Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 54
Af búnaðarþingsfulltrúum voru mættir: Garðar Halldórs- son, Rifkelsstöðum, Jón Sigurðsson, Reynistað, og Helgi Kristjánsson, Leirhöfn. Stjórn félagsins var öll mætt. Enn fremur sat fundinn Pálmi Einarsson, landnámsstjóri. 2. Framkvæmdastjóri félagsins, Ólafur Jónsson, las upp tveggja ára reikninga félagsins. Skýrði hann þá ýtarlega. Eign í árslok 1957 kr. 297.366.11. Áhati á árinu 1957 kr. 14.180.95. Á árinu 1957 fór fram nýtt mat á lausafé félagsins, sem leigt er Tilraunaráði jarðræktar og voru eignirnar metnar á kr. 411.396.83 og hafði hækkað um kr. 92.280.00. 3. Framkvæmdastjóri lagði fram fjárhagsáætlun fyrir árið 1958 og 1959 og skýrði hann hana lið fyrir lið. Sérstaklega ræddi hann um Ársritið, útkomu þess, efnisvöntun og fjár- hag. Örðugleikana við innheimtuna kvað hann mikla og fyrirkomulagi hennar áhótavant. Enn fremur ræddi hann nokkuð um framtíðarstarf félagsins. Til máls tóku: Guðmundur Jósafatsson, Helgi Kristjáns- son, Karl Arngrímsson, Ólafur Jónsson, Pálmi Einarsson, Jón Sigurðsson, Garðar Halldórsson, Gunnlaugur Björnsson og Ármann Dalmannsson. I fjárhagsnefnd voru kosnir: Jón Sigurðsson, Helgi Krist- jánsson, Guðmudur Jósafatsson, Garðar Halldórsson, Eggert Davíðsson. Á fundinum mætti Ketill Guðjónsson, búnaðarþingsfull- trúi. Þá var gefið matarhlé og í því skyldi fjárhagsnefnd ljúka störfum. Fundur hófst aftur kl. 14.40. Mættir voru á fundinum sem gestir: Árni Friðfinnsson, Rauðuskriðu, og Skafti Benediktsson, ráðunautur. Á fundinum tók sæti Brynjólfur Sveinsson, í stað Ár- manns Dalmannssonar, er varð að hverfa af fundi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.