Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Page 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Page 48
48 leið aftur yfir sig þótt hann prjóni, en þau slys eru hvað algengust, að traktorinn prjónar í drætti og fer alveg aftur yfir sig og ökumaðurinn verður undir vélinni. Hægt er að fá traktor- hús þessi með brot- traustu gleri að framan og til hliðanna, og þá er líka hleri í þaki til að opna, ef traktorinn fer t. d. niður um ís. Slík hús eru auðvitað dýr, en hins vegar lítil ástæða til að kaupa þau, ætti að nægja að fá húsgrindina lítt lokaða. Það er hin kunna verksmiðja Arvika-Verken, sem hefur mikla sölu á íslandi, sem smíðar þessi hús. Ætti það að greiða fyrir því, að þau yrðu reynd hér heima. Jaðri 17. marz 1958. Arni G. Eylands.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.