Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Page 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Page 47
Sænsk öryggishús úr stáli á traktora Traktorslysunum fjölgar í öllum löndum, ráða er leitað til þess að girða fyrir slík slys, en það gengur erfiðlega, og er það nokkuð að vonum, því að mörg þeirra, jafnvel slysin flest, eiga rót sína að rekja til gáleysis og stundum þekking- arleysis og þá er ekki að sökum að spyrja. I Svíþjóð smíða þeir nú hálf opin hús á traktora, senr eru að stofni til úr svo sterkum járnum og þannig að lögun, eins og myndin sýnir, að traktorinn getur ekki komizt alla

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.