi, sem á dráttarvél, verður að gera sér ljósa grein fyrir hvaða áhöld hann verður óumflýjanlega að hafa með vélinni og hvaða tæki hann getur átt í félagi við nágranna. í fyrri flokknum verða moksturstæki, bæði fyrir hey og jarðveg eða áburð. aktæki, svo sem vagnar til hey- og vöruflutninga og áburðardreifingar og helztu hey- skapartæki, eins og sláttuvél, múgavél og hleðsluvél. í síðari flokkinn koma aftur jarðvinnslutæki, plógur og herfi eða tætari og tæki til votheysgerðar, svo sem vagnsláttuvél eða sláttutætari og saxblásari. Raforkan kemur fyrst og fremst til greina við staðbundn- ar vélar eins og blásara til súgþurrkunar og flutnings á heyi í heystæði, færibönd, sem of litla útbreiðslu hafa hlotið hér, á verkstæðum og svo að sjálfsögðu til mjaltavéla, klippivéla, auk hinna venjulegu innanhússnota. Rafmagnið getur ver- ið landbúnaðinum ómetanlegur vinnuléttir, en til þess það verði honum að sem fyllstum notum verða skipti rafveitn- anna við landbúnaðinn að vera sanngjörn og sniðin eftir þörfum hans, en ekki er laust við, að nokkuð hafi bólað þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.