Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Side 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Side 34
34 RauSgreni 18 ára i greniteig Ivars Rivertz (Ijósrn. P. fíutt. 1916). er það að segja, að hvassir vindar eru ekki mjög tíðir, því há fjöll og eyjar skýla fyrir vestlægri og norðlægri átt. Svona langt norður með ströndinni eru vorin kaldari en sunnar í Troms, og einnig er hitastigið lágt á haustin. I Tromsö, sem er nokkru vestar og nær úthafinu, er úr- fellið meira en við Lyngseiði. Að sjálfsögðu eru sumrin hér við Lyngseiði nokkru heitari, því hér gætir hafgolunnar minna. Jarðvegurinn er góður í skógarlandinu, einuig viðast hvar hæfilega rakur fyrir greni. Rivertz hefur gróðursett greni í

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.