Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Qupperneq 52
52 að fara í tíma til einhvers af prófessorunum, en kann ekki stakt orð í faginu, og hræddur er ég um, því miður, að margt sé nú tínt niður af því, sem þar var numið forðum daga. Annað, sem ég vænti mér nokkurrar skemmtunar og líka fróðleiks af, er að sjá ný lönd, en ég hef aldrei verið annars staðar erlendis en í Danmörku. Þó veit ég að þetta verða aðeins skyndikynni, sem litla heildaryfirsýn gefa, því hver getur á tveimur vikum, eða svo, kynnzt að nokkru ráði lönd- um eins og Svíþjóð eða Noregi, til þess þyrfti fremur tvö ár. Af framanrituðu mega lesendur Ársritsins marka, að ég vænti mér ekki alltof mikils af utanförinni, og þeir þurfa ekki að vænta þess, að ég komi stórum vitrari og fróðari heim aftur, en þó er aldrei fyrir það að synja, að eitthvað það kunni að verða á vegi mínum, er komið geti bæði mér og öðrum að einhverjum notum, og að sjálfsögðu felur ferð- in í sér nokkurn möguleika til samanburðar, er alltaf getur verið gagnlegur og lærdómsríkur. Við ibíðum og sjáum hvað setur. Að sjálfsögðu mun ég, þegar ég kem heim aftur, í Ársrit- inu gera nokkra grein fyrir hvers ég hef orðið vísari á ferð minni. Er það hvort tveggja, að Ársritið eða Rætkunarfélag- ið á þar hönk upp í bakið á mér, og að ég hef aldrei haft hneigð til að sitja á þeim fróðleik, er mér kann að fénast um og öðrum má að gagni verða. Ólnfur Jónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.