Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 46
46 afrétt einnar sveitar þ. e. Gnúpverjahrepps í Árnessýslu. Sl. sumar, 1957, var samskonar rannsóknum haldið áfram á Biskupstungnaafrétti, og vonir standa til að unnt verði að halda áfram sveit úr sveit, eftir því sem loftmyndir verða fyrir hendi og fjárveitingar til að standa straum af rann- sóknunum. Enda þótt nokkur tími sé liðinn síðan rit þetta kom út hefur verið furðu hljótt um það í íslenzkum blöðum. Senni- lega hefði þess verið að engu getið, ef forystumaður rann- sóknanna hefði ekki átt fund með blaðamönnum og gefið þeim skýrslu um málið. Svo hlálegir erum vér Islendingar í okkur, að ef einhver náungi hefði gefið út ljóðakver eða smásagnahefti, hefðu blaðamenn og aðrir fyllt marga dálka um þann viðburð. Slíkt er að vísu ekki að lasta, en þó má ekki láta brautryðjandastarf í hagnýtum rannsóknum á náttúru landsins hverfa í skuggann fyrir ljóðagerð og skáld- skaparföndri. Eg hef skrifað þessar línur, eins og ég gat fyrr, til að minna lesendur Ársrits Rf. Nl. á hið merkilega starf, sem verið er að vinna hér undir forystu Björns Jóhannessonar. En það gefur oss einnig tilefni til að hugsa um, hvað við getum gert fleira í þessu sambandi. Um leið og landið er mælt og kannað getum vér tekið að undirbúa og kanna möguleika á ýmsum umbótum á því. Kemur þar t. d. til greina dreifing áburðar, sáning til beitiplantna og timabund- in friðun landsins. Sumt af þessu er þegar byrjað í smáum stíl, en vonandi verðnr því fram haldið, því að allt eru þetta viðfangsefni, sem vér verðum að kanna og leita úrlausnar á. Að vísu kostar allt slíkt fé, en þess megum vér vera fullviss- ir, að enginn hlutur launar sig verr en sá að vanrækja land vort. Og ekkert er oss vænlegra til þrifa í landinu, en að spyrja náttúru lands vors með tilraunum og hagnýta oss svör hennar. Akureyri, 12. apríl 1958. Steindór Steindórssnn frá Hlöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.