Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Page 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Page 32
Rauðgreni 25 ára i greniteig Ivars Rivertz (Ijósm. P. Gutl. 1956). Er Málselvdal sleppir og haldið er norður til Balsfjarðar, hverfur furuskógurinn sjónum, en lauftrén mynda einvörð- ungu skógana, er þar vaxa meðfram þjóðveginum til Lyng- enfjarðar. Nokkuð minnkar þar víðátta skóganna, og þar ná þeir ekki eins hátt upp eftir fjallshliðunum, því skógartak- mörkin yfir sjó lækka hér eins og annars staðar, að öðrum skilyrðum óbreyttum, þegar nær dregur strönd úthafsins. Við Lyngseiði, sem er hér um bil út við miðjan fjörðinn, á skilum þess er fjörðurinn breikkar, er greniskógur ívars Rivertz, er hér skal greint frá eftir heimsókn til hans. ívar

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.