Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 22
22 fóðurskorts, vaða í villu, þau eru fyrst og fremst vegna skorts á nógu samanþjöppuðu fóðri og úr honum getur aukin framleiðsla á heyfóðri ekki bætt. Það er því furðu mikil fáfræði, er því er haldið fram, jafnvel í sölum hins háa Alþingis, að hægt sé að skaðlausu að skera niður fóður- bætiskaup landbúnaðarins og kaupa hátollavörur í staðinn til bjargar útflutningsframleiðslunni. Villan er tvöföld. Slík ráðstöfun mundi stórskaða landbúnaðinn og gera að engu margra áratuga ræktunarstarf í húfjárrækt, og hún mundi engu bjarga, því það er hrein rökvilla, að hægt sé að rétta við óhagstæðan viðskiptajöfnuð með auknum kaupum á lúxusvarningi. Hámjólka kýr eru viðkvæmar og krefjast nákvæmni í fóðrun og meðferð. Það er ekki einhlítt að þær fái nóg fóð- ur hvað fóðurgildi áhrærir, heldur þurfa efnahlutföll fóð- ursins einnig að vera hagkvæm, fóðrið nægilega fjölbreytt, svo síður þurfi að óttast skort einstakra efna. Þess vegna eru kraftfóðurblöndur handa mjólkurkúm gerðar sem fjölhæf- astar, úr sem flestum fóðurtegundum, og þar sem kýr eru viðkvæmar fyrir öllum fóðurbreytingum er áríðandi, að engar sveiflur verði í gerð þeirra. Það er óþolandi ástand, að engin trygging sé fyrir því, að viðurkenndar fóðurblönd- ur séu gerðar samkvæmt þeim formála er viðurkenningin hljóðar upp á. Þeir, sem fengið hafa blöndu viðurkennda, hafa skuldbundið sig til að gera hana á ákveðinn hátt, og opinberir aðilar, er veita slíka viðurkenningu, eiga að vera trygging fyrir því að nauðsynleg fóðurefni í blönduna fáist. Engin fóðurblanda er einhlít eða á við í öllum tilfellum, en venjulega er það tvennt, sem framleiðandinn þarf að eiga völ á. Fóðurblanda með ákveðnum efnasamsetningi og fyrst og fremst ákveðnu magni af meltanlegri eggjahvítu og kolvetnaríkt fóður, sem hægt er að nota til þess að draga úr eggjahvítumagni fóðurblöndnnnar, ef þörf krefur. Bónd- inn verður svo eftir ástandi heysins og fóðurþörf kúnna að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.