Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 42
Gróðurkort og gróðurlýsing Fyrir nokkrum vikurn kom allnýstárleg bók fyrir almenn- ingssjónir hér á landi. Nefnist hún: Gróðurkort og lýsing Gnúpverjaafréttar, en höfundar eru Björn Jóhannesson og Ingvi Þorsteinsson. Útgefandi Búnaðardeild Atvinnudeild- ar háskólans. Rit þetta er fullkomin nýjung í íslenzkri bókagerð, og það sem meira er um vert, þá er hér um að ræða nýjung í rannsóknum á náttúru landsins, til beinna hagnýtra afnota. I fyrsta sinni hefir gróðurfar alivíðáttumikils iandssvæðis verið markað á uppdrátt með sæmilegri nákvæmni, og jafn fram reiknað út, hversu vítt hvert gróðurlendi er. Jafn- framt er lítilsháttar drepið á gildi hvers gróðurlendis um sig. Rannsóknir þær, sem hér birtast niðurstöður af, voru gerðar sumarið 1955. Var ég þá á ferð með þeim félögum og fylgdist vel með af hverju kappi og vandvirkni var unn- ið að undirbúningi kortagerðarinnar. Og nú þegar ég sé uppdrættina fyrir framan mig, get ég ekki annað en dáðst að árangrinum. Gnúpverjaafréttur, eða öllu heldur gróður- far hans, liggur þar fyrir framan mann á þremur uppdráttar- blöðum, svo skýrt, að næstum því er eins og komið væri á einhvern sjónarhól þar uppi á hálendinu og skyggnst um þaðan. Þó þykir mér einn galli á uppdráttunum, og það er að nöfn eru þar of fá. Að vísu er ekki unnt að hlaða miklu af nöfnum á uppdrátt sem þennan, en fleiri kennileiti mátti nefna þar, og geta helztu svæðanna. Nöfn eins og Sandafell, Gljúfurleit, Loðnaver og Kjálkaver, svo að einhver dæmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.