Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 28
28 Helgi þar ætíð íramarlega í flokki, enda vel þegið. Svo var það eitt kvöldið að lengi var setið og mikið talað og var Helgi orðinn þyrstur, en hinsvegar búið að bera af borðurn afft nema mjóikurkönnu og nokkra smádiska grunna, er notaðir voru til að leggja brauðsneiðar á, eða annað, sem verið var að snæða. Án þess að hætta umræðum, tekur Helgi einn diskinn, heiiir á hann mjóik og hyggst drekka af hon- um, en sem vonlegt var, fór meiri hlutinn af mjóikinni utan hjá, flæddi um skeggið og ofan eftir fötunum. Þetta þoldi ég ekki að sjá og skellti upp úr, án þess að reyna að sporna við því og kom að minnsta kosti næsta sessunaut mínum til hins sama. En samstundis skammaðist ég mín og áleit að með þessu hefði ég aflað mér óvildar, eða að minnsta kosti fengið af því fulla óvirðingu og þótti mér það því verra, sem mér hafði litizt betur á þann, sem ég taidi mig hafa óvirt. Þegar þarna var komið, höfðum við Helgi ekkert taiazt við sérstakiega og gat ég því huggað mig við það, að Helgi vissi engin deili á mér, en við það yrði auðvitað að sitja þó engin yrðu kynni okkar að þessu sinni. En það undariega skeði, að iitlu síðar, vék Heigi að mér og spurði hver ég væri og áttum við nokkurt tal saman, sem leiddi til frekari kunningsskapar og endaði með því, að liann bauð mér að heimsækja sig, sem því miður varð aldrei framkvæmt. Varð ég þessum úrslitum feginn og ákvað að gæta mín betur fram- vegis, ef líkt bæri að höndum, þó vel færi í þetta sinn, en hversu vel það hefir tekizt liggur á milli hluta. Sem kunnugir vita, er hár fjallstindur út og upp af Grund, sem slagar hátt upp í Kerlingu, sem er hæsti tindur þar í fjailgarðinum. Við austanmenn nokkrir höfðum ráð- gert að ganga á tindinn, sem enginn virtist vita heiti á, þó margir væru spurðir. Nú fór það svo, að aldrei vannst tími til þessarar fjaiigöngu og leið að lokum námskeiðsins. Sein- asta kvöldið var samdrykkja námskeiðsmanna og nokkurra gesta, sem stóð til kl. 3 um nóttina eða lengur, með ræðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.