Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 23
23 gera sér grein fyrir notkun fóðurbætisins, svo not fóðursins í heild verði sem hagkvæmust. Vinnubrögð og aðstaða. I nútíma landbúnaði er það orka mannsins eða manna- vinnan, sem mest þarf að spara og mestu máli skiptir að nýtist vel. Skiptir því miklu máli, að hún sé vel skipulögð og að rutt sé úr vegi öllu því, er veldur vinnusóun eða hindrar eðlileg not hennar. Fjölmargt getur komið til greina í þessu sambandi og verður hér drepið á fátt eitt og af handahófi. Oft eru hlið, brýr og akhrautir í mesta ólestri. Það er algengt að hliðin séu allt of þröng og úr lagi gengin, brotin og skekkt. Brýr á skurðum og lækjum of mjóar, ótraustar eða illa staðsettar, og akbrautir um ræktarlönd eða milli þeirra liolóttar og seinfarnar eða votar og illfærar þegar verst gegnir. Oft kostar lítið að bæta úr þessum ágöllum, samanborið við tafirnar, sem þeir valda, en mjög miklu máli skiptir, að öll umferð um athafnasvæði býlanna sé greið og auðveld með þau tæki, sem þar eru notuð. Mestu flutningar á býlunum eru áburður og fóður og skiptir því miklu máli, að þeir geti orðið sem greiðastir. Til þess að svo geti orðið, þarf aðstaðan við haug- og hey- geymslur að vera sem hagstæðust, svo áhleðsla haugsins og afhleðsla heysins gangi fljótt og erfiðislítið. Skiptir þá oft miklu máli að svigrúm fyrir ökutæki við heygeymslur og hauggeymslur sé nægilegt. Við ílátningu í heystæði má eftir ástæðum nota inndrátt, heyblásara eða færibönd, og verður aðstaða og ástæður að ráða hver kosturinn tekinn er, en ekki get ég að því gert, að mér finnst færiböndunum hafi verið of lítill gaumur gefinn í þessu sambandi. Hygg ég þau séu ódýrasti og orkusparasti útbúnaðurinn við að láta hey í hlöður. Nýting haugsins er orðin eitt af vandamálum landbúnaðarins vegna þess hve vinnufrek hún er, og oft er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.